Morgunblaðið - 23.08.1998, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 23.08.1998, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1998 31 FRÉTTIR Áhyggjur af öryggi sjófarenda STJÓRN karladeildar Slysavama- félags íslands á Isafirði mótmælir harðlega þeirri ákvörðun að Loft- skeytastöðin á Isafirði verði lögð niður nú í haust. I ályktun sinni lýsir stjómin þungum áhyggjum sínum af öryggi sjófarenda og annarra þeirra sem leið eiga um svæði Loftskeyta- stöðvarinnar á Isafirði eftir lokun hennar, þar sem ljóst er að stað- þekking starfsmanna stöðvarinnar á örlagastund skiptir miklu máli og getur haft úrslitaáhrif eins og sannast hefur. Því skorar stjórn karladeildar Slysavamafélags Is- lands á ísafirði á yfirvöld að endur- skoða þessa ákvörðun sína og að hætt verði við lokun Loftskeyta- stöðvarinnar á Isafirði. ------------- Norrænir þingforsetar á Óngulsstöðum ÞRIÐJUDAGINN 25. ágúst nk. verður árlegur fundur þingforseta Norðurlanda haldinn á íslandi. Fundurinn verður haldinn á Öng- ulsstöðum í Eyjafirði. Þingforsetar Norðurlanda hittast árlega, ásamt skrifstofustjórum þinganna, til að ræða ýmis mál er varða öll þjóðþingin. Forsetamir munu einnig skoða sig um í Eyjafjarðarsveit, heim- sækja fyrirtæki á Akureyri og sitja hádegisverð í boði bæjarstjóra Akureyrar. ------♦♦♦---- GSMí göngunum GSM-samband er komið á í Hval- fjarðargöngunum og geta því áskrifendur á GSM-kerfi Lands- símans nú notað síma sína þar, seg- ir í frétt frá fyrirtækinu. Tenging- um og prófunum á tækjum lauk á fostudag og gengu þær samkvæmt áætlun. Nokia 5110 23.980, 28.800,- í tilefni af opnun verslunar Símans í Kringlunni bjóðum við viðskiptavinum úrvals símtæki á sérstöku tilboði sem gildir til 29. ágúst eða á meðan birgðir endast. Tilboðið gildir einungis í verslun Símans í Kringlimni. Verið velkomin. Nokia 6110 38.980, 48.900,- Telia Contur 22 V Nóvember: 3 Desember: 1, 21 Janúar: 4*, 11*, 18,25 Mars: 1,8*. 15,22,29 Febrúar: 1*, 8,15,22 Apríl: 5 FERÐIR Faxafeni 5 • 108 Reykjavík Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274 *sparnaðarferðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.