Morgunblaðið - 14.01.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 14.01.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 65 BRIDS Umsjón liuðniundur l'áll Arnarson EFTIR langt og strangt sagnferðalag enda NS í ágætri alslemmu, eða sjö tíglum: Suður gefur; allir á hættu. Norður * 85 * KD863 ♦ KIO ♦ 8754 Suður ♦ Á109 ¥ A54 ♦ ADG986 *A Vestm' Norður Auslur Suður — — — 1 tígull Pass 1 hjarta 1 spaði 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 4 tíglar Pass 4 spaðar Pass 6 hjörtu Pass 7 tíglar Pass Pass Pass Útspil: Spaðagosi. Hver einasti punktur er virkur, en því er ekki að neita að hjartagosans er sárt saknað. Hjartaliturinn þarf að skila fimm slögum og verður því að liggja 3-2. Eða hvað? Sér lesandinn aðra möguleika? Hjartaáttan er ekki alveg óbreyttur hundm1, því ef austur á stakt millispil - níu, tíu eða gosa - er hægt að fá fimm slagi á litinn með því að taka fyrst á ásinn og djúpsvína svo áttunni. En þannig spilar enginn nema vita fyrir víst hvernig skipt- ingin er. Svo fyrsta verkið er að leita upplýsinga um Norður * 85 VKD863 * KIO * 8754 Austur * KD6432 »9 * 742 * KDIO Suður * Á109 V A54 * ADG986 * A Sagnhafi drepur spaða- gosann og tekur laufás. Síð- an notar hann innkomur blinds í tíglinum tii að trompa lauf tvisvar. Þegar í ljós kemur að austur á þrjú lauf og þrjá tígla, fer að vera meira en lítið sennilegt að hann sé eitt hjarta, því miðað við útspilið (spaða- gosann) virðist austur eiga sexlit í spaða. Þegar hjart- anían kemur í ásinn ætti sagnhafi hiklaust að gera ráð fyrir GlOxx í vestur og spila á áttuna. leguna. Vestur *G7 VG1072 ♦53 * G9632 Pennavinir TUTTUGU og sjö ára írunskur listamaður vill eignast íslenska pennavini: Remi Campana, Cite la Marquisanne, Bt210, BD Douala, 83200 Toulon. Bandaríkur karlmaður sem getur ekki um aldur en hef- ui- áhuga á fornsögum, vík- ingum, ferðalögum, köfum, steingervingum o.fl.: Ronald H. Bork, 15647 Mojave St., Hesperia, CA 92345, U.S.A. Sextán ára japönsk stúlka með mikinn Islandsáhuga: Mami Terada, 465-5 Nozato Himeji, Hyogo 670-0811, Japan. Þrítug dönsk húsmóðir, dýravinur, með áhuga á Ijósmyndun, kvik- myndum, útivist o.fl.: Mona Hansen, Seidelinsgade 8, Givskud, 7323 Give, Danmark. Árnað heilla fT/\ÁRA afmæli. í dag, O V/fimmtudaginn 14. janúar, verður fimmtugur Björgvin Bjarnason, fram- kvæmdastjóri, Hjallastræti 14, Bolungarvík. Eiginkona hans er Elísabet Guðmunds- ddttir. Þau hjónin taka á móti gestum í kaffisal Ishús- félagsins á Isafirði laugar- daginn 16. janúar frá kl. 17. pT/"kÁRA afmæli. í dag, t) V/ fimmtudaginn 14. janúar, verður fimmtugur Jón B. Björgvinsson, Kvistabergi 1, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Ilalldóra Oddsdóttir. Þau eru stödd á Kanaríeyjum. Ljósmynd: Oddgeh'. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. apríl sl. í Hvals- neskii'kju af sr. Hirti Magna Bryndís Guðmundsdóttir og Víðir Jónsson. Heimili þeirra er á Vallargötu 31, Sandgerði. Ljósmynd: Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. september í Kefla- vikurkirkju Kolbrún Þor- gilsdóttir og Herbert Eyjólfsson. Heimili þein-a er á Faxabraut 33a, Reykja- nesbæ. Með morgunkaffinu FYRST góðu fréttirnar: Þeir héldu mér frábært kveðjuhdf. COSPER ÞÝÐIR þetta að ég fái enga launahækkun? STJÖRNUSPÁ eflir Frances llrake * STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert einbeittur og framtaks- samur, en villt um of ráða ferðinni. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú telur þig hafa fundið lausnina á aðsteðjandi vanda, en flýttu þér hægt. Þú hefur nægan tíma til að leita ráða; Betur sjá augu en auga. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er margt sem hefur dun- ið á þér undanfarna daga. Þú hefur brugðizt vel við og nú er kominn tími til þess að þú unnir þér hvíldar. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) Þú þarft að taka á honum stóra þínum í dag tii að fá vinnufrið, því stöðugar trufl- anir verða. Reyndu að halda sálarrónni, hvað sem á dyn- ur. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það eru ýms teikn á lofti um breytingar í starfi. Gefðu þér tíma til þess að vega tækifærin og meta, því nú er valið þitt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ÍW Mundu, að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Það hefur heldur ekkert upp á sig að ætla að reka hlutina áfram með gífuryrðum. Meyja (23. ágúst - 22. september) (ClL Það er að mörgu að hyggja, þegar litið er til af- komuöryggis á nýju ári. Hikaðu ekki við að leita þér upplýsinga hjá fagfólki. yi ZZ (23. sept. - 22. október) 4* *1* Það er gaman að gleðjast í góðra vina hópi, en einvera er líka holl og kjörin til upp- byggingar. Meðalhófið er bezt, en vandratað. Sporðdreki (23. okt - 21. nóvember) Þú færð einstakt tækifæri í dag til að hrinda hugmynd- um þínum í framkvæmd. Til þess muntu fá stuðning starfsfélaga og vina. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) átSf Þú ert staðráðinn í að gera betur á þessu ári en í fyrra. Möguleikarnir eru opnir, en mundu að hafa með í ráðum þá, sem þér standa næst. Steingeit (22. des. -19. janúar) Nú er komið að því að finna nýjar leiðir til þess að koma skoðunum þínum á framfæri. Annars dagar þær bara uppi og þú kemst hvergi. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cáf,- Nýtt ár vekur þér löngun til að betrumbæta heimili þitt. Leggðu dæmið niður fyrir þér áður en þú hefst handa. Það tryggir góða útkomu. Fiskar m( (19. febrúar - 20. mars) Þú munt ná betra sambandi við ættingja og vini, ef þú hefur hugfast, að vináttan er ekki einstefna. Þar verða báðir að leggja sitt af mörk- um. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni visindalegra staðreynda. . Vegna helgarferðar starfsfólks verður fyrirtækið lokað frá hádegi fimmtudaginn 14. janúar. Opnum aftir kl. 8.00 mánudaginn 18. janúar. □LAhUH ÞDRSTfclNóhjUIM * Utsalan DifnmnLimm Skólavörðustíg 10, sími 551 1222 Útsalan er hafin Nýtt kortatímabil. Laugavegi 4, sími 551 4473 ÚTSALA <*• IJTSALA i 'y%/t UTSAIJ L ^ wountu v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 561 1680. Fasteignir á Netinu (mj mbl.is ALLTAf= GITTH\SA£y A/ÝT7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.