Morgunblaðið - 14.01.1999, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 65
BRIDS
Umsjón liuðniundur
l'áll Arnarson
EFTIR langt og strangt
sagnferðalag enda NS í
ágætri alslemmu, eða sjö
tíglum:
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
* 85
* KD863
♦ KIO
♦ 8754
Suður
♦ Á109
¥ A54
♦ ADG986
*A
Vestm' Norður Auslur Suður
— — — 1 tígull
Pass 1 hjarta 1 spaði 2 spaðar
Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu
Pass 4 tíglar Pass 4 spaðar
Pass 6 hjörtu Pass 7 tíglar
Pass Pass Pass
Útspil: Spaðagosi.
Hver einasti punktur er
virkur, en því er ekki að
neita að hjartagosans er
sárt saknað. Hjartaliturinn
þarf að skila fimm slögum
og verður því að liggja 3-2.
Eða hvað? Sér lesandinn
aðra möguleika?
Hjartaáttan er ekki alveg
óbreyttur hundm1, því ef
austur á stakt millispil - níu,
tíu eða gosa - er hægt að fá
fimm slagi á litinn með því
að taka fyrst á ásinn og
djúpsvína svo áttunni. En
þannig spilar enginn nema
vita fyrir víst hvernig skipt-
ingin er. Svo fyrsta verkið
er að leita upplýsinga um
Norður
* 85
VKD863
* KIO
* 8754
Austur
* KD6432
»9
* 742
* KDIO
Suður
* Á109
V A54
* ADG986
* A
Sagnhafi drepur spaða-
gosann og tekur laufás. Síð-
an notar hann innkomur
blinds í tíglinum tii að
trompa lauf tvisvar. Þegar í
ljós kemur að austur á þrjú
lauf og þrjá tígla, fer að
vera meira en lítið sennilegt
að hann sé eitt hjarta, því
miðað við útspilið (spaða-
gosann) virðist austur eiga
sexlit í spaða. Þegar hjart-
anían kemur í ásinn ætti
sagnhafi hiklaust að gera
ráð fyrir GlOxx í vestur og
spila á áttuna.
leguna.
Vestur
*G7
VG1072
♦53
* G9632
Pennavinir
TUTTUGU og sjö ára
írunskur listamaður vill
eignast íslenska pennavini:
Remi Campana,
Cite la Marquisanne,
Bt210,
BD Douala,
83200 Toulon.
Bandaríkur karlmaður sem
getur ekki um aldur en hef-
ui- áhuga á fornsögum, vík-
ingum, ferðalögum, köfum,
steingervingum o.fl.:
Ronald H. Bork,
15647 Mojave St.,
Hesperia,
CA 92345,
U.S.A.
Sextán ára japönsk stúlka
með mikinn Islandsáhuga:
Mami Terada,
465-5 Nozato Himeji,
Hyogo 670-0811,
Japan. Þrítug dönsk
húsmóðir, dýravinur, með
áhuga á Ijósmyndun, kvik-
myndum, útivist o.fl.:
Mona Hansen,
Seidelinsgade 8,
Givskud,
7323 Give,
Danmark.
Árnað heilla
fT/\ÁRA afmæli. í dag,
O V/fimmtudaginn 14.
janúar, verður fimmtugur
Björgvin Bjarnason, fram-
kvæmdastjóri, Hjallastræti
14, Bolungarvík. Eiginkona
hans er Elísabet Guðmunds-
ddttir. Þau hjónin taka á
móti gestum í kaffisal Ishús-
félagsins á Isafirði laugar-
daginn 16. janúar frá kl. 17.
pT/"kÁRA afmæli. í dag,
t) V/ fimmtudaginn 14.
janúar, verður fimmtugur
Jón B. Björgvinsson,
Kvistabergi 1, Hafnarfirði.
Eiginkona hans er Ilalldóra
Oddsdóttir. Þau eru stödd á
Kanaríeyjum.
