Morgunblaðið - 23.10.1998, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1998 45 ‘
Málþing- um heim-
speki Brynjólfs
Bjarnasonar
FÉLAG áhugamanna um heimspeki,
í samvinnu við Háskóla íslands,
gengst fyrir málþingi um heimspeki
Brynjólfs Bjamasonar laugardaginn
24. október. Málþingið fer fram í
Hátíðasal Háskóla íslands og hefst
kl. 13.30. Brynjólfur Bjarnason
fæddist 25. maí 1898 og í ár eru því
100 ár liðin frá fæðingu hans.
„Sem kunnugt er var Brynjólfur
ekki aðeins mikilvirkur stjórn-
málamaður, heldur ritaði hann
einnig fjölmargar bækur um heim-
speki og má með sanni teljast einn
hejsti frumkvöðull heimspekiiðkunar
á Islandi," segir í fréttatilkynningu.
Dagskrá málþingsins hefst með
ávarpi Páls Skúlasonar, rektors
Háskóla íslands og prófessors í
heimspeki, en síðan flytur Einar
Ólafsson rithöfundur erindi undir
heitinu: Hver var Brynjólfur Bjarna-
son? Næst flytur Eyjólfur Kjalar
Emilsson, prófessor í heimspeki við
háskólann í Ósló, erindið: Brynjólfur
Bjarnason um frelsi viljans og lýkur
dagskránni með erindi Skúla Páls-
sonar, heimspekings, Það sem
Brynjólfur Bjarnason sá. Á eftir
hverju erindi gefst tækifæri til fyrir-
spurna og umræðna. Fundarstjóri
verður Magnús Diðrik Baldursson,
heimspekingur.
Kaffiveitingar verða á boðstólum
og er allt áhugafólk um heimspeki
velkomið.
Ráðstefnan um
þá sem standa
höllum fæti
„Á JAÐRINUM" er yfirskrift ráð-
stefnu sem haldin er föstudaginn
23. október á Hótel Sögu kl. 9-17.
Markmið ráðstefnunnar er að
hvetja til umræðu og umfjöllunar
um aðstæður og kjör þeirra sem af
ýmsum ástæðum geta ekki tekið
þátt í samfélaginu til jafns við aðra.
Einnig að velta upp spurningum um
hvað samfélagið, hið opinbera,
félagasamtök og einstaklingar geta
gert til úrbóta.
Erindi flytja Karl Sigurðsson frá
Félagsvísindadeild Háskóla Islands,
prófessor Ian Gough frá Háskólan-
um í Bath í Englandi, Rannveig
Traustadóttir, dósent við Háskóla
Islands, Kristján Sturluson, skrif-
stofustjóri innanlandsdeildar Rauða
kross Islands, Kirsten Rytter, frá
Gæða- og atvinnumálaskrifstofu í
Ósló, Sigríður Jónsdóttir frá
Félagsmálastofnun Reykjavíkur-
borgar og Börje Mattson frá inn-
flytjendaþjónustu í Karja í Finn-
landi. Ráðstefnan er haldin á vegum
Félagsmálastofnunar Reykjavíkur-
borgar, _ Félagsvísindadeildar
Háskóla íslands og Rauða kross ís-
lands. Ráðstefnan er öllum opin.
Opnar
heimasíðu
KRISTJÁN Pálsson alþingismaður
hefur opnað heimasíðu, www.ki-ist-
jan.is
„Heimasíðan inniheldur forsíðu,
lífshlaup, þingmál, tenglasafn um
sjávarútveg, stefnumál og póst.
Tenglasafnið er það stærsta sinnar
tegundar hér á landi og þó víðar
væri leitað og inniheldur 100 tengla
allt frá fiskmörkuðum um allan
heim, sjávarútvegsmál, sjávarút-
vegsskóla, stefnu Sameinuðu
þjóðanna í sjávarútvegsmálum,
verðinu o.s.frv. Stefna þingmanns-
ins fyrir næsta kjörtímabíl er undir
stefnumál og kennir þar margra
grasa eins og tvöföldun Reykjanes-
brautar, hækkun fritekjumarka,
námslána, jafnvægis við umhverfið í
virkjunarmálum á hálendinu
o.s.frv.,“ segir í fréttatilkynningu.
Bygginga-
fræðing-afélag
fslands 30 ára
í TILEFNI af þrjátíu ára afmæli
Byggingafræðingafélags íslands á
þessu ári mun félagið halda upp á
þessi tímamót í sal félags Múrara-
meistara í Skipholti 70 milli kl.
17-19 laugardaginn 24. október nk.
-------------
Mjöll
Hólm á Rauða
ljóninu
Á RAUÐA Ijóninu fóstudags- og
laugardagskvöld skemmta þau
Mjöll Hólm og Skúli.
