Morgunblaðið - 14.01.1999, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 14.01.1999, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 67 4 Frá A til Ö ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Blái fiðringurinn en hana skipa þeir Bjöggi Gísla, Jón Ingdlfs og Jón Björgvins. Miðaverð 600 kr. eftir kl. 24. ■ ÁSGARÐUR Dansleikur föstu- dagskvöld kl. 22-3. Hljómsveit Birg- is Gunnlaugssonar leikur. Dansað sunnudagskvöld kl. 20-23.30. Caprí- tríó leikur. Ailir velkomnir. ■ BÁRAN, Akranesi Á fostudags- og laugardagskvöld verður diskó- pöbb frá kl. 23 til 3 í umsjón Óla gleðigjafa. ■ BROADWAY Á fóstudagskvöld verður Húnvetningahátíð og á dag- skránni verður kórsöngur, ein- söngslög og dægurlög frá 7. og 8. áratugnum, sum hver samin af Vestur-Húnvetningum. Þarna koma fram fimm hópar. Skemmti- hópurinn Á hálum ís, hljómsveitin Kuffs, karlakórinn Lóuþrælar, sönghóparnir Sandlóur og Eðlurn- ar. Hljómsveit fylgir hópnum og annast undirleik við flest atriðin. Alls er hópurinn um 65 manns. Dag- skrá hefst kl 19, með borðhaldi, en að skemmtun lokinni leikur hljóm- sveit Geh-mundar Valtýssonar fyrir dansi. Á laugardagskvöld verður austfirsk sveifla Rokk- og sálar- veisla með þátttöku 15 söngvara, 9 manna hljómsveit og 5 dansara. Hljómsveit Ágústar Ármanns ásamt Sú-Ellen söngvaranum Guð- mundi R. Gíslasyni og Stuðkropp- aniir skemmta á dansleik. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fimmtu- dagskyöld leika Furstarnir ásamt Geir Ólafssyni. Furstarnir eru þeir Guðmundur Steingrímsson, Arni Scheving og Carl Möller. Á föstu- dags-, laugardags- og sunnudags- kvöld leikur Rokkabillyband Reykjavíkur aðeins þessa einu helgi í Reykjavík. Hljómsveitina skipa: Jói Höll, Bjössi Vill og Tommi Tomm. FÓLK í FRÉTTUM SKEMMTIHÓPURINN Á hálum ís skemmtir á Húnvetningahátíð á Broadway föstudagskvöld þar sem fram koma ýmsir listamenn. iAH JL- M V' ^ d ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn og söngvarinn Barry Rocklin skemmtir gestum út janúarmánuð. Jafnframt mun BaiTy spila fyrir matargesti Café Ópei-u fram eftir kvöldi. ■ CATALÍNA, Hamraborg 11. Föstudags- og laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Þotuliðið. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Moll- er leikur á píanó fyrir matargesti. Fjörugarðurinn: Víkingasveitin syngur og leikur fyrir veislugesti fóstudags- og laugardagskvöld. Dansleikur á eftir með hljómsveit- inni KOS. ■ GAUKUR Á STÖNG Á sunnu- dagskvöld leika félagarnir KK og Magnús Eiríksson frá kl. 22.30. ■ GLAUMBAR Á sunnudags- kvöldum í vetur er uppistand og tónlistardagskrá með hljómsveit- inni Bítlunum. Þeir eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunn- ar Páll leikur og syngur dæguriaga- perlur fyrir gesti hótelsins fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN Hinir óviðjafnan- legu Svensen & Hallfunkel leika fóstudags- og laugardagskvöld. ■ HITT HUSIÐ Síðdegistónleikar hefjast aftur föstudag kl. 17 eftir jólafrí. Þeir sem ríða á vaðið eru hljómsveitin Equal en hún er skipuð þremur ungum mönnum frá Tálkna- firði sem leika frumsamda tölvutón- list. Aðgangur er ókeypis. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika þau Arna og Stefán föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. Á laugardagskvöld í Súlnasal leikm’ hljómsveit Geirmundar Valtýssonar frá kl. 22-3. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin Karma leikur fimmtu- FÉLAGARNIR KK og Magnús Eiríksson hafa Ieikið saman um Iangt skeið og leika nú á sunnu- daginn á Gauki á Stöng. dags-, föstudags- og laugardags- kvöld. Þá tekur við hljómsveitin Hálfköflóttir og leika þeir sunnu- dags-, mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld. ■ KAFFI THOMSEN Á sunnudags-' kvöld verður elektró hljómlistar- maðurinn Mike Dred frá bresku Rephlex útgáfunni með dansveislu. Hjartsláttarkvöldin eru leiðandi á sviði framsækinnar danstónlistar á íslandi. Þeir sem standa að baki i komu Mikes eru Gus Gus, Björ, Hljómalind o.fl. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum Hljómsveitin Hafrót leikur fóstu- dags- og laugardagskvöld. ■ MÓTEL VENUS, Borgarfirði Hinir síkátu Papar leika á fyrsta dansleik ársins föstudagskvöld. ■ NAUSTKJALLARINN Á ' fimmtudagskvöldum í vetur verður boðið upp á Iinudans á vegum Kán- , trýklúbbsins. Allir velkomnir. ■ NÆTURGALINN kynnir til sög- ' unnar söngkonuna írisi Jónsdóttur en hún mun syngja fóstudags-, laug- ardags- og sunnudagskvöld ásamt þeim Hilmari Sverrissyni og Önnu Vilhjálms. Opið frá kl. 21.30 til 1 á | sunnudagskvöld. ■ PÉTURS PÖBB Tónlistarmaður- I inn Rúnar Júlíusson leikur fóstu- dags- og laugardagskvöld. , ■ SPOTLIGHT CLUB Á fóstudags- kvöld er húsið opnað kl. 23. Þema kvöldsins er „drag“ og þeir sem mæta í dragi fá frítt inn og veigar úr krana. Laugardagskvöld er frítt inn x til kl. 24. ■ SKUGGABARINN heldur afmæl- ishátíð sína fóstudagskvöld. Starfs- fólk Skuggabars ætlar að blása upp blöðrur og bjóða uppá léttar sem þungar veigar þetta kvöld. Ald- urslágmarkið er 22 ára og hefst veislan stundvíslega kl. 21.55. ■ TILKYNNINGAR í skemmtana- rammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Kolbnínar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is LLY'S SPARISKÓ ííj, NÚ 5.500 ITROYALLTAÐ 1 50% AFSLÁTTUR INX ALLT AÐ o AFSLÁTTUR iND AFSLATTUR FSLATTUR hefst í dag Nýtt kortatímabil fimmtudaga til kl. 21.00 mmBUÐtN Laugavégi 6, sími 562 3811
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.