Morgunblaðið - 05.11.1998, Síða 49

Morgunblaðið - 05.11.1998, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 49 AÐSENDAR GREINAR Stjórnsýsla í ógöngum NÝLEGA samþykkti stj órnkerfisnefnd Reykjavíkurborgar til- lögur um gjörbreytta stjómsýslu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Tillögum- ar, sem verða til af- greiðslu í borgarstjóm fimmtudaginn 6. nóvem- ber, vora samþykktar með tveimur atkvæðum borgarfulltrúa R-listans gegn atkvæði undirrit- aðs. Allt frá því að R- listinn náði meirihluta í borgarstjóm Reykjavík- ur í júní 1994 hefur stjórnsýslan í Ráðhús- inu verið í uppnámi og starfsmenn þar stundum vart haft vinnufrið fyrir stöðugum úttektum, rannsóknum og breytingum sem hafa skilað minni árangri en þeim skaða og ruglingi sem þær hafa valdið í stjómsýslu borgarinnar. Stöðugar úttektir Frægt var þegar borgarstjóri réð vin sinn Stefán Jón Hafstein til að gera úttekt á stjórnun Reykja- víkurborgar sumarið 1994. Niður- staða þeirrar úttektar gaf til kynna hvaða breytingar þyrfti að gera Tillögurnar eru unnar isnefnd til að hafa af- skipti af málinu. Misheppnaðar breytingar 1995 Tillögumar gera ráð fyrir því að embætti borgarlögmanns og skrifstofustjóra borgar- stjórnar verði á nýjan leik sett undir embætti borgarstjóra en við breytingamar 1995 vora þessi embætti færð frá borgarstjóra undir borgamitara. Pað gagnrýndu borgarfull- trúar Sjálfstæðisflokks- ins harðlega, enda á skjön við alla eðlOega stjómsýslu í Ráðhúsinu. Við breytingarnar 1995 gagnrýndu sjálfstæðismenn stofnun sérstaks félags-, uppeldis- og menn- ingarsviðs (FUM) og bentu á, að það svið og embætti forstöðumanns væri bæði óljóst og óskilgreint. Þær breytingar sem gerðar era á þessu sviði staðfesta að sjálfstæðismenn höfðu rétt fyrir sér. Nú á að leggja þetta svið niður og stofna nýtt, þ.e. þróunar- og fjölskyldusvið, til að takast á við ýmsa þætti sem lítt eða ekki hefur verið sinnt áður, eins og segir í greinargerð með tillögunni. Upplausn í stjórnsýslunni Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson samkvæmt forskrift borgarritara og borgar- stjóra, segir Vilhjálm- ur Þ. Vilhjálmsson, og því sýndarmennska ein að kalla til ráðgjaf- arfyrirtæki og stj órnkerfisnefnd. sem íyrst á stjórnsýslu borgarinn- ar. í framhaldi af úttekt Stefáns Jóns var ráðgjafarfyrirtækið Hag- vangur ráðið til að vinna tillögur um breytta stjórnsýslu borgarinn- ar. Tillögur Hagvangs sem unnar voru í samráði við borgarstjóra og borgarritara voru samþykk’tar í borgarráði í maí 1995. Borgarfull- trúar Sjálfstæðisflokksins gagn- rýndu þessar tillögur harðlega. Þær tillögur sem nú liggja fyrir staðfesta einfaldlega að þær breyt- ingar sem R-listinn gerði á stjóm- sýslu Ráðhússins 1995 vora bæði haldlausar og óskilvirkar. Þær hafa hins vegar torveldað eðlilega stjórnsýslu í öllu borgarkerfinu og haft í fór með sér stóraukinn kostn- að fyrir borgarsjóð, meðal annars með fjölgun embættismanna. Enn eitt ráðgjafarfyrirtækið, Rekstur & ráðgjöf, var fengið til að endurskoða tillögur Hagvangs. Til- lögur Rekstrar & ráðgjafar, sem stjórnkerfisnefnd samþykkti 13. okt. sl., eru unnar í samræmi við minnispunkta borgarritara, sem hafðir vora að leiðarljósi við vinnslu verksins, svo og minnisblað borgar- stjóra frá 17. febr. 1998. Tillögurn- ar eru því unnar samkvæmt for- skrift borgarritara og borgarstjóra og því sýndarmennska ein að kalla til ráðgjafarfyrirtæki og stjórnkerf- VitaMineral 18 vítamín og steineí'ni Fæst í apótekum Nýju tillögunum um breytingar á stjórnsýslu Ráðhússins er ætlað að bæta úr þeim skaða sem unninn var á stjórnkerfi Reykjavíkurborgar 1995 en margar þeirra munu ein- ungis gera illt verra. Nánast ekkert samráð var haft við starfsfólk Ráð- hússins við undirbúning og gerð til- lagnanna og starfsmönnum með þessum hætti sýnd algjör óvirðing. Ljóst er að tillögur um breytingar á starfsmannaþjónustu eru flausturs- lega unnar og ganga í raun þvert gegn starfsmannastefnu Reykjavík- urborgar, sem samþykkt var á síð- asta ári. Allar líkur benda til þess að verði tillögurnar samþykktar leiði framkvæmd þeirra til upplausnar í stjómun launamála borgarinnar og muni auk þess torvelda nauðsynlega yfirsýn og samræmingu á því sviði. Tillögurnar gera einnig ráð fyrir því að hagdeild verði lögð niður og starfsemi hennar sundrað. Engin fagleg rök era færð fyrir þessari ráð- stöfun. Þvert á móti þjónar hún þeim sjónarmiðum að aftengja skuh emb- ættismenn sem ekki eru þóknanlegir R-listanum. Gerðar hafa verið ótal- margar skýi’slur og úttektir um stjómkerfisbreytingai- og embættis- mönnum hefur fjölgað, sem haft hef- ur í fór með sér stóraukinn kostnað fyrir borgarsjóð sem nemur tugum milljóna króna. Þrátt fyrir það ríkir nú upplausn í stjómsýslu Ráðhúss- ins, sem dregur úr skilvh-kni og markvissum vinnubrögðum í stjóm- un og rekstri borgarinnar. Höfundur er borgarfulltrúi. Mán. - fös. 10:00 - 18:00 Fimmtud. 10:00 - 20:00 Laugard. 11:00 - 16:00 Sunnud. 13:00 - 16:00 TM - HÚSGÖGN SlSomúla 30 - Slmi 568 6822 r í órafjarlægðfrá næstu byggð ertu í öruggu sambandi... • 341 grömm með rafhlöðunni • Rafhlaða endist í allt að 83 Mst. í bið • Skammvalsminni fyrir 99 númer og nöfn • Einfalt valmyndakerfi • Ýmis ankabúnaður fáanlegur Langdrægni - öryggi 24.980 stgr. Armúla 27, sími 550 7800 • Kringlunm, simi 550 6690 Landssímahúsinu v/ Austurvöll, sími 800 7000 Afgreiðslustaöir íslandspósts um land allt SÍMINN n 2450 NMT MMWIIM—I UI^IWHUMBM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.