Morgunblaðið - 31.01.1999, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.01.1999, Blaðsíða 1
Ofbeld- isverk í Úganda 20 Sofið í Sama- tjaldi 6 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1999 BLAÐ í gegnum dyrnar á Dyrfjöllum má sjá lítið þorp. Það er Bakka- gerði í Borgarfirði, þar sem 150 manns búa allt árið um kring. I heimsókn sinni á Borgarfjörð eystra hittu Ragna Sara Jóns- dóttir og Ragnar Axelsson margt skemmtilegra manna og dýra.Til dæmis hreindýrstarfinn Læk sem telur sig vera einn af hestunum, tíkina Bólu sem ligg- ur og stekkur eftir flautublístri og aldursforsetann Bubba í Brautarholti sem segir að heima sé best./l 2 r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.