Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 B 27_ . Reykingar og brj óstmylkingar Komast snemma á bragðið Boston. Reuters. REYKINGAR hafa mjög fljótt áhrif á það hvernig brjóstamjólkin bragðast og lyktar að sögn tveggja bandarískra vísindamanna. Hafa þeir unnið að rannsóknum á því hvers vegna börn reykingafólks eru líklegri til að reykja en aðrir. Frá rannsókninni er greint í læknatímaritinu New England Jo- urnal of Medicine en hún fór m.a. þannig fram, að tekin voru mjólk- ursýni frá fimm konum áður en og eftir að þær reyktu eina eða tvær sígarettur með 20 mínútna milli- bili. Þá voru sýnin sett fyrir nokkurn hóp þefvísra manna og voru þeir sammála um, að af þeim væri tóbaksþefur. Til samanburðar voru sýni úr konum, sem ekki reyktu. Rannsóknirnar staðfestu fyrri niðurstöður um, að nikótínmagnið í móðurmjólkinni er mest hálftíma eftir að reykt hefur verið en lækk- ar síðan. Nfkótínið hefur sín áhrif á heilann í börnum, sem fá það með mjólkinni, og hugsanlegt er, að þau venjist sígarettubragðinu svo vel, að það höfði meira til þeirra en annarra síðar á ævinni. Loksins er komið út vandað yfirlitsrit um þessa náttúruperlu Reykjavíkur. Náttúru og sögu dalsins eru gerð ítarleg skil. Um 200 gamlar og nýjar Ijós- ] myndir, teikningar og kort. Ómissandi fyrir alla náttúruunnendur ng iðnnema, nam og urskjor / gg gk eftir Helga Guðmundsson trésmið Í# og rithöfund. Fjallað er um iðnað og iónmenntun á fyrri tímum, |Pp|fí| fyrstu iðnnemafélögin og VB baráttu iðnnema fyrir . réttindum sínum. Um 300 1 1 Ijósmyndir og teikningar íj, bregöa enn skýrara Ijósi á þennan mikilvæga þátt í menningarsögu þjóðarinnar. Jólabók iðnaðarmannsins eftir Kristmund Bjarnason á Sjávarborg. Fjallað er um það sem fréttnæmast þótti hverju sinni á þessu tímabili. Glæsilegt tveggja binda verk með yfir 400 myndum af einstaklingum, byggingum, framkvæmdum og mannamótum. wíinnispunktar í mannkynssögu eftir Jón R. Hjálmarsson fyrrum fræðslustjóra. Handhægt uppflettirit ÉÉ fyrir nemendur og aóra þá sem þurfa aó nálgast sögulegar upplýsingar á skjótan og einfaldan hátt. Mál og mynd Urvalsbækur um þjóðlíf og sögu Umhyggja þín skilar sér Veittu barninu þínu það besta sem völ er á allt frá ykkar fyrstu kynnum. Járn er fyrir blóðið og Fólínsýra er fóstrinu nauðsynleg til eðlilegs þroska. Multi Vit inniheldur öll helstu vítamín og steinefni. Umhyggja þín skilar sér til barnsins www.heilsa.is eilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi & Skipagötu, Akureyri Kreta 3+1+1 Microvin ákiæöi. Margir litir 235.600 kr. Oplð í dag kS. S3-I7 Gargot Amanita lampar 7.900 kr. Vela 130x60 sm 45.900 kr. Margir viðarlitir ■ ' ■ ■ Mr- \ Fákafeni 9 Reyl(javíl< Sími 568 2866 Opið alla daga í nóvember og desember

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.