Morgunblaðið - 23.08.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.08.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1998 25 Morgunblaðið/Einar Falur Þegar springur undan þungu hlassi „VANDAMALIN eru til að taka á þeim,“ sögðu þeir Jón Bergsson, bóndi á Ketilstöðum, og Guð- mundur Þorleifsson, þegar sprakk á vagninum sem þeir fluttu stafla af heyrúllum á. Ell- efu rúllur voru á vagninum og hann því töiuvert þungur, en Jón og Guðmundur sögðu að það væri ekki stórmál að skipta um dekk, þrátt fyrir þungann. Jón var að flytja rúllumar fyrir Guð- mund í hagann þar sem hrossin hans verða í vetur, og ætluðu þeir að „skvera verkinu af í dag“. Þegar Morgunblaðsmenn kvöddu kappana leit út fyrir að ferðin tæki örlítið lengri tíma en þeir höfðu gert ráð fyrir í upp- hafí. Aðspurður um heyskap sagðist Jón vera búinn að rúlla öllu hey- inu, en hann ætti eftir flytja rúli- urnar heim að bæ. Hann sagði að sprettan hefði verið góð miðað við hve kalt hefði verið í sumar. Kíktii á míg, stundum kem Jennifer Jason Albert Ben Maggie LEIGH FINNEY CHAPLIN SMITH Washington Torg Nýr frábær bókhaldshugbúnaður KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfislhroun Enskunám. í Hafnarfirði Ahersla á talmál Hóparfyrir byrjendur og lengra komna. Innritun í símum 565 0056 og 891 7576 frá kL 17-20 alla daga. VH o.fl. starfimannafélög taka þátt í námskostnaSi. Erla Aradóttir, MA í enskukennslu, julltrúi enskuskólanna The Bell, Anglo World og Anglo Lang. Fyrirhugtið er námsferð til Englands sumarið 1999 um hjI mm seh mkja BHH Rekstur og umsjón tölvuneta Rafiðnaóarskólinn býður nú upp á áhugavert og spennandi skipulagt starfsnám á tölvutæknilegu sviói. Ef framtíðarspár ganga eftir er líklegt að þörfin fyrir starfskrafta með sérþekkingu í rekstri og umsjón tölvuneta verði mikil. Lengd námsins er 260 kennslustundir og er sérhannað með þarfir atvinnulífsins í huga. Námið hentar þeim sem eru i atvinnuleit og/eða vilja styrkja stöðu sína með sérþekkingu. Morgun- og kvöldtímar Tvisvar í viku RAFIÐNAÐARSKÓLINN Skeífan 11 b • Sími 568 5010 1 £ I www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.