Morgunblaðið - 07.05.1999, Side 4

Morgunblaðið - 07.05.1999, Side 4
4 FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Ríkinu stefnt fyrir ólög- mæta uppsögn læknis GUÐMUNDUR Karl Snæbjörns- son fyrrum heilsugæslulæknir á Ólafsvík hefur höfðað einkamál, með stefnu sem birt var í gær, gegn ríkinu fyrir Héraðsdómi Reykjavík- ur. Krefst stefnandi 12,4 milljóna króna skaðabóta og þriggja milljóna króna miskabóta fyrir þá ákvörðun stefnda að leysa sig frá störfum við Heilsugæsluna í Ólafsvík frá og með 31. desember 1993. Þá krefst stefnandi þess að upp- sögnin verði dæmd ólögmæt sem og áminning sem stefndi veitti stefn- anda hinn 18. maí 1993 vegna starfa hans sem heilsugæslulæknis á Ólafsvík. Helstu málsástæður stefnanda Hringveg- urinn í sund- ur vegna vatnavaxta Grímsstöðum á Fjöllum. MIKLIR vatnavextir hafa verið um norðaustanvert landið síðustu daga. Pjóðveg 1 tók í sundur í fyrradag á söndunum við afleggjarann að Herðubreiðarlindum á Mývatnsör- æfum. Vegagerðarmönnum tókst að gera við veginn í gærmorgun, en neyddust til að taka hann aftur í sundur til að hleypa vatni í gegn því ræsi höfðu ekki undan. Sæmilega hlýtt hefur verið í veðri á Norðurlandi og miklar leysingar, enda mikill snjór að bráðna. Hús- bændur á Grímsstöðum á Fjöllum fóru niður í Mývatnssveit í fyiradag til að kjósa utankjörstaða og var þá ekki farið að renna yfir veginn, en mikill vatnagangur í gegnum ræsin. Pegar fólkið sneri til baka var veg- urinn í sundur og mikill vatnsflaum- ur yfír hann. Ekki mátti tæpara standa því nokkrum mínútum seinna varð leiðin algerlega ófær. Snúa þurfti mörgum bílum frá og vísa þeim á vegfnn nieá-ströndinni, en hann lengir leiðiná iun 300 kíló- metra. Búið var að gera við veginn um kl. 9 í gærmorgun, en vatnsflaumur- inn jókst hins vegar mikið þegar leið á daginn og höfðu vegagerðar- menn nóg að gera við að halda veg- inum opnum. Neyddust þeir til að taka veginn í sundur og hleypa vatni í gegnum hann því ræsin höfðu ekki undan. Vandræði voru vegna vatnavaxta víðar á leiðinni frá Mývatni austur yfír fjallgarða. viðvíkjandi brottvikningunni eru byggðar á því að stefndi hafi við þá ákvarðanatöku brotið gegn form- og efnisreglum stjórnsýsluréttarins. Byggir stefnandi á því að stefndi hafí brotið á sér andmælarétt, brot- ið gegn upplýsingareglu stjórn- sýsluréttarins gagnvart sér sem og reglu stjórnsýsluréttarins um rök- stuðning stjómsýsluákvarðana. Viðvíkjandi efni brottvikningar- innar byggir stefnandi á því að stefndi hafí brotið lögmætisreglu, jafnræðisreglu og meðalhófsreglu stjómsýsluréttarins gagnvart sér og hafí stefndi gerst sekur um vald- níðslu ennfremur. í málsatvikum sem rakin eru í FULLORÐINN grábjörn getur orðið ríflega þrír metrar á hæð og um 780 kíló að þyngd, en ís- lenskur sportveiðimaður veiddi þriggja metra karldýr á dögun- um í Alaska og varð að því er vit- að er fyrsti íslendingurinn til að hafa fellt slíkt dýr samkvæmt bókum Veiðimálastofnunar Alaska, eins og greint var frá hér í gær. Grábjörninn, sem oftast er