Morgunblaðið - 23.08.1998, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1998 25
Morgunblaðið/Einar Falur
Þegar springur
undan þungu hlassi
„VANDAMALIN eru til að taka á
þeim,“ sögðu þeir Jón Bergsson,
bóndi á Ketilstöðum, og Guð-
mundur Þorleifsson, þegar
sprakk á vagninum sem þeir
fluttu stafla af heyrúllum á. Ell-
efu rúllur voru á vagninum og
hann því töiuvert þungur, en Jón
og Guðmundur sögðu að það
væri ekki stórmál að skipta um
dekk, þrátt fyrir þungann. Jón
var að flytja rúllumar fyrir Guð-
mund í hagann þar sem hrossin
hans verða í vetur, og ætluðu
þeir að „skvera verkinu af í
dag“. Þegar Morgunblaðsmenn
kvöddu kappana leit út fyrir að
ferðin tæki örlítið lengri tíma en
þeir höfðu gert ráð fyrir í upp-
hafí.
Aðspurður um heyskap sagðist
Jón vera búinn að rúlla öllu hey-
inu, en hann ætti eftir flytja rúli-
urnar heim að bæ. Hann sagði að
sprettan hefði verið góð miðað
við hve kalt hefði verið í sumar.
Kíktii á míg,
stundum kem
Jennifer Jason Albert Ben Maggie
LEIGH FINNEY CHAPLIN SMITH
Washington Torg
Nýr frábær bókhaldshugbúnaður
KERFISÞROUN HF.
Fákafeni 11 • Sími 568 8055
www.islandia.is/kerfislhroun
Enskunám. í Hafnarfirði
Ahersla á talmál
Hóparfyrir byrjendur og lengra komna.
Innritun í símum 565 0056 og 891 7576
frá kL 17-20 alla daga.
VH o.fl. starfimannafélög taka
þátt í námskostnaSi.
Erla Aradóttir,
MA í enskukennslu,
julltrúi enskuskólanna
The Bell, Anglo World og Anglo Lang.
Fyrirhugtið er námsferð til Englands sumarið 1999
um hjI mm seh mkja
BHH
Rekstur og umsjón
tölvuneta
Rafiðnaóarskólinn býður nú upp á áhugavert og
spennandi skipulagt starfsnám á
tölvutæknilegu sviói.
Ef framtíðarspár ganga eftir er líklegt að þörfin fyrir
starfskrafta með sérþekkingu í rekstri og umsjón
tölvuneta verði mikil.
Lengd námsins er 260 kennslustundir og er
sérhannað með þarfir atvinnulífsins í huga.
Námið hentar þeim sem eru i atvinnuleit og/eða
vilja styrkja stöðu sína með sérþekkingu.
Morgun- og kvöldtímar
Tvisvar í viku
RAFIÐNAÐARSKÓLINN
Skeífan 11 b • Sími 568 5010
1
£
I
www.mbl.is