Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 10
10 B SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ f- Stýrimannaskólinn í Reykjavík Sjúkrahús Reykjavíkur Slysavarnaskóli sjómanna Sjákra- og slysahjálp - lyfjakista - samstarfsverkefni Námskeið fyrir skipstjórnarmenn verður haldið í Sfyrimannaskólanum, um borð í Sæbjörgu og Slysa- og bráðamóttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur. Kennarar eru læknar, hjúkrunarfræðingar og leiðbeinendur Slysavarnaskólans. Samhliða námskeiðinu verða gengnar vaktir á bráðamóttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur. Námskeiðið hefst 14. des. kl. 9:00 Þátttakendur mæti í Sfyrimannaskólann í Reykjavík. Verð kr. 40.000 Innritun á námskeið og aðrar upplýsingar á skrifstofu Sfyrimannaskólans frá kl. 8-16 í síma 551 3194, fax 562 2750 "slim-line" FRÉTTIR dömubuxur frá gardeur öðuntu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 Fræðslufundur um erlenda og innlenda garða FRÆÐSLUFUNDUR Garðyrkju- félags Islands verður haldinn mánu- daginn 30. nóvember kl. 20.30 á Hótel Sögu, A-sal, 2. hæð. Sigurður Þórðarson flytur erindið Úr erlendum og innlendum görðum. Aðgangseyrir er 200 kr. og eru allir velkomnir. /OLATREN CRU * KOMIN ALASKA Jolakort ABC- hjálparstarfs ÚT ei'u komin þrjú ný jólakort ABC-hjálparstarfs. Kortin ei*u tvö- föld og prýða þau teikningar eftir Jennýju Guðmundsdóttur mynd- listarkonu. Þau heita Jólanótt, Boðskapur jólanna og Jólastjarnan og er kort- ið selt á 50 kr. Merkispjöld með sömu myndum hafa einnig verið prentuð og eru þau seld 6 í pakka á 100 kr. Tvær myndanna hafa einnig ver- ið prentaðai’ á stór kort þ.e. A5 stærð. Eru þau kort sérstaklega ætluð fyrirtækjum og eru bæði til með og án innáprentunar. Kosta þau 100 kr. m. vsk. Kortin fást hjá ABC-hjálpar- starfí, Sóltúni 3, Reykjavík, og í ýmsum bóka- og blómaverslunum. Allur ágóði af kortasölunni er not- aður til uppbyggingar á heimilum ABC-hjálparstarfs á Indlandi. Vátryggingastarfsemi Brunabótafélags íslands er löngu lokið og eignarréttur á eignum þess félags skýr. Því ber að slíta félaginu og skipta eignum þess, umfram skuldir, milli allra eigenda félagsins, annað er hreinn þjófnaður. j Tillaga um að slíta Eignarhaldsfélagi Brufiabótafélagsins: ' Hlutur Eyjamanna 140 milljónir Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa lagt til í bæjarráði Vest- mannaevja að Eignarhaldsfélagi Brunabótafélagsins verði slitið og eignum þess ráðstafað til trygg- ingataka og sveitarfélaganna, eins og lög þess gera ráð fyrir. Heildareignir Eignarhaidsfélagsins eru um það bil 3.7 milljarðar og hlutur Vestmannaeyinga gæti því orðið 140 milljónir. Gagnkvæmir samningar hafa verið í gang« milli sveitarfélaga og Eign- arhaldsfélags Brunabótafélagsins vegna brunatrygginga húseigna og liafa arðgreiðslur til sveitarfélaganna verið bundnar af tjónaferli bruna- tryggicga húseigna á hverjuin stað. Eigendur félagsins eru fyrrum tryggirgartakar hjá Brunabótafélagi íslands ásamt sameignarsjóði fé- lagsins hafi fengið 4.414.3(X) kr. þann 15. október sl. frá Eignarhaldsfélaginu sem e/ hlutdeild af 110 milljóna ágóðahlut. „Ef sveitarfélögin ætla að fara að segja upp samningum sínum við Eignarhaldsfélagið mun sameign- arsjóður sveitarfélaganna splundrast. Vestmannaeyjabær gæti rnögulega átt hlutdeild upp á 15.(XX).(XX) í eitt skipti. Höfuðstóll félagsins stendur hins vegar saman af 104 þúsund vátrygg- ingarskírteinum einstaklinga og lögaðila sem myndu dreifast á margar smáeiningar. ef félaginu yrði slitið." Guðjón Hjörleifsson bæjarstjóri segir þetta vera sanngimismál þeirra tryggingataka sem eiga þetta fé hjá sjóðnum. „Ástæða þess að við flytj- um þessa tillögu er sú að við teljum heiðarlegra að borga þetta út til þeirra sem eiga. Fé sjóðsins byggist á jum fr^Aii«MMÉiyku!iabóta- rennur hann til sveitarfélagsins við lát tryggingartaka. Þetta finnst okkur ósanngjamt." Guðjón segir að ákveðin uppliæð af ágóðahlut félagsins sé eyrnarnierkt sveitarfélögunum. „Það er sú upphæð sem við fengum þann 15. október sl„ en gert er ráð fyrir að þessi uppliæð renni til brunavama." í fyrra lá fyrir Alþingi frijj laga um slit á EignarhjjJ Brunabótafélagí fslandj Kristjánsson. Vilhji Pétur H. Blönd| Guðfinnsson tly. Ákveðið hefur frumvarpið frainj Árið 1993 fól 1 einkavæðingy liiggiltumeg Gunnarssv annars í álitsgerðinni sveitarfélög í Iteild né ( arféliig, sem gert hafiL, BÍ um brunatt viðkomandi, eit’emLj ssM Við undirrituð skorum á Alþingi að samþykkja frumvarp til laga sem nú liggur fyrir 123. löggjafarþingi um slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélagi íslands. Að okkar mati orka lög nr. 68/1994 um Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag íslands mjög tvímælis og er hugsanlega lagasetning sem ekki stenst eignaréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Er þar fyrst og fremst átt við það ákvæði laganna þar sem tilgreindur og ákveðinn eignarréttur í félaginu erfist ekki og er ráðstafað af löggjafanum til óskylds aðila. Adolf Guðmundsson, lögfræðingur, Seyðisfirði, Ásgerður Halldórsdóttir, viöskiptafræðingur, Seltjarnarnesi, Eggert Claessen, framkvæmdastjóri, Reykjavík, Erla Gísladóttir, kerfisfræðingur, Seltjarnarnesi, Halldór Jónsson, forstjóri, Kópavogi, fvar Þórhallsson, byggingameistari, Grindavík, Kristín Sigurðardóttir, deildarviöskiptafræðingur, Mosfellsbae, Magnús Erlendsson, fv. forseti bæjarstjórnar, Seltjarnarnesi, Pétur Kjartansson, lögfræðingur, Seltjarnarnesi, Sigríður Kristinsdóttir, lögfræðingur, Hornafirði, Úlfar Thoroddsen, framkvæmdastjóri, Patreksfiröi. H I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.