Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 1
Hjartci- drottningin SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 SUNNUPAOUR BLAÐ Fjárbúskapur og fuglamerkingar, útgerð krókabáts og sjósókn, jurtalitun, léreftsmálun, tegerð, námskeiðahald, silungsveiðar, taðreyking, eggjasöfnun og fuglafóstrun eru nokkur fjölmargra viðfangsefna Kristlaugar Pálsdóttur og Guðmundar Wium í Engidal í Bárðardal. Bærinn þeirra er afskekktur og streituþrungið amstur þéttbýlisins fjarri. Samt segja þau að þótt sólarhring- urinn væri helmingi lengri dygði hann vart til að sinna öllu sem þarf. Guðni Einars* son og Ragnar Axelsson nutu gestrisni hjónanna í Engidal og kynntust því hverju kjarkurinn og dugnaðurinn fá áorkað. ► 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.