Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 B 23 ^1 Þeir einstaklingar sem þurfa aðstoð frá nefndinni fyrir jólin eru vinsamlegast beðnir að koma á skrifstofu nefndarinnar milli kl. 14-00 og 18.00 á daginn, á Njálsgötu 3, Rvk. og fylla út þar til gerð umsóknareyðublöð sem liggja frammi á skrifstofuinni frá l.-IO. desember n.k. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Njálsgötu 3, Reykjavík Aðstandendur ráðstefnunnar eru: Ríkiskaup, Ríkisbókhald, Fjármálaráðuneytið og 2000 nefndin. Nýjar gerðir komnar! Sendum í póstkröfu um land allt. Fullkomin viðhaldsþjónusta. Sími 561 0450 - Fax 561 0455 OLYMPUS Diktafónar - segulbandstæki Ný stefna í bókhaldsmálum ríkisins - Staðan í úrlausnum 2000 vandans 13:00 -13:30 13:30 - 13:40 13:40 - 14:10 14:10- 14:55 14:55 -15:10 15:10 - 16:50 Grand Hótel Reykjavík l.desember 1998 Skráning Ráðstefnan sett Geir H. Haarde fjármálaráðherra. Ný stefna Ríkisbókhalds í hugbúnaðarmálum Gunnar H. Hall ríkisbókari. Reynsla Ríkiskaupa af innkaupum á upplýsingakerfum Ottó Magnússon rekstrarstjóri Ríkiskaupa. Kaffihlé 2000 vandamálið í tölvum og tækjabúnaði Hvemig miðar? Guðmundur Guómundsson verkefnastjóri aldamótavæðingar Reiknistofu bankanna. Guðmundur B. Ingason verkefnastjóri í upplýsingaþróunardeild Flugleiða. Könnun Ríkiskaupa á 2000 vanda ríkisstofnana Ægir Sævarsson markaðsstjóri Ríkiskaupa. Eftirrekstur ííkisstofnana Jóhann Gunnarsson ritari 2000 nefndarinnar. Hver er staðan? Theódór Ottósson forstöðumaður upplýsingatæknideildar Landssíma íslands. Ólafur Aðalsteinsson forstöðumaður tækni- og þjónustudeildar tölvudeildar Ríkisspítala. Ráðstefnan er ætluð forstöðumönnum, forstjórum, yfirmönnum tölvumála, tæknimála og bókhaldsmála hjá ríkisstofnunum og ríkisfýrirtækjum. En allir áhugamenn um málefnin eru velkomnir. Aðgangseyrir 5.000 kr. Skráning er í síma 530 1400. Merkur beina- fundur á Irlandi Dublin. Reuters. FUNDIST hafa meira en fímmt- án hundi-uð beinagrindur við fornleifauppgröft í útjaðri Dublin á Irlandi á svæði þar sem gert er ráð fyrir að rísi bensínstöð ESSO. Er talið að hér sé um grafreit að ræða frá því löngu áð- ur en Normannar komu til Ir- lands, eða frá því á tímabilinu frá fimmtu öld til þeirrar elleftu en nú er beðið niðurstaðna úr kolefnamælingum sem gefa munu nánari upplýsingar um aldur beinanna. Sagði Margai-et Gowen forn- leifafræðingur að fundurinn væri afar merkur því ýmislegt á staðn- um minnti á menningu engilsaxa sem sýndi að flutningur fólks frá Bretlandi til írlands áður en vík- ingar sigldu til írlands hefði verið meiri en almennt hefur verið talið. Frá því um 800 tóku víkingar að herja mjög á íra og byggðu meðal annars Dublin, auk flestra þeirra staða þar sem síðan risu helstu borgir írlands. Telja forn- leifafræðingar að grafreiturinn gefí til kynna að á þessum stað hafi búið hópur engilsaxneskra verslunarmanna. pcil Skeifunni 6 sím sími: 568 7733 www.epal.is Gott vcró hagnýt hönnun og' sérviska Eyjólfs Thpp Trapp bamastóll frá Stokke hannaður af Peter Opsvik. Verð: 10.970 kr. eru margirsem 01111 gÖmlUaóðu símkerfin frá okkur . itímÍ tilkominn, að símkerfi ? ; notast við en er ekki í nýtt •V n.. 'h 'jÉSt fflH lg GDK16 ISDN símkerfi fyrir heimili og smærri fyrirtæki á verði sem kemur þægilega á óvart Nakayo slmkerfi fri istel, árgerð 1985 $ htel Siðumúla 37 - 108 Reykjavlk S. 588-2800 - Fax 568-7447 www.istel.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.