Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER1998
MORGUNB LAÐIÐ
SÖFNUNAR-
SJÓÐUR
LÍFEYRISRÉTTINDA
Traustur sjóður - Trygg framtíð
Lögfum samkvæmt lier öllum launjaegíum og sjálfstætt starfamli
mönnum að gfreiða til lífeyrissjóðs. Margfir greiða til starfs-
greinasjóða í samræmi við kjarasamningfa. Aðrir, einkurn
einyrkjar, liafa val um }aað kvert Jjeir skila lögkundnum
lífeyrisiðgjölclum. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinila er kjörinn
lífeyrissjóður fyrir ]já.
• LífeyrisréttinJi félaga Söfnunarsjóðs lífeyrisréttincla eru
með ]>ví kesta sem lífeyrissjóðir veita.
• Eigfnastaða kans er góð og eru eigfnir 20% umfram
skulclkincling’ar.
• Sjóðurinn er sjötti stærsti lífeyrissjóður landsins með um
6 Jjúsund rfreiðandi íéiaga.
•Yfir 90 Jjúsund manns kafa g'reitt til sjóðsins frá stofnun
kans.
•Lán til sjóðfélag'a nema allt að 2 milljónum króna.
Séreignadeild sjóðsins tekur til starfa um næstu áramót ogf
tek ur við viðkótarspamaði sjóðfélagfa og annarra sem svo
kjósa.
Samkvæmt lögfum er }>að skylda Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda
að taka við iðgjöldum Jjeirra sem ekki eiga sjálfsagða aðild að
öðmm sjóðum.
Traustur lífeyrissjóður tryggir gfóðan
lífeyri. Frá og með næstu ára-
mótum gefst öllum starfandi
mönnum tækifæri að greiða til
lífeyrissjóða 2% til viðkótar
Jjví sem lögkundið er og er
sú fjárkæð frádráttarkær
frá skatti.
Nánari upplýsingar eru veittar á
skrifstofu sjóðsins að
Laugavegi 13 * Sími 552 Q5Ó1
Netfang uppl@sofnunarsjoJur.is
SÖFNUNARSJÓÐUR
LÍFEYRISRÉTTINDA
Tölvur og tækni á Netinu #tn bl.is
ALLTAF F/TT.
HVAÐ NÝTl
Dagbók
(l^wj) Háskóla
fslands
DAGBÓK Háskóla íslands 29. nóv-
ember til 5. desember. Allt áhuga-
fólk er velkomið á fyrirlestra í boði
Háskóla Islands. Dagbókin er upp-
færð reglulega á heimasíðu Háskól-
ans: http://www.hi.is/HIHome.html
Mánudagur 30. nóvember:
Birna G. Flygenring, lekto flytur
erindi sitt: „Starfsánægja hjúkrun-
arfólks fyrir og eftir breytingu á
skipulagsformi starfsins á krabba-
meinslækningadeild Landspítala" á
málstofu í hjúkrunarfræði. Málstof-
an hefst kl. 12.15 í stofu 6 á 1. hæð í
Eirbergi, Eiríksgötu 34.
Sagnfræðingurinn Kim Nielsen
flytur opinberan fyrirlestur í boði
Sagnfræðistofnunar Háskóla Is-
lands. Fyrirlesturinn nefnist: ,Ant-
iCommunism and the Post-Suffrage
Remaking of the U.S. Woman Cit-
izen“ og mun fjalla um stjórnmála-
þátttöku kvenna í Bandaríkjunum
fyrst eftir að þær fengu kosninga-
rétt. „Fyrirlesturinn verður haldinn
í hátíðasal Háskólans, 2. hæð í Aðal-
byggingu, og hefst kl. 17.15.
Þriðjudagur 1. desember:
Aðalfundur Hollvinasamtaka Há-
skólans verður verður haldinn í
Skólabæ, Suðurgötu 26 og klukkan
12-13.30. Á dagskrá eru venjuleg
aðalfundarstörf. Allir velunnarar
Háskóla Islands geta gerzt félags-
menn í Hollvinasamtökunum og er
fundurinn öllum opinn.
