Morgunblaðið - 14.02.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.02.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1999 25 Morgunblaðið/Kristinn TAGGARAR og spreyjarar hafa hér látið hendur standa fram úr ermum. séð til þess að myndimar séu snyrti- legar og til prýði. Asa bendir einnig á að með því að úthluta ungmennum æíingasvæðum, þar sem þau mættu úða að vild, væri hugsanlega hægt að draga úr krotinu annars staðar í borginni. Reykjavík i sparifötunum Arnfinnur Jónsson, skólastjóri Vinnuskólans, segir að að beiðni borgarstjórans hafí vinnuskólinn gert sérstakt átak til að hreinsa veggjakrotið síðastliðið sumar. „Við gerðum það enda er það okkar hlut- verk að fegra og hreinsa borgina," segir Arnfínnur. „Við lögðum tals- verða vinnu í að fínna efni sem hægt væri að nota og væri bæði gott og hættulaust og fundum efni sem er flutt inn frá Svíþjóð. Best er ef hægt er að þrífa sem mest þannig að veggjakrotið dofni og mála síðan yf- ir. Við reyndum að gera þetta í sam- vinnu við aðrar stofnanir, svo sem rafmagnsveituna, Landssímann og SVR en flestar eru þær með fólk til að þrífa þetta fyrir sig. En þetta er svo viðamikið að það er erfítt að eiga við þetta,“ segii- hann. Arnfinnur segir enn fremur að í fyrrahaust hafí verið haldin ráð- stefna í Stokkhólmi um veggjakrot og var m.a. borgarstarfsmönnum annarra non-ænna borga boðið til hennar. Niðurstaða ráðstefnugesta var m.a. sú að eina vonin til að upp- ræta veggjakrot væri sú að láta ekki deigan síga og hreinsa það jafnóðum. Asa, sem sat einmitt ráðstefnuna, tekur undir með Arnfinni og segir að best reynist að fjai-lægja veggjakrot innan sólarhrings frá því það er krotað. Umsjónarmaður byggingar, verslunareigandi eða húseigandi gæti t.d. haft það fyrir sitt fyrsta morgunverk að þrífa og mála veggjakrot sem sprautað hefur verið kvöldið áður á veggi í hans umsjá. Sá sem krotar gefst að lokum upp enda tiljgangslaust að merkja sér staðinn. „Osnyrtilegt umhverfi býður upp á veggjakrot,“ segir Asa og bendh' á að veggjakrotararnir leggi þann skilning í útkrotaða veggi að hér sé í lagi að úða. A borgarráðsfundi 19. janúar var samþykkt tillaga um að stofna starfshóp til að skipuleggja umhverf- is- og fegrunarátak í borginni í til- efni þess að hún verður ein af menn- ingarborgum Evrópu á næsta ári. Verkefnið heitir Reykjavík í spari- fötunum. Búið er að tilnefna fulltrúa í starfshópinn og er Helgi Pétursson, fulltrúi R-listans, formaður hans. Markmið átaksins verður að virkja einstaklinga, félagasamtök og fyrir- tæki í borginni, í samstarfi við borg- aryfírvöld, að bæta og fegra borgina og þá sérstaklega miðborgina og önnur áberandi svæði. Sérstaklega er nefnt að skipuleggja skuli átak til að hreinsa veggjakrot. Mælst er til þess að viðhald og framkvæmdh’ til að fegra umhverfið fái forgang um- fram önnur verkefni bæði í ár og á árinu 2000. AÐALFUNDUR ÍSLENSKA HUGBÚNAÐARSJÓÐSINS 1999 Aðalfundur Islenska hugbúnaðarsjóðsins hf. verður haldinn fimmtudaginn 18. febrúar 1999. Fundurinn verður í Ársal, Hótel Sögu og hefst kl. 16:00. Dagskrá: * Hefðbundin aðalfundarstörf skv. 4.06 grein samþykkta félagsins. * Tillaga um heimild stjórnar félagsins um að auka hlutafé félagsins með sölu nýrra hluta. * Tillaga um heimild félagsins til kaupa á eigin hlutum skv. 55. grein hlutafélagalaga. * Önnur mál, löglega upp borin. Ársreikningur félagsins og þær tillögur sem fyrir liggja má nálgast viku fyrir fund á skrifstofu félagsins að Skútuvogi la, Reykjavík. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fúndarstað. Hluthafar sem ekki geta sótt fundinn, en hyggjast gefa umboð, verða að gera það skriflega. GDK isdn símstöðvar Fullkomin síma- og samsk* @LG ISDN símstöðvar &HSBEBHS Siðumúla 37-108 Reykjavík S. 588-2800 - Fax 588-2801 TOLVUBOKRDRGAR S A morgun hefjast hinir árlegu ^ \ I tölvubókadagar i verslun okkar. Af því tilefni höfum við pantað — Bpr’T^ fjöldann allan af nýjum titlum. Ef þú átt ekki heimangengt er dJma WWW.boksala.is einföld og örugg Leið til að nálgast mörg þúsund bókatitLa. Myndræn framsetning auðveLdar þér vaLió. Við sendum hvert á land sem er. Sendingarkostnaður fyrir hverja sendingu er aðeins 200 kr. ™ bók/&.l&. /túdLeivtK Ufl ZrlL ri Stúdentaheimilinu við Hringbraut • Sími: 5700 777 25-70% afsláttur LVUBOHfí 6,003 7 03 o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.