Morgunblaðið - 25.11.1998, Page 54
MORGUNBLAÐIÐ
v54 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1998
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sóiði kl. 20.00:
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
5. sýn. á morgun fim. nokkur sæti laus — 6. sýn. fös. 27/11 uppselt — 7.
sýn. fim. 3/12 nokkur sæti laus — 8. sýn. fös. 4/12 nokkur sæti laus. Síðustu
sýningar fyrir jói.
SOLVEIG — Ragnar Arnalds
Sun. 28/11 — lau. 5/12. Síðustu sýningar fyrir jól.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
29/11 kl. 14 örfá sæti laus — 29/11 kl. 17 örfá sæti laus — sun. 6/12 kl. 14 nokkur
sæti laus — sun. 6/12 kl. 17 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar fyrir jól.
Sýnt á Smiðaóerkstœii kl. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM
Á morgun fim. aukasýning uppselt — fös. 27/11 aukasýning — sun. 29/11
uppselt — fim. 3/12 uppselt — fös. 4/12 uppselt — lau. 5/12 uppselt — fim.
10/12 uppselt — fös. 11/12 uppselt — lau. 12/12 uppselt
Síðustu sýningar fyrir jól.
Sýnt á Litla sUiði:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt
^ Frumsýning fös. 27/11 kl. 20 uppselt — sun. 29/11 kl. 20 — fös. 4/12. Síðustu
sýningar fyrir jól.
GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti
Lau. 28/11 kl. 20.30 — lau. 5/12. Síðustu sýningar fyrir jól.
Sýnt i Loftkastalanum:
LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza
Lau. 28/11 síðasta sýning.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá Id. 10 virka daga. Sími 551 1200.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Á SÍÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra svið kl. 20.00:
Frumsýning 26. desember
ATH: SALA GJAFAKORTA ER
HAFIN - TILVALIN JÓLAGJÖF
TIL ALLRA KRAKKA
Stóra^við kl. 20.00: Æ
MAVAHLATUR
eftir Kristínu Marju Baidursdóttur
í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar.
Sun. 29/11.
Lau. 5/12 og lau. 12/12 kl. 19.00
jólahlaðborð að lokinni sýningu,
leikarar hússins þjóna tii borðs!
Stóra svið:
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
Lau. 28/11, kl. 15.00, uppselt,
lau. 28/11, kl. 20.00, uppselt,
sun. 29/11, kl. 13.00, uppseit,
lau. 5/12, kl. 15.00, uppselt,
70. sýn. sun. 6/12, kl. 13.00,
lau. 12/12, Id. 15.00.
SÍÐASTA SÝNING
Stóra svið kl. 20.00
u í svtn
eftir Marc Camoletti.
Em. 26/11, uppselt,
fös. 27/11, uppselt, biðlisti
fim. 3/12, örfá sæti laus,
fös. 4/12, uppselt,
sun. 6/12, örfá sæti laus,
fim. 10/12, fös. 11/12.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Litla svið kl. 20.00
OFANLJOS
eftir David Hare.
Sun. 29/11.
SÍÐASTA SÝNING
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
LISTAVERKIÐ
lau. 28/11 kl. 20.30
Síðasta sýning!
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga
kl. 10-18 og fram að sýningu sýningar-
daga. Miðapantanir allan sólarhringinn.
Nemendaleikhúsið
sýnir í Lindarbæ
IVANOV
eftir Anton Tsjekhov.
í kvöld mið. 25. nóv. kl. 20
Aukasýn. mán.30. nóv. kl. 20
sýn. mið. 2. des. kl. 20
sýn. lau. 5. des. kl. 20
MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA
552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN.
SVARTKLÆDDA
KONAN•
LAU: 05. DES - laus sæti >
FIM: 10. DES-laussæti /f
Sýningin fim. 26. nóv. fellur niður vegna Æ&
frumsýningar Þjóðleikhússins._ *
Pontus og Pía kynna
Sólókvöld
28. nóvember 27. nóvember
T i A R N A R B í Ó
Miðasala opin 2 dögum fyrir sýn. 17-20
& allan sólarhringinn í síma 561-0280
ISIÆNSKA OI’EIIAN
__iiiii
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim. 26/11 kl. 21 uppselt
fös. 27/11 kl. 21 uppselt
lau. 28/11 kl. 21 uppselt
sun. 29/11 kl. 21 uppselt
Miðaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300fyrir konur
^fvástafcarfajrT
^ J.bikr»t FVrIh a1-1-* ^
lau. 28/11 kl. 14 örfá sæti, kl. 17 örfá sæti
sun. 29/11 kl 14 uppselt
lau. 5/12 kl. 14
Síðustu sýningar fyrir jól
Georgfélagar fá 30% afslátt
Miöapantanir í síma 5511475 frá kl 13
Miðasala alla daga frá kl 15-19
Tónleíkaröðin 18/28
Funkmaster 2000 fim. 26/11 kl. 21
I3ARE5ARA OG ULFAR
„SPLATTER“-sýning
fös. 27/11 kl. 24
Svikainylla
lau. 28/11 kl. 21 — laus sæti
Síðasta sýning ársins
Eldhús JCaffileikhússins
Miðapantanir allan sólarhringinn i síma
551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 16 og 19
og símgreidslur alla virka daga.
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Kristinn
ÓLAFUR Guðsteinn Kristjánsson söngvari Örkumls og Karl Óttar Pétursson söngvari Saktmóðigs.