_
■
Seljum um helgina nokkur
sófasett og borðstofusett
með miklum afslætti.
|\j Bara um þessa helgi j
Opið:
laugardag kl. 10-16
sunnudag kl. 13-16
nwsai
____H
Raðgreiðslur
FRÉTTIR
Fyrirlestur um
erfðagreiningu
Villibráð
og vínsmökk-
un í Iðnó
BOÐIÐ verður upp á sérstakan
sælkeramatseðil og vínsmökkun í
veitingahúsinu Iðnó helgina 23.-25.
október.
Matseðillinn er sem hér segir:
Villibráðarlifrarkæfa með gljáðum
perlulauk og vinaigrette, humara-
gout á koníaksrjómasósu, Létt-
steikt dúfubrjóst með skógarsvepp-
um og portvínssósu og ostafrauðs-
fylltur súkkulaðidropi.
Gestum er boðið að hefja leikinn
á vínkynningu og -smökkun á eðal-
vínum af léttvínsseðli hússins.
Húsið verður opnað fyrir gesti kl.
18.
PAUL Rabinow, prófessor í mann-
fræði við Kalifomíuháskóla í Berkel-
ey, flytur opinberan fyrirlestur á veg-
um Mannfræðistofnunar Háskóla Is-
lands laugardaginn 24. október kl.
16.15.
I fyrirlestrinum, sem haldinn er í
stofu 101 í Odda, mun Rabinow fjalla
um erfðarannsóknir og erfðatækni
frá sjónarhóli mannfræði. Sérstak-
lega verður fjallað um erfða-
rannsóknir í Frakklandi, en fyrirles-
arinn hefur nýlokið við handrit bókar
um þetta efni, French DNA, sem
byggð er á vettvangsrannsókn hans í
helsta fyrirtæki á sviði erfðagreining-
ar í Frakklandi. Paul Rabinow er
heimskunnur fyrir rannsóknir sínar
og ritstörf.
Ein af bókum hans, sem vakið hef-
ur mikla athygli, er Making PCR: A
Story of Biotechnology. Hún fjallar
um tilurð kjamasýruraðgreinisins
(PCR) sem valdið hefur straum-
hvörfum í erfðagreiningu og er
byggð á viðtölum við Kary Mullis,
sem hlaut Nóbelsverðlaun íýrir að
finna upp raðgreininn, og samstarfs-
fólk hans við erfðagreiningarfyrir-
tækið Cetus Corporation í Kali-
forníu. Fyrirlesturinn fer fram á
ensku. Öllum er heimill aðgangur.
Heímilistækí kynna raunhæf GSM tilboð:
Philips DIGA + GSM kort
hjá Símanum GSM
k Æ
X a
JLLuiÍ *' fS®
mmm lilf» rWjfm.,
mtm § í®
Stærð: 147x56x19 mm, 169 g.
Rafhlaðan endist allt að 85 klst. í biðstöðu
og allt að 120 mín. í notkun.
Tilboðsverð
lK,-11.900. " stqtQ
Aðeins hjá Símanum GSM
» Sekúndumæling
• Samningar við 85 erlend
GSM fyrirtæki
• Dreifikerfi sem nær til yfir
90% landsmanna
Listaverð
Kr. "I 7.884,-
Philips SPARK + GSM kort
hjá Sfmanum GSM
• Stærð: 139x56x18 mm, 169 g.
• Rafhlaðan endist allt að 85 klst. í biðstöðu
og allt að 120 mín. í notkun.
• Stór grafískur skjár.
Tiiboðsverð
stgrQ
Listaverö
Kr 23.147,-
** PHILIPS i
\Tn. ' ,2|>' . ;
• A '. ♦ ■
(s: V 1
c
v2«.; 3...
c- ' 0 w*J
'5£) (g**n:
Vertu í frjálsu GSM-sambandi - án skuldbindinga
f Verð Stofngjald Ársgjald HeildarverðN\
Dæmi um verð á símum frá Heimilístækjum og áskrift Itfá Símanum GSM:
Diga 11.900 0 6.600 (almenn áskrift*) 18.500
^jSpark 14.900 0 6.600 (almenn áskrift*) 21.500 j
( Dæmi um verð á símum og áskrift ti|á Tal.
Motoroia d160 3.900 2.000 20.400 (Tímatal 60**) 26.300
Motorola Slim 5.900 2.000 20.400 (Tlmatal 60**) 28.300
^Nokia 5110 13.900 2.000 20.400 (Tímatal 60**) 36.300 J
<4S>
Heimilistæki hf
* Engar mínútur innifaldar, mínútan er frá kr. 6.50 SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500
** 60 frímínútur á mánuöi, ekki færanlegar á milli mánaða www.ht.is