Morgunblaðið - 23.10.1998, Page 43

Morgunblaðið - 23.10.1998, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1998 43 Hátíðarfundur UNIFEM á íslandi Móðir María __ sýnd í bíósal MÍR FÉLAG UNIFEM á íslandi held- ur árlegan hátíðarfund laugardag- inn 24. október kl. 10 f.h. í Víkinga- sal Hótels Loftleiða á Reykjavíkur- flugvelli. UNIFEM er þróunarsjóður Sameinuðu þjóðanna fyrir konur í þróunarlöndum. Skapast hefur sú hefð í starfi félagsins að árlega er haldinn hátíðarfundur þennan dag. A fundinn hafa komið saman marg- ir góðir gestir sem fiutt hafa fróð- leg og skemmtileg erindi. Starf- semi UNIFEM víðs vegar um heiminn hefur verið kynnt og mál- efni þróunarlanda rædd. Á fundinum flytur Gréta Gunn- arsdóttir lögfræðingur ex-indi um þátt kvenna í stríði og friði, Ásdís Einarsdóttir kennari segir frá minningu frá Malavi og Anima strengjakvartettinn flytur tónlist. Á boðstólum verður fjölbreytt morgunverðai’hlaðborð sem kostar 1.800 kr. Öllum er heimill aðgang- ur meðan húsrúm leyfíi’. KVIKMYNDIN Móðir María verður sýnd sunnudaginn 25. október kl. 15 í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Mynd þessi er frá áttunda ára- tugnum og segir frá rússenskri konu sem fluttist ung til Frakk- lands. Faðir hennar hafði verið for- ingi í rússneska keisarahernum en í borgarastyrjöldinni 1918-1920 barðist hann með andbyltingarsinn- um í liði Wrangels. Þegar sýnt var að byltingin yrði ekki brotin á bak aftur fluttist fjölskyldan til Parísar. Um miðjan fjórða áratuginn gekk konan, söguhetjan, til liðs við líkn- arreglu nunna og var upp frá því alltaf nefnd Móðir María. Á her- námsárunum í síðari heimsstyrjöld- inni gekk hún til liðs við frönsku andspyrnuhreyfínguna en Þjóðverj- ar handtóku hana undir lok styrj- aldarinnar og tóku af lífi. I mars 1945 gekk hún í dauðann til bjargar lífí ungs sovésks fanga. Leikstjóri er Sergei Kolosov og aðalleikari Lúdmila Karatkina. Skýringar á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Flytur erindi um stofnerfða- rannsóknir Á FÖSTUDAGSFYRIRLESTRI Líffræðistofnunar 23. október mun Anna K. Daníelsdóttir, sér- fræðingur á Hafrannsóknastofn- un, flytja erindi um stofnerfða- rannsóknir Hafrannsóknastofn- unar. Erindið verður haldið að Grens- ásvegi 12, stofu G-6, og hefst klukkan 12:20. Allir era velkomnir meðan húsrúm leyfir. R A I ATVIIMMU- AUGLÝSINGAR Utanríkisráðuneytið Læknar —hjúkrunarfræðingar Auglýst er eftir tveimur læknum og tveimur hjúkrunarfræðingum til starfa í heilsugæslu- sveit innan SFOR í Bosníu-Hersegóvínu. Sveit- in mun starfa undir verkstjórn breska hersins skv. samningi milli íslenskra og breskra stjórn- valda. Gert er ráð fyrir að viðkomandi hefji störf um miðjan mars 1999 og að ráðningartíminn verði sex mánuðir. í febrúar mun heilsugæslusveitin gangast undir þjálfun í Bretlandi. Leitað er að duglegum, samviskusömum einstaklingum sem geta unnið sjálfstætt við erfiðar aðstæður, eiga auðvelt með að um- gangast aðra og taka leiðsögn. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á ensku og hafi mikla aðlögunarhæfileika. Upplýsingar um kaup og kjör fást á alþjóðaskrifstofu utanríkisráðuneytisins. Umsóknir, með upplýsingum um menntun, fyrri störf, tungumálakunnáttu og meðmælendur, sendist utanríkisráðuneytinu, alþjóðaskrifstofu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Umsóknir þurfa ekki að vera á sérstökum eyðublöðum. Umsóknarfrestur er til og með 6. nóvember 1998. Litið verður svo á að umsóknir gildi í sex mánuði frá því að umsóknarfresti lýkur, nema annað sé sérstaklega tekið fram í umsókninni. Fyrirliggjandi umsóknir skulu staðfestar. Utanríkisráðuneytið rr Sjúkrahúsið Sólvangur Fótaaðgerðar- fræðingur Starf fótaaðgerðarfræðings við Sólvang í Hafn- arfirði er laust frá og með 1. nóvember nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir Sólvangs í síma 555 0281. Síld og fiskur ehf. Dalshrauni 9, Hafnarfirði Óskum eftir að ráða starfsfólk. Ýmis störf í boði. Meðal annars starf í eldhúsi. Upplýsingar veitir Bryndís í síma 555 4711 eða á staðnum. AUGLVSINGAR Héraðsdómari Dómsmálaráðherra, samkvæmt tillögu dóm- stólaráðs, auglýsir laust til setningar embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur, frá 1. nóvember 1998 til 31. ágúst 1999, meðan á leyfi skipaðs dómara stendur. Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu, Arnarhváli, eigi síðar en 28. október 1998. Umsóknir, þar sem umsækjandi óskar nafn- leyndar, verða ekki teknar gildar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 22. október 1998. TILBOÐ/ÚTBOÐ L Landsvirkjun Útboð Orkulíkan Landsvirkjunar — hugbúnaðui til eftirlíkinga á virkjanagerð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í smíði hugbúnaðartil eftirlíkinga á raforkukerfi í samræmi við útboðsgögn VKÁ-01. Verkið felst m.a. í forritun, prófun og upp- setningu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá og með föstudeginum 23. október 1998 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð 1.500 krónur m. vsk. fyrir hvert eintak. Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, til opn- unar 24. nóvember 1998 kl. 14.00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera við- staddir opnunina. NAUBUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 27. október 1998 ki. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Árvellir 6, ísafirði, þingl. eig. Rögnvaldur Bjarnason og Ólafía Kristín Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðarstræti 55,0202, ísafirði, þingl. eig. isafjarðarbær, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Garðavegur 6, Isafirði, þingl. eig. Fríða Kristín Albertsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Flafraholt 16, isafirði, þingl. eig. Pétur Hans R. Sigurðsson og Guðrún Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Heimabær II, úr landi Arnardals, ísafirði, þingl. eig. Jóhann Björgvin Marvinsson og fleiri, gerðarbeiðendur Lifeyrissjóður starfsmanna rikisins B-deild og Vátryggingafélag íslands hf. Holtagata 27, Súðavík, þingl. eig. Guðrún Birna Eggertsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Stórholt 15, 0102, ísafirði, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Stórholt 15, 0201, ísafirði, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Stórholt 23,0101, ísafirði, þingl. eig. isafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sundstræti 30, 0001, isafirði, þingl. eig. Aðalbjörg Pálsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður rikisins. Sætún 6, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Ágúst Pórðarson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild. Sýslumaðurinn á (safirði, 22. október 1998. UPPBOB Uppboð á lausafjármunum Eftirtaldir lausafjármunir verða boðnir upp við lögreglustöðina, Vesturgötu 17, Ólafsfirði, föstudaginn 30. október n.k. kl. 14.00: K 53 Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Ólafsfirði, 22. október 1998. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði. FUIVIDIR/ MANNFAGNABUR Háskóli íslands Fyrirlestur um erfðagreiningu Laugardaginn 24. október flytur Paul Rabinow, mannfræðiprófessor frá Berkeley, opinberan fyrirlestur á vegum Mannfræðistofnunar Há- skólans. Rabinow fjallar um erfðarannsóknir og erfðatæki. Fyrirlesturinn verður í stofu 101 í Odda og hefst kl. 16.15. Félagsfundur MG-félag íslands heldur félagsfund 24. október kl. 14.00 í kaffisal ÖBÍ að Hátúni 10, Reykjavík. Finnbogi Jakobsson taugalæknir flytur erindi um meðferð við Myasthenia gravis vöðva- slensfári. MG-félag íslands er félag sjúklinga með Myasthenia gravis vöðvaslensfár. Stjórnin. FÉLAGSSTARF VVinnumarkaðsnefnd Sjálfstæðisflokksins, Verkalýðsráð og Málfundafélagið Óðinn halda opinn fund um vinnumarkaðsmál mánudaginn 26. október kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Frummælendur: Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands islands Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri V.S.i. Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar Fyrirspurnir — Almennar umræður Fundarstjóri: Kristján Guðmundsson, formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins. Allir velkomnir. Stjórnirnar. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF Frá Guðspeki- félaginu l/igólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 í kvöld kl. 21.00 heldur Guð- mundur Einarsson erindi, um sálarrannsóknir, í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15.00—17.00 er opið hús með fræðslu og um- ræðum, kl. 15.30 í umsjón Erlu Gunnarsdóttur. Á sunnudögum kl. 17.00—18.00 er hugleiðingarstund með leið- beiningum fyrir almenning. Áfimmtudögum kl. 16.30—18.30 er bókaþjónustan opin. Mikið úr- val andlegra bókmennta. Starf- semi félagsins er öllum opin endurgjaldslaust. I.O.O.F.12 s 1791023872 e M.A* I.O.O.F. 1 = 1791023872 - Sp. TILSÖLU Aukakílóin af — hringdu. Klara, sími 898 1783.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.