Hamagangur í Þjóð-
leikhúskjallaranum
ÖRKUML og Saktmóðigur heita
hljómsveitir sem tileinkað hafa sér
hratt og hrátt rokk sem sumir vilja
kalla pönk. Báðar hafa sveitirnar
sinnt tónlistinni af krafti síðustu ár-
in og verið duglegar við útgáfu.
Fyrir stuttu sendi Örkuml frá sér
stutta breiðskífu og í lok síðustu
viku kom síðan út nýr diskur frá
Saktmóðigi. Til að fagna því halda
sveitirnar tónleika í kvöld í Þjóð-
leikhúskj all ar anum.
Þeir félagar Ólafur Guðsteinn
Kristjánsson söngvari Örkumls og
Karl Óttar Pétursson söngvari
Saktmóðigs mæta í spjall til að
segja frá fyrirhugaðri skemmtan.
Olafur segir að Örkumlsliðar hafi
ákveðið að bíða með sína útgáfutón-
leika þar til skífa Saktmóðigs kæmi
út. Samstarfs sveitanna beggja hef-
ur reyndar verið gott í gegnun árin,
þó Saktmóðigur sé öllu eldri, hefur
verið að spila síðan 1991. Þannig lék
bassaleikari Saktmóðigs inn á plötu
með Örkumli og ýmislegt hafa
sveitirnar brallað saman.
Ólafur og Karl segja að þó
hljómsveitirnar leiki hart rokk og
hafi gert alla tíð sé tónlistin einnig
að breytast smám saman. „Fyi'st
vissum við ekkert hvað við vorum
að gera,“ segir Karl, „en gerðum
það samt, en núna erum við smám
saman að læra á hljóðfærin og
menn eru orðnir fræðilegir á æfing-
um, tala um hljóma og álíka sem ég
skil ekkert í.“
Ólafur tekur í sama streng, seg-
ir að heyra megi á skífu þeirra
félaga að þeir séu að breytast
smám saman, en ekki hyggjast
þeir félagar segja skilið við rokkið.
„Þetta er svo ógeðslega gaman,“
segir Karl með áherslu og Ólafur
tekur undir.
Eins og getið er leika hljómsveit-
irnar saman í Þjóðleikhúskjallaran-
um í kvöld, en ekkert er ákveðið um
röðina, hvor sveitin eigi eftir að
leika á undan. Þeir félagar segja að
þeir séu vanir að kasta upp á það
enda skipti það ekki svo miklu, nóg-
ur verði hamagangurinn samt.
Húsið verður opnað kl. 22 en tón-
leikarnir hefjast væntanlega uppúr
kl. 23.
HAFNARFJARPAR-
LEIKHÚSIÐ
Vesturj;ata II, Harnarlinli.
Midapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er
opin milli kl. 16-19 alla daua nema sun.
VIÐ FEÐGARNIR
eftir Þorvald Þorsteinsson
Síðustu sýningar
lau. 28/11 kl. 20 laus sæti
fös. 4/12 kl. 20
VÍRUS — Tölvuskopleikur
fös. 27/11 kl. 20 örfá sæti laus
lau. 5/12 kl. 20 laus sæti
/|U Mlðasala opin kl. 12-18 og
anilJl | Iram að sýnlngu sýningardaga
. 'ÍU ðsóttar pantanlr seldar daglega
Sími: 5 30 30 30
ÞJONN
‘ á- s 6 p u Nm í
lau 28/11 kl. 20 UPPSELT
lau 28/11 kl. 23.30 UPPSELT
lau 12/12 kl. 20 örfá sæti laus
lau 12/12 kl. 23.30 örfá sæti laus
fös 18/12 kl. 20 og 23.30
DimmflLimm
sun 6/12 kl. 14.00 örfá sæti laus
Ath! Síðasta sýning fyrir jól
Tilboð til leíkhúsgesta
20% afsláttur af mat fyrir
leikbúsgesti í Iðnó
Borðapöntun í síma 562 9700
aukasýn. fim 26/11 nokkur sæti laus
fös 27/11 UPPSELT
fös 4/12 örfá sæti laus
sun 6/12 nokkur sæti, fös 11/12
Bardot til Skotlands til varnar hundi
Woofie heldur lífi
WOOFIE horfír alvarlegur á svip
á ljósmyndara í Edinborg, enda
var hann í slæmum máluni áður
en dómur féll á föstudag. Woofie
var fyrir rétti í september vegna
óhóflegs áhuga á póstmanni
nokkrum. Kveðinn var upp dóm-
ur um að hundurinn skyldi
afiífaður eftir að eigandi hans,
Terence Swankie frá Peterliead,
viðurkenndi að Woofie hefði ver-
ið „hættulega stjórnlaus á opin-
beru svæði“.
Ekki voru allir sammála úr-
skurðinum og hófst herferð til að
bjarga Woofie. Náði hún langt út
fyrir skosku landsteinana og m.a.
yfir Ermarsundið til leikkonunn-
ar dýrelsku, Brigitte Bardot.
Málinu var áfrýjað og fór Woofie
aftur fyrir skoska dómstóla. Bar-
dot mætti til Skotlands til að
styðja Woofie og hvort sem það
var nærvera hennar eða þær
fjölmörgu áskoranir stuðnings-
manna Woofie, féll dómurinn
hundinum í hag. Bardot sagðst
vera „djúpt hrærð“ þegar dóm-
urinn féll.
Franskt fyrirtæki sendi Woofie
hálsól sem er þeirrar náttúru að
nema gelt á frumstigi og leysir
þá úr læðingi úða sem kemur
hundinum svo á óvart að hann
snarhættir geltinu. Það ætti að
nýtast Woofie vel, enda var hans
aðalsök hans ærsl og óhóflegt
gelt.