Morgunblaðið - 05.11.1998, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 05.11.1998, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 49 AÐSENDAR GREINAR Stjórnsýsla í ógöngum NÝLEGA samþykkti stj órnkerfisnefnd Reykjavíkurborgar til- lögur um gjörbreytta stjómsýslu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Tillögum- ar, sem verða til af- greiðslu í borgarstjóm fimmtudaginn 6. nóvem- ber, vora samþykktar með tveimur atkvæðum borgarfulltrúa R-listans gegn atkvæði undirrit- aðs. Allt frá því að R- listinn náði meirihluta í borgarstjóm Reykjavík- ur í júní 1994 hefur stjórnsýslan í Ráðhús- inu verið í uppnámi og starfsmenn þar stundum vart haft vinnufrið fyrir stöðugum úttektum, rannsóknum og breytingum sem hafa skilað minni árangri en þeim skaða og ruglingi sem þær hafa valdið í stjómsýslu borgarinnar. Stöðugar úttektir Frægt var þegar borgarstjóri réð vin sinn Stefán Jón Hafstein til að gera úttekt á stjórnun Reykja- víkurborgar sumarið 1994. Niður- staða þeirrar úttektar gaf til kynna hvaða breytingar þyrfti að gera Tillögurnar eru unnar isnefnd til að hafa af- skipti af málinu. Misheppnaðar breytingar 1995 Tillögumar gera ráð fyrir því að embætti borgarlögmanns og skrifstofustjóra borgar- stjórnar verði á nýjan leik sett undir embætti borgarstjóra en við breytingamar 1995 vora þessi embætti færð frá borgarstjóra undir borgamitara. Pað gagnrýndu borgarfull- trúar Sjálfstæðisflokks- ins harðlega, enda á skjön við alla eðlOega stjómsýslu í Ráðhúsinu. Við breytingarnar 1995 gagnrýndu sjálfstæðismenn stofnun sérstaks félags-, uppeldis- og menn- ingarsviðs (FUM) og bentu á, að það svið og embætti forstöðumanns væri bæði óljóst og óskilgreint. Þær breytingar sem gerðar era á þessu sviði staðfesta að sjálfstæðismenn höfðu rétt fyrir sér. Nú á að leggja þetta svið niður og stofna nýtt, þ.e. þróunar- og fjölskyldusvið, til að takast á við ýmsa þætti sem lítt eða ekki hefur verið sinnt áður, eins og segir í greinargerð með tillögunni. Upplausn í stjórnsýslunni Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson samkvæmt forskrift borgarritara og borgar- stjóra, segir Vilhjálm- ur Þ. Vilhjálmsson, og því sýndarmennska ein að kalla til ráðgjaf- arfyrirtæki og stj órnkerfisnefnd. sem íyrst á stjórnsýslu borgarinn- ar. í framhaldi af úttekt Stefáns Jóns var ráðgjafarfyrirtækið Hag- vangur ráðið til að vinna tillögur um breytta stjórnsýslu borgarinn- ar. Tillögur Hagvangs sem unnar voru í samráði við borgarstjóra og borgarritara voru samþykk’tar í borgarráði í maí 1995. Borgarfull- trúar Sjálfstæðisflokksins gagn- rýndu þessar tillögur harðlega. Þær tillögur sem nú liggja fyrir staðfesta einfaldlega að þær breyt- ingar sem R-listinn gerði á stjóm- sýslu Ráðhússins 1995 vora bæði haldlausar og óskilvirkar. Þær hafa hins vegar torveldað eðlilega stjórnsýslu í öllu borgarkerfinu og haft í fór með sér stóraukinn kostn- að fyrir borgarsjóð, meðal annars með fjölgun embættismanna. Enn eitt ráðgjafarfyrirtækið, Rekstur & ráðgjöf, var fengið til að endurskoða tillögur Hagvangs. Til- lögur Rekstrar & ráðgjafar, sem stjórnkerfisnefnd samþykkti 13. okt. sl., eru unnar í samræmi við minnispunkta borgarritara, sem hafðir vora að leiðarljósi við vinnslu verksins, svo og minnisblað borgar- stjóra frá 17. febr. 1998. Tillögurn- ar eru því unnar samkvæmt for- skrift borgarritara og borgarstjóra og því sýndarmennska ein að kalla til ráðgjafarfyrirtæki og stjórnkerf- VitaMineral 18 vítamín og steineí'ni Fæst í apótekum Nýju tillögunum um breytingar á stjórnsýslu Ráðhússins er ætlað að bæta úr þeim skaða sem unninn var á stjórnkerfi Reykjavíkurborgar 1995 en margar þeirra munu ein- ungis gera illt verra. Nánast ekkert samráð var haft við starfsfólk Ráð- hússins við undirbúning og gerð til- lagnanna og starfsmönnum með þessum hætti sýnd algjör óvirðing. Ljóst er að tillögur um breytingar á starfsmannaþjónustu eru flausturs- lega unnar og ganga í raun þvert gegn starfsmannastefnu Reykjavík- urborgar, sem samþykkt var á síð- asta ári. Allar líkur benda til þess að verði tillögurnar samþykktar leiði framkvæmd þeirra til upplausnar í stjómun launamála borgarinnar og muni auk þess torvelda nauðsynlega yfirsýn og samræmingu á því sviði. Tillögurnar gera einnig ráð fyrir því að hagdeild verði lögð niður og starfsemi hennar sundrað. Engin fagleg rök era færð fyrir þessari ráð- stöfun. Þvert á móti þjónar hún þeim sjónarmiðum að aftengja skuh emb- ættismenn sem ekki eru þóknanlegir R-listanum. Gerðar hafa verið ótal- margar skýi’slur og úttektir um stjómkerfisbreytingai- og embættis- mönnum hefur fjölgað, sem haft hef- ur í fór með sér stóraukinn kostnað fyrir borgarsjóð sem nemur tugum milljóna króna. Þrátt fyrir það ríkir nú upplausn í stjómsýslu Ráðhúss- ins, sem dregur úr skilvh-kni og markvissum vinnubrögðum í stjóm- un og rekstri borgarinnar. Höfundur er borgarfulltrúi. Mán. - fös. 10:00 - 18:00 Fimmtud. 10:00 - 20:00 Laugard. 11:00 - 16:00 Sunnud. 13:00 - 16:00 TM - HÚSGÖGN SlSomúla 30 - Slmi 568 6822 r í órafjarlægðfrá næstu byggð ertu í öruggu sambandi... • 341 grömm með rafhlöðunni • Rafhlaða endist í allt að 83 Mst. í bið • Skammvalsminni fyrir 99 númer og nöfn • Einfalt valmyndakerfi • Ýmis ankabúnaður fáanlegur Langdrægni - öryggi 24.980 stgr. Armúla 27, sími 550 7800 • Kringlunm, simi 550 6690 Landssímahúsinu v/ Austurvöll, sími 800 7000 Afgreiðslustaöir íslandspósts um land allt SÍMINN n 2450 NMT MMWIIM—I UI^IWHUMBM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.