Morgunblaðið - 25.11.1998, Síða 46

Morgunblaðið - 25.11.1998, Síða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ A U G L Y S I l\l G A R ATVIIMIMU- AUGLÝSIN6AR íbúdalánasjódur á Sauðárkróki auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar Starfsemi Ibúðalánasjóðs á Sauðárkróki heyrir undir innheimtusvið sjóðsins og eru helstu verkefnin; varsla frumbréfa, tæknileg meðhöndlun og skönnun þeirra auk upplýsingaþjónustu tengdri innheimtunni. ■ Forstöðumadur Starfssvið forstöðumanns, auk þátttöku í daglegum störfum, er starfsmannastjórnun, verkefnastýring, kostnaðareftirlit, umsjón og frumkvæði á sviði tækniþróunar auk aðlögunar að nýrri tækni. Forstöðumaðurinn er tengiliður við yfirmann innheimtusviðs sjóðsins. Hæfniskröfur: Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi viðskiptamenntun auk starfsreynslu við skyld störf og almenna tölvukunnáttu. LANDSPITALINN þágu mannúðar og visinda... Hjúkrunarfræðingur óskast í Blóðbankann sem fyrst. Um er að ræða 100% starf í blóðsöfnunardeild. Starfið felur í sér blóðtöku, söfnunarferðir og gæsluvaktir. í Blóðbankanum starfa um 40 manns og unnið er að uppbyggingu gæðakerfis og stefnt að vottun skv. ISO 9002. Starfsþjálfun og aðlögun- artími í boði. Upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 560 2040. Lyfjatæknir óskast í apótek Landspítalans. Upplýsingar veitir Sigrún Valdimarsdóttir, lyfjafræðingur í síma 560 1617. Umsóknarfrestur er til 11. desember nk. — Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármélaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í uppiýsingum á Landspítaia. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. I/ Gaiðobær frædslu- og menningarsvid skólaskrifstofa ■ Þjónustustjóri Starfssvið þjónustustjórans, ásamt þátttöku í daglegum verkefnum, er að tryggja að gæði þeirrar þjónustu sem veitt er uppfylli þær kröfur sem íbúðalánasjóður gerir til hennar gagnvart innri og ytri viðskiptavinum. Hæfniskröfur: Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða almenna menntun og almenna tölvukunnáttu. Auk þess þarf hann að hafa reynslu sem nýtist á þessu sviði. Flataskóli — uppeldisfulltrúi Uppeldisfulltrúi óskast strax í 50% starf. Um er að ræða sérstaklega áhugavert starf fyrir nemendur í kennslu-, uppeldis- eða sálar- fræði. Upplýsingar gefur aðstoðarskólastjóri í síma 565 8560. VJólahlaðborð í Valhöll Félög sjálfstæðismanna standa fyrir jólahlaðborði í nýjum og glæsilegum salar- kynnum sjálfstæðismanna í Valhöll, Háaleitis- braut 1, laugardaginn 28. nóvember. Húsið opnað með fordrykk kl. 19.00 og borðhald hefst kl. 20.00. Undir borðum verður sungið og Hjálmar Jónsson, alþingismaður minnist á jólin. Veislustjóri er Ari Edwald. Verð fyrir matinn er 2.200 kr. á mann. Gestir kvöldsins verða frú Rut Ingólfsdóttir og Björn Bjarnason menntamálaráðherra. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofu sjálfstæðisflokksins í síma 515 1700 fyrir kl. 16.00 föstudaginn 27. nóvember. Allir velkomnir. