Morgunblaðið - 23.08.1998, Side 51

Morgunblaðið - 23.08.1998, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1998 51 í DAG ! BRIDS Umsjón (iiiðiniinilur l’áll Arnarsnn LESANDINN ætti að fá sér sæti í suður og reyna að þefa uppi spaðadrottn- inguna: Austur gefur; enginn á hættu. Norður A K10753 ¥ G852 ♦ D54 * 7 Suður * ÁG2 ¥ D109643 ♦ 3 I *ÁG8 Vestur Norður Auslur Suður — — 1 grand 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Allir pass Grandopnun austurs sýnir 15-17 punkta. Vestur kem- ur út með smáan tígul og ( austur tekur fyrsta slaginn ■; á gosa og spilar næst tígul- . kóng, sem suður trompar. I Sagnhafí tekur laufás, trompar lauf, trompar tígul (ásinn frá austri) og aftur lauf. Ekkert merki- legt gerist í laufínu. Nú spilar hann trompi, þar sem austur á ÁK blankt. Austur spilar tigli og nú stundin runnin upp. i Hvernig á að spila spaðan- um? ( Austur ^ hefur sýnt 15 punkta: ÁK í hjarta og ÁKG í tígli. Með spaða- drottningunni til viðbótar ætti hann 17 punkta, sem er í grandrammanum. En í því tilfelli ætti vestur hjónin í laufí og hefði frek- ar komið þar út, ekki satt? Norður A K10753 ¥ G852 ♦ D54 ♦ 7 Austur * 986 ¥ ÁK * ÁKG9 * D1064 Suður *ÁG2 ¥ D109643 ♦ 3 *ÁG8 Vestur *D4 ¥7 ♦ 108762 *K9532 Þú spilar því spaðaás og gosa og finnur drottning- una. Austur var of hjálplegur þegar hann spilaði tígul- kóng í öðrum slag. Hann hefði átt að taka ÁK í trompi, spila svo tígulás og leggja síðan ekki kónginn á tíguldi’ottninguna síðar! Þá hefði sagnhafí a.m.k. verið í vafa um hvor varnarspil- arinn ætti tígulkóng. ÁRA afniæli. Á morgun, mánudaginn 24. ágúst, verður sjötug Lilja Bjarnadóttir, Lang- holtsvegi 183, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Stef- án Ágústsson. Þau eru að heiman á afmælisdaginn. ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 23. ágúst, verður sextugm’ Magnús Lille Friðriksson, flugstjóri, Hörgslundi 3, Garðabæ. Hann og eigin- kona hans, Margrét Þor- kelsdóttir, verða að heiman á afinælisdaginn. Hlutavelta ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 891 til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Lilja Sigfúsdóttir og Dagný Daníelsdóttir. ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með tombólu kr. 2.346 til styrktar Rauða krossi íslands. Þau heita Björn Gunnars- son, Ólína Jónsdóttir og Jón Vilberg Jónsson. ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með tombólu kr. 1.453 til styrktar Rauða krossi íslands. Þau heita Svavar Elliði Svavarsson, Viktor Páll Svavarsson, Atli Karl Pálmason og íris Svava Pálmadóttir. I I I ORÐABÓKIN Ekki alls fyrir löngu leit ég í blað á fömum vegi, þar sem verið var að ræða um málefni fatlaðra. Þar rakst ég á eftirfarandi setningarbrot, sem ég hnaut um og vil þess vegna víkja að nokkrum orðum: „í þeirri miklu réttr indabaráttu sem fatlaðir hafa þurft að há.“ (Letur- breyting hér.) Það er notk- un eða beyging so. að heyja, sem virðist orðin eitthvað á reiki meðal margra. Nafnháttur þessa so. er að heyja, en ekki há, Að heyja svo sem einhveijir halda. Orðmyndin að há hefur smeygt sér hér inn í tal- málið og síðan eðlilega einnig inn í ritmálið á eftir, svo sem fyrrgi'eint dæmi sýnir. Enginn efí leikur á því, að þetta hefur gerzt fyrir áhiif frá þátið so. og lýsingarhætti, sem er háði - háð. Slíkt er ekki óþekkt í öðrum sagnorðum, eins og ekki er ólíklegt, að síð- ar verði bent á. Þetta so. er svonefnd veik beyging: heyja - háði - háð, og eftir henni fer beyging annan-a orðmynda hennar. Ég heyi, þú heyrð, hann heyr baráttu; við heyjum, þið heyið og þeir heyja bar- áttu. Allar eru þessar myndir leiddar af nh. að heyja. Því skal ekki segja eða skiifa að há baráttu; og þá ekki heldur ég hái, þú háir, hann háir baráttu. Sama gildir um ft.: við heyjum baráttu, ekki há- um baráttu; þið heyið bar- áttu, ekki háið baráttu, þeir heyja bai’áttu, ekki há baráttu. - J.A.J. STJÖRIVUSPA eftir Frances llrake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert opinn gagnvart öðr- um en þér hættir til að gera of mikið úr hlutunum. Þú ert góður vinur og gætinn í hvívetn a. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það eru ýmsar nýjungar að banka upp á hjá þér og þér finnst erfitt að sinna þeim öll- um í einu. Gefðu þér samt nægan tíma til að skoða málið. Naut (20. aprfl - 20. maí) Gættu þess að hafa ekki of mörg járn í eldinum. Það er betra að sinna færri verkefn- um og ljúka þá þannig við þau að þér sé til sóma. Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) Viðkvæm vandamál koma upp og krefiast allrar þinnar at- hygli. Sýndu væntumþykju og þá mun allt fara vel. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú færð hveija hugmyndina á fætur annarri en gengur illa að gera þær allar að raunveru- leika. Láttu það ekki fara í taugamar á þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gættu þess að hrapa ekki að neinu þvi annars getur illa farið og þú setið uppi með rangar hugmyndir um menn og málefni. Meyja ** (23. ágúst - 22. september) ŒbL Hristu af þér alla hræðslu og helltu þér í það sem þér lang- ar mest að gera. Byrjunin verður kannski erfið en áframhaldið auðvelt. Vog rn- (23. sept. - 22. október) &1 4i Haltu því hjá þér þegar þú færð slæma tilfinningu fyrir öðrum því það er ekki þitt að segja til um annarra innræti heldur þeirra að opinbera. Sporðdreki ^ (23. okt. - 21. nóvember) Það getur verið erfitt að gefa öðrum góð ráð nema því að- eins að þú gætir þess að láta ekki eigin vandamál byrgja þér sýn. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SiX Þú þarft ekkert að óttast að leggja starf þitt undir dóm annarra. Vertu sjálfum þér samkvæmur og j)á muntu uppskera laun erfiðis þíns. Steingeit (22. des. -19. janúar) Vertu vandlátur þegar þú vel- ur þér vini og mundu að betra er að þeir séu fáir og góðir heldur en margir og misjafnir. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Qjfib Það er gaman þegar vel geng- ur og sjálfsagt íyrir þig að njóta meðbyrsins því enginn hefur fært þér hann nema þú sjálfur. Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) >%■» Nú verður ekki lengur undan því vikist að taka ákvörðun varðandi starfsvettvang. Treystu á hæfileika þína og vertu óhræddur að breyta til. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. INlVtt! INIýtt! INIýtt! HEIMILISÞVOTTUR - ÞJÓNUSTA Þið setjið „bland í poka" af þvotti — við sækjum, þvoum, straujum og skilum heim 2 dögum síðar. Verð 20 stk. kr. 1.800 30 stk. kr. 2.550 -”- 40 stk. kr. 3.200 Upplýsingar í síma 588 1413 eda 897 2943 hmmm I E. BRIDSSKOLINN Starfsemi vetrarins hefst með ókeypis bridskynningu fyrir unglinga á aldrinum 12-16 ára. Kennt verður þrjá daga í næstu viku, frá þriðjudegi til fimmtudags milli kl. 16 og 19 í Bridshöllinni, húsnæði BSÍ, Þönglabakka 1 í Mjódd. Allir velkomnir, en þátttöku þarf að tilkynna í síma 564 4247 mánudaginn 24. ágúst. 4 Y ♦ * Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna hefjast svo um miðjan september. Byrjendanámskeiðið verður á þriðjudagskvöldum, 10 skipti frá kl. 20-23, og hefst 15. september, en framhaldsnámskeiðið verður á fimmtudagskvöldum, einnig 10 skipti frá kl. 20-23, og hefst 17. september. é V ♦ * Nánari upplýsingar og innritun í síma 564 4247 milli kl. 13 og 18 virka daga. í október er ráðgert að bjóða framhaldsskólanemum 5 kvölda kynningarnámskeið í Bridshöllinni. BRIDSFÉLAG REYKJAVÍKUR OG BSÍ PRJONABLAÐIÐ FRA ROfAN ER KOMIÐ Askrifendur vinsamlega vitjið blaðsins í versluninni. Full búð af fallegu garni Laugavegi 59, sími 5518258 Handíð, Skipagötu 16, sími 462 4088, AKUREYRI Handraðinn, Kirkjubraut 3, sími 431 5500, AKRANESI Skrínan, Eyrarvegur 27, sími 4823238, SELFOSSI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.