kall- aður Grizzly Bear í enskumæl- stefnudrögum kemur fram að brott- vikningin kom í kjölfar samstarfs- erfiðleika stefnanda og stjórnar Heilsugæslu Ólafsvíkur eftir að stefnandi hafði tilkynnt landlækni um áfengis- og vímuefnavanda yfir- læknis við stofnunina. Lokatilraun stefnanda í bréfí Læknafélags íslands til Guðmundar Karls kemur fram að félagið teljí að um ólögmæta áminn- ingu og uppsögn hafí verið að ræða. Auk þess harmar stjórn Læknafé- lagsins meðferð málsins í heild þar sem hún telur að vegið hafi verið að starfsheiðri og starfsöryggi félags- manns með ómálefnalegum hætti. andi löndum, fannsi eitt sinn í vesturhluta Norður-Ameríku á svæði sem teygði sig frá Mexíkó til Alaska. Björninn er hins vegar orðinn sjaldgæfur í Bandaríkjun- um og Mexíkó og honum hefur fækkað ört á öðrum svæðum. Oft- ast eru þeir í dýragörðum eða verndarsvæðum og þjóðgörðum, en í Alaska er að finna á milli 9 og 10 tegundir grábjarna sem halda sig við strendur ríkisins og á eyjum skammt frá, þeirra al- Að sögn Guðmundar Karls hefur hann með stefnu sinni gert lokatil- raun sína til að leiðrétta embættis- færslur tveggja fyrrverandi heil- brigðisráðherra og eins fyrrverandi félagsmálaráðherra. „Heilbrigðisráðherrarnir sem um ræðir eru Sighvatur Björgvinsson og Guðmundur Arni Stefánsson, sem með fyrrgreindum áminning- um og uppsögn sýndu af sér ein- dæma afglöp í starfi með ákvörðun- um sínum. Þá eru ótaldar þær ávirðingar sem formaður stjórnar Heilsugæslu Ólafsvíkur, Alexander Stefánsson, lagði fram og voru for-' sendur ákvarðanatöku ráðherr- anna,“ segir Guðmundur Karl. gengust er tegund sem kölluð er brúnbjörninn frá Alaska. Bæði hann og grábjörninn eru mikil dýr á velli með kryppu á herðum og með langar beittar klær. Oft- ast nærast þeir á bráð, físki, berj- um og jafnvel á grasi. Þrátt fyrir klunnalegt útlit geta þeir verið ótrúlega snarir í svifum og hlaup- ið á allt að 48 kílómetra hraða á klukkustund. Til eru dæmi um að grábirnir hafí ráðist á menn án þess að þeim hafí verið ögrað. Vill vík- ingaaldar- garð í Laugardal HUGMYND kom fram á borg- arstjómarfundi í gær um að reisa víkingaaldargarð sem tengjast myndi Húsdýra- og fjölskyldugarðinum í Laugar- dal í Reykjavík. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lagði fram tillögu um að fela borgarminja- verði að skoða slíka hugmynd og útfæra hugmynd um garð sem byggður væri á endurgerð híbýla víkingaaldar. Gert er ráð fyrir að víkinga- aldargarðurinn verði á opna svæðinu við Laugardalinn milli Suðurlandsbrautar og Engjavegar. Þar hafa verið uppi hugmyndir um að Lands- sími íslands hf. reisi nýtt hús, nýlega var sótt um lóð þar fyr- ir rekstur kvikmyndahúss og spilasalar og Menntaskólinn við Sund hefur einnig auga- stað á þessari lóð. Júlíus Vífíll Ingvarsson sagði í samtali við Morgun- blaðið að í sínum huga sam- ræmdist það ekki íþrótta- og fjölskyldusvæðinu í Laugar- dalnum að þarna yrði reistur spilasalur, kvikmyndahús eða önnur stórhýsi, dalurinn væri fyrst og fremst útivistarsvæði sem