Morgunblaðið - 23.08.1998, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1998 31
FRÉTTIR
Áhyggjur
af öryggi
sjófarenda
STJÓRN karladeildar Slysavama-
félags íslands á Isafirði mótmælir
harðlega þeirri ákvörðun að Loft-
skeytastöðin á Isafirði verði lögð
niður nú í haust.
I ályktun sinni lýsir stjómin
þungum áhyggjum sínum af öryggi
sjófarenda og annarra þeirra sem
leið eiga um svæði Loftskeyta-
stöðvarinnar á Isafirði eftir lokun
hennar, þar sem ljóst er að stað-
þekking starfsmanna stöðvarinnar
á örlagastund skiptir miklu máli og
getur haft úrslitaáhrif eins og
sannast hefur. Því skorar stjórn
karladeildar Slysavamafélags Is-
lands á ísafirði á yfirvöld að endur-
skoða þessa ákvörðun sína og að
hætt verði við lokun Loftskeyta-
stöðvarinnar á Isafirði.
-------------
Norrænir
þingforsetar á
Óngulsstöðum
ÞRIÐJUDAGINN 25. ágúst nk.
verður árlegur fundur þingforseta
Norðurlanda haldinn á íslandi.
Fundurinn verður haldinn á Öng-
ulsstöðum í Eyjafirði.
Þingforsetar Norðurlanda hittast
árlega, ásamt skrifstofustjórum
þinganna, til að ræða ýmis mál er
varða öll þjóðþingin.
Forsetamir munu einnig skoða
sig um í Eyjafjarðarsveit, heim-
sækja fyrirtæki á Akureyri og sitja
hádegisverð í boði bæjarstjóra
Akureyrar.
------♦♦♦----
GSMí
göngunum
GSM-samband er komið á í Hval-
fjarðargöngunum og geta því
áskrifendur á GSM-kerfi Lands-
símans nú notað síma sína þar, seg-
ir í frétt frá fyrirtækinu. Tenging-
um og prófunum á tækjum lauk á
fostudag og gengu þær samkvæmt
áætlun.
Nokia 5110
23.980,
28.800,-
í tilefni af opnun
verslunar Símans í
Kringlunni bjóðum við
viðskiptavinum úrvals
símtæki á sérstöku
tilboði sem gildir til
29. ágúst eða á meðan
birgðir endast. Tilboðið
gildir einungis í verslun
Símans í Kringlimni.
Verið velkomin.
Nokia 6110
38.980,
48.900,-
Telia Contur 22
V
Nóvember: 3
Desember: 1, 21
Janúar: 4*, 11*, 18,25 Mars: 1,8*. 15,22,29
Febrúar: 1*, 8,15,22 Apríl: 5
FERÐIR
Faxafeni 5 • 108 Reykjavík
Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274
*sparnaðarferðir