Morgunblaðið - 14.01.1999, Page 67

Morgunblaðið - 14.01.1999, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 67 4 Frá A til Ö ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Blái fiðringurinn en hana skipa þeir Bjöggi Gísla, Jón Ingdlfs og Jón Björgvins. Miðaverð 600 kr. eftir kl. 24. ■ ÁSGARÐUR Dansleikur föstu- dagskvöld kl. 22-3. Hljómsveit Birg- is Gunnlaugssonar leikur. Dansað sunnudagskvöld kl. 20-23.30. Caprí- tríó leikur. Ailir velkomnir. ■ BÁRAN, Akranesi Á fostudags- og laugardagskvöld verður diskó- pöbb frá kl. 23 til 3 í umsjón Óla gleðigjafa. ■ BROADWAY Á fóstudagskvöld verður Húnvetningahátíð og á dag- skránni verður kórsöngur, ein- söngslög og dægurlög frá 7. og 8. áratugnum, sum hver samin af Vestur-Húnvetningum. Þarna koma fram fimm hópar. Skemmti- hópurinn Á hálum ís, hljómsveitin Kuffs, karlakórinn Lóuþrælar, sönghóparnir Sandlóur og Eðlurn- ar. Hljómsveit fylgir hópnum og annast undirleik við flest atriðin. Alls er hópurinn um 65 manns. Dag- skrá hefst kl 19, með borðhaldi, en að skemmtun lokinni leikur hljóm- sveit Geh-mundar Valtýssonar fyrir dansi. Á laugardagskvöld verður austfirsk sveifla Rokk- og sálar- veisla með þátttöku 15 söngvara, 9 manna hljómsveit og 5 dansara. Hljómsveit Ágústar Ármanns ásamt Sú-Ellen söngvaranum Guð- mundi R. Gíslasyni og Stuðkropp- aniir skemmta á dansleik. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fimmtu- dagskyöld leika Furstarnir ásamt Geir Ólafssyni. Furstarnir eru þeir Guðmundur Steingrímsson, Arni Scheving og Carl Möller. Á föstu- dags-, laugardags- og sunnudags- kvöld leikur Rokkabillyband Reykjavíkur aðeins þessa einu helgi í Reykjavík. Hljómsveitina skipa: Jói Höll, Bjössi Vill og Tommi Tomm. FÓLK í FRÉTTUM SKEMMTIHÓPURINN Á hálum ís skemmtir á Húnvetningahátíð á Broadway föstudagskvöld þar sem fram koma ýmsir listamenn. iAH JL- M V' ^ d ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn og söngvarinn Barry Rocklin skemmtir gestum út janúarmánuð. Jafnframt mun BaiTy spila fyrir matargesti Café Ópei-u fram eftir kvöldi. ■ CATALÍNA, Hamraborg 11. Föstudags- og laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Þotuliðið. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Moll- er leikur á píanó fyrir matargesti. Fjörugarðurinn: Víkingasveitin syngur og leikur fyrir veislugesti fóstudags- og laugardagskvöld. Dansleikur á eftir með hljómsveit- inni KOS. ■ GAUKUR Á STÖNG Á sunnu- dagskvöld leika félagarnir KK og Magnús Eiríksson frá kl. 22.30. ■ GLAUMBAR Á sunnudags- kvöldum í vetur er uppistand og tónlistardagskrá með hljómsveit- inni Bítlunum. Þeir eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunn- ar Páll leikur og syngur dæguriaga- perlur fyrir gesti hótelsins fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN Hinir óviðjafnan- legu Svensen & Hallfunkel leika fóstudags- og laugardagskvöld. ■ HITT HUSIÐ Síðdegistónleikar hefjast aftur föstudag kl. 17 eftir jólafrí. Þeir sem ríða á vaðið eru hljómsveitin Equal en hún er skipuð þremur ungum mönnum frá Tálkna- firði sem leika frumsamda tölvutón- list. Aðgangur er ókeypis. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika þau Arna og Stefán föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. Á laugardagskvöld í Súlnasal leikm’ hljómsveit Geirmundar Valtýssonar frá kl. 22-3. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin Karma leikur fimmtu- FÉLAGARNIR KK og Magnús Eiríksson hafa Ieikið saman um Iangt skeið og leika nú á sunnu- daginn á Gauki á Stöng. dags-, föstudags- og laugardags- kvöld. Þá tekur við hljómsveitin Hálfköflóttir og leika þeir sunnu- dags-, mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld. ■ KAFFI THOMSEN Á sunnudags-' kvöld verður elektró hljómlistar- maðurinn Mike Dred frá bresku Rephlex útgáfunni með dansveislu. Hjartsláttarkvöldin eru leiðandi á sviði framsækinnar danstónlistar á íslandi. Þeir sem standa að baki i komu Mikes eru Gus Gus, Björ, Hljómalind o.fl. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum Hljómsveitin Hafrót leikur fóstu- dags- og laugardagskvöld. ■ MÓTEL VENUS, Borgarfirði Hinir síkátu Papar leika á fyrsta dansleik ársins föstudagskvöld. ■ NAUSTKJALLARINN Á ' fimmtudagskvöldum í vetur verður boðið upp á Iinudans á vegum Kán- , trýklúbbsins. Allir velkomnir. ■ NÆTURGALINN kynnir til sög- ' unnar söngkonuna írisi Jónsdóttur en hún mun syngja fóstudags-, laug- ardags- og sunnudagskvöld ásamt þeim Hilmari Sverrissyni og Önnu Vilhjálms. Opið frá kl. 21.30 til 1 á | sunnudagskvöld. ■ PÉTURS PÖBB Tónlistarmaður- I inn Rúnar Júlíusson leikur fóstu- dags- og laugardagskvöld. , ■ SPOTLIGHT CLUB Á fóstudags- kvöld er húsið opnað kl. 23. Þema kvöldsins er „drag“ og þeir sem mæta í dragi fá frítt inn og veigar úr krana. Laugardagskvöld er frítt inn x til kl. 24. ■ SKUGGABARINN heldur afmæl- ishátíð sína fóstudagskvöld. Starfs- fólk Skuggabars ætlar að blása upp blöðrur og bjóða uppá léttar sem þungar veigar þetta kvöld. Ald- urslágmarkið er 22 ára og hefst veislan stundvíslega kl. 21.55. ■ TILKYNNINGAR í skemmtana- rammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Kolbnínar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is LLY'S SPARISKÓ ííj, NÚ 5.500 ITROYALLTAÐ 1 50% AFSLÁTTUR INX ALLT AÐ o AFSLÁTTUR iND AFSLATTUR FSLATTUR hefst í dag Nýtt kortatímabil fimmtudaga til kl. 21.00 mmBUÐtN Laugavégi 6, sími 562 3811

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.