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík og hverfafélögin í Reykjavík. VLandbúnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins r Islenskur landbúnaður á nýrri öld Málefnanefnd Sjálfstæðisflokksins um landbúnaðarmál boðar til fjögurra opinna funda um landbúnaðarmál. Fjórði fundur verður haldinn í dag, miðvikudaginn 25. nóvember, kl. 21.00. Fundarstaður: Hótel KEA, Akureyri. Framsöguerindi flytja: Drífa Hjartardóttir, bóndi, Keldum, Kjartan Þ. Ólafsson, garðyrkju- bóndi, Selfossi, Pétur Ó. Helgason, bóndi, Hranastöðum, Markús Fjögur skrifstofustörf Starfssvið: Dagleg verkefni viö almenn skrifstofustörf sem falla undir starfssvið íbúðalánasjóðs á Sauðárkróki. Grunnskólafulltrúi. Starf óskast K. Möller, hagfræöingur og Hjálmar Jónsson, alþingismaður. Fundarstjóri: Benjamín Baldursson, Ytri-Tjörnum, Eyjafjarðar- sveit. Ailir velkomnir. Stjórnin. Hæfniskröfur: Reynsla af skrifstofu- eða bankastörfum og almenn tölvukunnátta. Upplýsingar í síma 861 3788. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 7. desember og skal umsóknum skilað til Húsnæðisstofnunar rikisins, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, merkt „l'búðalánasjóður". íbúðalánasjóður Trésmiðir Viljum ráða nú þegar nokkra trésmidi. Næg verkefni framundan. Upplýsingar gefur Stefán Andrésson í síma 897 3771. Óska eftir starfi hjá traustu fyrirtæki við mark- aðs- og sölustarf. Hef lokið námi í Viðskipta- og tölvuskólanum. Hef einnig lokið námi úr Iðnskólanum. Upplýsingar í síma 861 4877. Flísalagnir fyrir jól Tek að mér alhliða flísalagnir. Ragnar, sími 894 5031. FÉLAGSSTARF VKjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi heldur fund á Hótel Selfossi, Selfossi, laugardaginn 5. desember kl. 13.00. Dagskrá: 1. Tekin ákvörðun um fyrirkomulag við val framboðslista flokksins I komandi alþingiskosningum. 2. Önnur mál. Fulltrúar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og taka með því virkan þátt í starfi flokksins og undirbúningi fyrir komandi þingkosningar. Stjórnin. Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi heldur aðalfund í Valhöll, Háaleitisbraut 1, mið- vikudaginn 2. desember kl. 17.30. Dagskró: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Davíð Oddsson, forsætisráðherra. Allir velkomnir. Stjórnin FUINIDIR/ MANNFAGMAÐUR Fundarboð Boðað ertil hluthafafundar hjá Fiskmarkaðin- um hf., miðvikudaginn 9. desember 1998 kl. 16.00 í Gaflinum (efri hæð) í Hafnarfirði. Ármannsfell hf. Matreiðslumaður Lítill veitingastaður óskar eftir matreiðslu- manni. Viðkomandi þarf að sjá um matreiðslu, innkaup og verkstjórn. Óskað er eftir metnað- arfullum og áhugasömum aðila. Góðirtekju- möguleikar. Umsóknir sendist til afgr. Mbl. merktar: „E — 6941". Samtök eldri sjálfstæðismanna Aðalfundur Samtök eldri sjálfstæðismanna halda aðalfund sinn, miðvikudaginn 25. nóvember 1998 í Valhöll, Háaleitisbraut 1, og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins: Styrmir Gunnarsson ritstjóri. Stjórnin. Dagskrá fundarins er: 1. Tillaga stjórnar Fiskmarkaðarins hf., um samruna félagsins við Fiskmarkað Suður- nesja. 2. Önnur mál löglega fram borin. Samrunaáætlun vegna fyrirhugaðrar samein- ingar Fiskmarkaðarins hf. og Fiskmarkaðs Suðurnesja ásamt tilheyrandi gögnum hafa legið frammi á skrifstofu félagsins á Óseyrar- braut, Hafnarfirði frá 4. nóvember sl. Hafnarfirði, 24. nóvember 1998, stjórn Fiskmarkaðarins hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.