Ljósmynd: Oddgeh'.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 25. apríl sl. í Hvals-
neskii'kju af sr. Hirti Magna
Bryndís Guðmundsdóttir
og Víðir Jónsson. Heimili
þeirra er á Vallargötu 31,
Sandgerði.
Ljósmynd: Oddgeir.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 5. september í Kefla-
vikurkirkju Kolbrún Þor-
gilsdóttir og Herbert
Eyjólfsson. Heimili þein-a
er á Faxabraut 33a, Reykja-
nesbæ.
Með morgunkaffinu
FYRST góðu fréttirnar:
Þeir héldu mér frábært
kveðjuhdf.
COSPER
ÞÝÐIR þetta að ég fái enga launahækkun?
STJÖRNUSPÁ
eflir Frances llrake
*
STEINGEIT
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert einbeittur og framtaks-
samur, en villt um of ráða
ferðinni.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú telur þig hafa fundið
lausnina á aðsteðjandi
vanda, en flýttu þér hægt.
Þú hefur nægan tíma til að
leita ráða; Betur sjá augu en
auga.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það er margt sem hefur dun-
ið á þér undanfarna daga. Þú
hefur brugðizt vel við og nú
er kominn tími til þess að þú
unnir þér hvíldar.
Tvíburar ^
(21. maí - 20. júní)
Þú þarft að taka á honum
stóra þínum í dag tii að fá
vinnufrið, því stöðugar trufl-
anir verða. Reyndu að halda
sálarrónni, hvað sem á dyn-
ur.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það eru ýms teikn á lofti um
breytingar í starfi. Gefðu þér
tíma til þess að vega
tækifærin og meta, því nú er
valið þitt.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) ÍW
Mundu, að aðgát skal höfð í
nærveru sálar. Það hefur
heldur ekkert upp á sig að
ætla að reka hlutina áfram
með gífuryrðum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) (ClL
Það er að mörgu að hyggja,
þegar litið er til af-
komuöryggis á nýju ári.
Hikaðu ekki við að leita þér
upplýsinga hjá fagfólki.
yi ZZ
(23. sept. - 22. október) 4* *1*
Það er gaman að gleðjast í
góðra vina hópi, en einvera
er líka holl og kjörin til upp-
byggingar. Meðalhófið er
bezt, en vandratað.
Sporðdreki
(23. okt - 21. nóvember)
Þú færð einstakt tækifæri í
dag til að hrinda hugmynd-
um þínum í framkvæmd. Til
þess muntu fá stuðning
starfsfélaga og vina.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) átSf
Þú ert staðráðinn í að gera
betur á þessu ári en í fyrra.
Möguleikarnir eru opnir, en
mundu að hafa með í ráðum
þá, sem þér standa næst.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Nú er komið að því að finna
nýjar leiðir til þess að koma
skoðunum þínum á framfæri.
Annars dagar þær bara uppi
og þú kemst hvergi.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) Cáf,-
Nýtt ár vekur þér löngun til
að betrumbæta heimili þitt.
Leggðu dæmið niður fyrir
þér áður en þú hefst handa.
Það tryggir góða útkomu.
Fiskar m(
(19. febrúar - 20. mars)
Þú munt ná betra sambandi
við ættingja og vini, ef þú
hefur hugfast, að vináttan er
ekki einstefna. Þar verða
báðir að leggja sitt af mörk-
um.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni visindalegra staðreynda.
.
Vegna helgarferðar starfsfólks verður fyrirtækið lokað
frá hádegi fimmtudaginn 14. janúar.
Opnum aftir kl. 8.00 mánudaginn 18. janúar.
□LAhUH
ÞDRSTfclNóhjUIM
*
Utsalan
DifnmnLimm
Skólavörðustíg 10, sími 551 1222
Útsalan
er hafin
Nýtt kortatímabil.
Laugavegi 4, sími 551 4473
ÚTSALA <*•
IJTSALA
i 'y%/t
UTSAIJ L ^
wountu v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 561 1680.
Fasteignir á Netinu (mj mbl.is ALLTAf= GITTH\SA£y A/ÝT7