Jón Ólafur Isberg sagnfræðingur
flytur erindi sitt: „Heilbrigðissaga
og félagssaga" á hádegisfundi Sagn-
fræðingafélags íslands. Fundurinn
verður haldinn í Þjóðarbókhlöðu á 2.
hæð í hádeginu (12.05-13) og er
hluti af fyiárlestraröð Sagnfræð-
ingafélagins sem nefnd hefur verið:
„Hvað er félagssaga?“
Miðvikudagur 2. desember:
Gylfi Magnússon Hagfræðistofn-
un flytur erindi sitt: „Investment
Exits and Entries in the Icelandic
Fisheries" á málstofu viðskipta- og
hagfræðideildar. Málstofan er hald-
in á kaffistofu, 3. hæð, í Odda og
hefst kl. 16.15.
Fimmtudagur 3. desember:
Ágúst Þór Árnason framkvæmda-
stjóri Mannréttindaskrifstofu Is-
lands hefur framsögu um efnið:
„Stjórnarskrá sem grundvöllur
stjórnskipunar.“ Málstofan er í sam-
starfi Lagastofnunar og Lögfræð-
ingafélags íslands. Málstofan verð-
ur haldin í stofu 201 í Löjgbergi, húsi
lagadeildar Háskóla Islands, og
hefst kl. 16.
Árleg kvöldvaka Kvennasögusafns
íslands verður haldin í veitingastofu
á 2. hæð Þjóðarbókhlöðu kl. 20. Flutt
verða eftirtalin erindi: Erla Dóris
Halldórsdóttir: „Hugsjón höfð að
leiðarljósi. Frumherjar íslenskrar
hjúkrunarstéttar“, Ai-ndís Guð-
mundsdóttir: „Tvær konur um alda-
mótin 1900“, Margrét Gunnai’sdóttir:
„Konur, fót og minningar", Steinunn
Jóhannesdóttir: „Sumarlöng reisa og
sjöunda hlutverk Guðríðar".
Yiola Miglio flytur fyrirlestur í
boði íslenska málfræðifélagsins
fimmtudaginn 3. desember kl. 17.15
í stofu 311 í Árnagarði. Fyrirlestur-
inn verður fluttur á ensku og ber
heitið: „Romance Vowel Reduction
Phenomena".
Hans G. Þormar flytur erindi sem
nefnist: „Svipgerðareinun á sam-
upprunaröðum" á málstofu lækna-
deildar. Málstofan fer fram í sal
Krabbameinsfélags íslands, Skógar-
hlíð 8, efstu hæð og hefst kl. 16 með
kaffiveitingum.
Föstudagur 27. nóvember:
Jakob L. Kristinsson og Kristín
Magnúsdóttir, Rannsóknastofu í
lyfjafræði, flytja erindið: „Nýjar og
gamlar aðferðir til alkóhólmælinga"
á málstofu efnafræðiskorar. Mál-
stofan verður í stofu 158, VR-II, og
hefst kl. 12.20.
Námskeið á vegum Endurmennt,-
unarstofnunar HI vikuna 30. nóv-
ember - 5. desember
30. nóv. kl. 9-16. Reiði og ofbeldi.
Kennari: Jón Friðrik Sigurðsson,
sálfræðingur.
30. nóv. og 2. des. kl. 16:15-20:15.
Notkun Excel 7.0 við fjármál og
rekstur I. Kennari: Guðmundui'
Ólafsson hagfræðingur, lektor við HI.
2. des. kl. 9-16 í Reykjavík. Talna-
lykill: Staðlað og markbundið próf í
stærðfræði. Kennarar: Einar Guð-
mundsson, forstöðumaður Rann-
sóknastofnunar uppeldismála, og
Guðmundur Arnkelsson dósent í HI.
2. des. kl. 9-17. Holræsakerfi í nú-
tíð og framtíð. Hönnun, verklegar
framkvæmdir, ástandsgi’eining, við-
hald og viðgerðir. Kennari: Haf-
steinn Helgason, verkfræðingur hjá
Línuhönnun hf.
3. og 4. des. kl. 8.30-12.30. Hóp-
vinnulausnir í Exchangé/Outlook
hópvinnuumhverfinu. Kennarar:
Heimh’ Fannar Gunnlaugsson og
Sigurður Hilmai’sson, kerfisfræð-
ingar B.Sc. hjá VKS.
3. des. kl. 13-18 og 4. des. kl.