ekki mætti skerða með nýbyggingum fyrir allt annars konar starfsemi. „Við höfum lítið sem ekkert unnið að því að kynna og við- halda víkingaarfleifð okkar og þarna er kjörið tækifæri til að stíga myndarlegt skref til þess. Ég sé fyrir mér að þarna mætti sýna í hnotskum hvemig fólk bjó á tímum víkinga, reisa bæði höfðingjasetur og ko t með tilheyrandi útihúsum sem nýttust þá fyrir dýrin í hús- dýragarðinum. Þarna myndu menn sinna bústörfum, tóvinnu og öðra sem tengist þessum tíma og ég er sannfærður um að allar rútur erlendra ferða- manna sem nú fara til Gullfoss og Geysis myndu hafa þarna viðkomu líka.“ Borgarstjóri kvaðst ánægð með tillöguna efnislega, en gagnrýndi að leita hefði þurft afbrigða til að taka hana til umfjöllunar á fundinum. Sagði f ‘ hún eðlilegri málsmeðferð hafa verið þá að koma fyrr fram með tillöguna, sém sjálfstæða dagskrártillögu, eða hafa lagt hana fram á síðasta borgar- ráðsfundi. Lagði hún til að málinu yrði vísað til borgar- ráðs. Reuters Grábirni er oftast að fínna í þjóðgörðum Fjórir hnefaleikamenn verða áfram á skilorði HÆSTIRÉTTUR staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í gær, þar sem fjórir íslenskir karlmenn voru sakfelldir fyrir ástundun hnefaleika. Ákvörðun um refsingu ákærðu skyldi frestað í tvö ár með því skil-~ yrði að þeir héldu almennt skilorð. Með dómi héraðsdóms frá 8. júlí 1998 voru ýmis áhöld til hnefaleika gerð upptæk, m.a. stuðpúðar í hom á hnefaleikahring, gólfdúkur úr hnefa- leikahring, snæri til að festa niður gólfdúk í hnefaleikahring, þrír kaðl- ar og sett af lotuspjöldum. Með ákæm lögreglustjóra frá 9. desember vora Sigurjón Gunnsteins- son, Bubbi Morthens og Ólafur Hrafn Ásgeirsson ákærðir fyrir að hafa staðið fyrir og skipulagt keppni og sýningu á hnefaleik. Sigurjón og Fjölnir Þorgeirsson vora ákærðir fyrir að hafa keppt og sýnt hnefaleik og notað við það m.a. hnefaleika- hanska. Sigurjón og Ólafur Hrafn voru ákærðir fyrir að hafa kennt hnefa- leik á árunum 1992-1997 í Reykja- vík. Töldust ákærðu hafa brotið 1. gr. og 2. gr„ sbr. 3. gr. laga um að banna hnefaleika nr. 92, 1956, sbr. 27. gr. laga nr. 116,1990. Ákærðu játuðu ásökunum en höfðu tekið fram að í tilviki þeirra hefði verið um að ræða áhugamanna- hnefaleika sem væru verulega frá- brugðnir atvinnumannahnefaleikum. Þá væru stundaðar aðrar bardagaí- þróttir, m.a. Tae Kwon Do og Kick- box en þær væru látnar óáreittai- af yfirvöldum þótt þær hefðu ekki minni hættueiginleika. í dómi Hæstaréttar var engu síð- ur talið að fullyrðingar um sömu eða meiri hættueiginleika m.a. Tae Kwon Do og Kickbox væru einar saman ekki rök gegn því að löggjaf- arvaldið bannaði hnefaleika. Hefði ákæravaldið að vísu ekki sýnt fram á að eins brýn heilsu- verndarsjónarmið lægju til banns við áhugamannahnefaleikum nú og þeg- ar lögin um bann við þeim voru sett árið 1956 en Tae Kwon Do og Kick- box væru nýjar hér á landi og því yrði ekkert fullyrt um viðhorf lög- gjafans til þeirra íþrótta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.