Morgunblaðið - 25.11.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 25.11.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1998 9 FRÉTTIR Staða skólastjóra Garðyrkjuskólans Níu um- sóknir bárust NIU sóttu um stöðu skólastjóra Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi, en umsóknarfrestur rann út 20. nóvember sl. Landbúnaðar- ráðherra skipar í stöðuna að feng- inni umsögn skólanefndar. Umsækjendur eru: Auður Sveinsdóttir ^ landslagsarkitekt, Reykjavik, Agúst H. Bjarnason grasafræðingur, Reykjavík, Garð- ar R. Arnason garðyrkjuráðunaut- ur, Hveragerði, Hilmar Magnússon rekstrartæknifræðingur, Melum við Akureyri, Ólafur Melsted landslagsarkitekt, Reykjavík, Sig- urður Þráinsson garðyrkjubóndi, Reykjakoti í Ölfusi, Steinn Kára- son skrúðgarðameistari, Reykja- vík, Sveinn Aðalsteinsson tilrauna- stjóri, Reykjavík, og Vilmundur Hansen skólastjóri, Reykjavík. -------------- N orðausturvegur Iðufell með lægsta tilboð SEX tilboð bárust Vegagerðinni í gerð Norðausturvegar milli Sauðár og Hölknár og var Iðufell ehf. á Raufarhöfn með lægsta tilboðið, 10,3 milljónir króna. Kostnaðará- ætlun Vegagerðarinnar hljóðai' upp á 16,3 milljónir. Aðrir sem buðu í verkið voru Jó- hann Ó. Lárusson á Þórshöfn, sem bauð 10,4 milljónir, Hjarðarnes- bræður ehf. á Hornafírði sem buðu 11,7 milljónir, Ái-ni Helgason Ólafsfírði sem bauð 11,8 milljónir, Hafnai-verk ehf. á Akureyri sem bauð 12,2 milljónir og Klæðning ehf. í Garðabæ sem bauð 12,7 millj- ónir í verkið. JÓLATILBOÐ A Jakkar kr. 4.900. Úlpur kr. 8.900. Kápur kr. 9.900. SflCá.þusalcin Suðurlandsbraut 12, s. 588-1070 Quttsmiðja O-Cansínu Jens Laugaveg 20b v/ L/apparstíg sími 551 8448 JOIA i/. i / iir "" og fjölbreyit dagskrá næstuvikur á Hótel Islandi | livfr • ■ v y§i x fl j 8 [26/28 nóv-4/11/l2/26des-29 jan'99 Framundan Nýárskvöld-1 dansuÍkÍrI ISIINSKU ÓPERUNNAR I GlcesilegaM'. L Itimklamn.Vi áMtaateotta glæsikySM ij 26. nóv. - Herra ísland 1998 v?linn og ABBA sýningin. iAIHtJóiaagwW.18; 27. nóv. - SKAGFIRÐINGAR-HÚNVETNINGAR & Geirmundur, HATÍDAR- byrjum á vinsæla jólahlaðborðinu KVOLDVERÐUR - ABBA, jólahlaðborð, Sóldögg leikur fyrir dansi 25. DESEMBER - ABBA og vinsæla jólahlaðbor^ið, Skítamórall leikur íaðalsal, Lódó sextett og Stefán leika í Asbyrgi 5. des. - SYNINGIN New York New York og jólahlaðborðið, Páll Oskar og Casino í aðalsal, Lódó og Stefán í Asbyrgi 11. des. - ABBA og vinsæla jólahlaðborðið, Land og synir í aðalsal, Lúdó sextett og Stefán leika i Ásbyrgi 12. des. - ABBA og vinsæla jólahlaðborðið, Hljómsveit Geirmundar í aðalsal, Lúdó sextett og Stefán leika í Ásbyrgi 18. des. - Skemmtidagskrá Stuðmanna, vinsæla jólahlaðborðið, Stuðmenn leika fyrir dansi - Skemmtidagskrá Stuðmanna, vinsæla jólahlaöborðið, Stuðmenn leika fyrir dansi - Jóladagur. Hátíðarkvöldverður kl. 18:00. Opið fyrir alla! - Annar í jólum. ABBA, Skítamórall leikur fyrir dansi - Gamlárskvöld - Stórdansleikur, Páll Óskar & Casino og Sóldögg A nýju ári, 1999: 1. jan. - Nýárskvöld, Vínardansleikur Islensku óperunnar 2. jan. - Stuðmannadansleikur 3. jan. - Nýársfagnaður kristinna manna 8. jan. - ijönnunarkeppni Völusteins 9. jan. - Alftagerðisbræður, hljómsveit Geirmundar 15. jan. - Húnvetningahátíð, Hljómsveit Geirmundari 16. jan. - Rokkveislg-Sálarveisla Austtirðinga 22. jan. - Sólarkaffi ísfirðinga 23. jan. - New York New York, Páll Óskar og Casino 29. jan. - ABBA, Land&Synir leika fyrir dansi 28. nóv. 4. des. 19. des. 25. des. 26. des. 31. des Hinnárlegi , Nyarsfagnaður | kristinna manna Sunnudaginn 3, janúar. Fjölmargir lislamenn. Glæsilegur matur. GAMLARSKV0LD Páll Óskar Hijómsv* SOL'TJnJ BROADWAÝZ Laugardagur 9. _ . 1 ÁLFtAGERÐlSBRÆOUR 1 | HÓTEL ÍSLANDI Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna, www.broadway.is Sími 5331100 • Fax 5331110I Gleraugnaverslunin Sjónarhóll Glæsibæ og Hafnarfirði S.IÓXAHIIÓI.I. 1 7-- !Mvm\ ■ii ix # « Élmriiifflii cr p < 1 Glæsibær S. 588-5970 Hafnaríjörður S- ^970 / Sjónarhóll er ffumkvöðull að lækkun Viðurkenndir gleqa- og umgjaröaframleiðendur gieraugnaverðs á íslandi Síðasti dagur sölusýningarinnar! Sölusýning á Grand Hótel Reykjavík á húsgögnum í „antík“ stfl. Armstóll kr. 24.800. Allt handunnið, úr gegnheilum mahogny-við. Gæðahúsgögn. Skartgripaskrín kr. 9.800. Einnig til sýnis fkonar, styttur, skartgripaskrín, antík-kiukkur og margt fleira, tilvaiið til gjafa. Opið í dag frá kl. 13—18. HÓTEL REYKJAVÍK Mspp>3retíq 40 sfmi 55^777? JOLA HLAÐBORÐ! a I FRÍTT FVRIR YNGSTU BÖRNIN FJÖLSKYLDUDAGAR VERÐA SEM FYRR ALLA FIMMTUDAGA OG SUNNUDAGA, EN ÞÁ ER FRfn FYRIR BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI í FYLGD FORELDRA. Jólasveinn mætir með glaðning handa þeim yngstu. Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935. Borðapantanir í síma 567-2020 Heimilisbókhatd 1998 . Það þarf aðeins eitt símtal til að byrja að spara reglulega með spariskírteinum ríkissjóðs. 2L*SÍMIT*Ö LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 Veffang: www.lanasysla.is Netfang: lanasyslan@lanasyslan.is Eyddu 1 spartiað!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.