8.30-13.30. Innri gæðaúttektir fyrir
stofnanir/fyrirtæki. Kennarar:
Kjartan J. Kárason framkv.stj. hjá
Vottun hf. og Einar Ragnar Sig-
urðsson rekstrarráðgjafi, Ráðgarði
hf.
3. og 4. des. kl. 8.30-12.30. Starfs-
mannaval og móttaka nýrra starfs-
manna. Kennari: Svafa Grönfeldt
M.Sc., lektor við HI og fram-
kvæmdastjóri starfsmannaráðgjafar
Gallup.
3. des. kl. 15-19. Samanburður á
ákvæðum ársreikningalaga og al-
þjóðlegra reglna um reikningsskil.
Kennari: Stefán Svavarsson, dósent
og löggiltur endurskoðandi.
4. des. kl. 8.30-16.30. Stýrikerfí.
Kennari: Ernst Lyngbæk, verk-
fræðingur hjá Mannesmann
Rexroth A/S.
Háskólatónleikar
Háskólatónleikar verða í Nor-
ræna húsinu miðvikudaginn 2. des-
ember. Þá leika saman á flautu og
píanó þær Áshildur Haraldsdóttir,
flautuleikari, og Iwona Jagla, píanó-
leikari. Verkin sem þær leika eru
tvö, bæði eftir Carl Philipp Emanuel
Bach (1714-1788). Fyrra verkið er
Sónata í B-dúr. Síðara verkið nefnist
„Samtals-Sónatan“. Tónleikarnir
hefjast kl. 12.30. Verð aðgöngumiða
er kr. 400. Ókeypis fyrir handhafa
stúdentaskírteina. Dagskrá Há-
skólatónleika má nálgast á vefnum.
Slóðin er:
http://www.hi.is/~gunnag/tonlis.
Sýningar
Þjóðarbókhlaða. Sýning á rann-
sóknartækjum og áhöldum í læknis-
fræði frá ýmsum tímum á þessari
öld. Sögusýning haldin í tilefni af 40
ára afmæli Rannsóknardeildar
Landspítalans (Department of Clin-
ical Biochemistry, University Hospi-
tal of Iceland) og að 100 ár eru liðin
frá því að Holdsveikraspítalinn í
Laugarnesi var reistur. (The Leper
Hospital at Laugarnes, Reykjavík.)
Sýningin stendur frá 10. október og
fram í janúar.
I tilefni af því að 5. desember eru
90 ár liðin frá fæðingu Önnu Sigurð-
ardóttur, stofnanda Kvennasögu-
safns íslands, verður sýning við
veitingastofu á gögnum hennar er
varða kvenréttindi og kvennasögu.
Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarði við Suðurgötu. Frá 1.
september til 14. maí er handrita-
sýning opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fímmtudaga kl. 14-16. Unnt
er að panta sýningu utan reglulegs
sýningartíma sé það gert með dags
fyrirvara.
Sérstök handritasýning 1. desem-
ber. I tilefni af sjötugsafmæli Stef-
áns Karlssonar forstöðumanns
Stofnunar Árna Magnússonar á Is-
landi ætlar samstarfsfólk hans á
Áimastofnun að efna til sýningar á
nokkrum handritum sem Stefán hef-
ur fjallað um á fræðimannsferli sín-
um en þar á meðal eru Konungsbók
Eddukvæða, Flateyjarbók, Reykjar-
fjarðarbók Sturlungu og Hauksbók.
Sýningin verður opin aðeins þennan
eina dag, frá kl. 14-16.
Orðabankar og gagnasöfn
Öllum er heimill aðgangur að eft-
irtöldum orðabönkum og gagnasöfn-
um á vegum Háskóla Islands og
stofnana hans. Islensk málstöð.
Orðabanki. Hefur að geyma fjöl-
mörg orðasöfn í sérgreinum:
http://www.ismal.hi.is/ob/. Lands-
bókasafn Islands - Háskólabóka-
safn. Gegnir og Greinir.
http://www.bok.hi.is/gegnir.html.
Gagnasafn Orðabókar Háskólans:
http://www.lexis.hi.is/. Rannsókna-
gagnasafn íslands. Hægt að líta á
rannsóknai’verkefni og niðurstöður
rannsókna- og þróunarstarfs:
http://www.ris.is.