Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ r ; o»»' uppscw""9 H* Gj3l<Jeyrisvlöstt,p'i .. ....vfHíil i fe#tr**'9a tslondsbonko rism Gjaldeyrismarkaður íslandsbanka á Internetinu! Síðastliðinn föstudag urðu þáttaskil í bankaviðskiptum á íslandi; íslandsbanki hóf viðskipti með gjaldeyri á Internetinu. Á vef íslandsbanka www.isbank.is er nú hægt NVÍUflCl í a6 eiga gjaldeyrisviaskipti fyrir staarri bankaVÍ«SkÍptUm upphæðir a tilboðsmarkaði. Hægt er að , . . r fylgjast með þróun markaðsgengis á lifandi í f»ll IðSKJa gengistöflu og fá tilboð um leið og þú telur verðið hagstæðast. Þetta er mikilvægt fyrir fyrirtæki í miklum gjaldeyris- viðskiptum þar sem hraði og hagstætt verð skiptir öllu máli. íslandsbanki er leiðandi í þjónustu á fjármálamarkaði og leitast stööugt við aó bæta þjónustuna við viðskiptavini sína. Internetið býður upp á mikla möguleika í fjármálaþjónustu og hefur bankinn áralanga reynslu af fjölþættri bankaþjónustu á netinu. Allar frekari upplýsingar fást hjá viðskiptastofu íslandsbanka í síma 560 8182. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.