Morgunblaðið - 07.05.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 9
FRÉTTIR
Skólastjóri Laugalækjar-
skóla um félagsað-
stöðu nemenda
Verið að
leita leiða
til úrbóta
„FÉLAGSAÐSTAÐA nemenda er
ekki til fyrirmyndar og bæði við og
foreldrar hofum kvai’tað yfír henni
en endurbætur á henni verða meðal
annars skoðaðai’ í samhengi við
hugsanlega viðbyggingu skólans,"
segh’ Jón Ingi Einarsson, skólastjóri
Laugalækjarskóla í Reykjavík, en
foreldrar hafa lýst áhyggjum vegna
lélegrar félagsaðstöðu nemenda
skólans.
Skemmtanh’, fundir og skólaböll
eru haldin í gluggalausum kjallara
skólans og hafa foreldrar lýst
áhyggjum þar sem þeim finnst með-
al annars skorta á brunavarnir. Kom
málið til umræðu á foreldrafundi í
Laugarnesskóla en þar eru nemend-
ur fyrsta til sjöunda bekkjar sem
flytjast í Laugalækjai-skóla frá og
með áttunda bekk. I gærkvöld átti
að halda skólaball í Laugalækjar-
skóla.
Jón Ingi segir að verið sé að skoða
þörf skólanna fyrir viðbótarhúsnæði
en nemendum í skólahvei’finu hefur
fjölgað síðustu árin. Um 500 nem-
endur eru í Laugarnesskóla og um
170 í Laugalækjarskóla. Jón Ingi
segir eina hugmyndina þá að færa
sjöunda bekk yfir í Laugalækjar-
skóla og létta þannig á Laugarnes-
skóla. Hann segir að um málið verði
fjallað á fundi fræðsluráðs Reykja-
víkur í næstu viku i framhaldi af
skýrslu sem hafi verið tekin saman
um rýmisþörf grunnskólanna.
Við kjósum:
0' Glæsilegan fatnað
Vandaðar vörur
K' Fógaðan stíl
Tilboð föstudag og laugordag.
Opið frá kl. 11-18
öw
TÍSKUHÚS,
Laugavegi 101, sfmi 562 1510.
Útskriftarkjólar og -dragtir
Opið laugardag
TESS Vv Neðst við Dunhogo, tíl kl. 16.00
I \ sími 562 2230.
Silfurpottar í Háspennu frá 15.apríl tii 5.maí 1999
Dags. Staður Upphæð
15. apríl Háspenna, Laugavegi........231.857 kr.
15. apríl Háspenna, Hafnarstræti......85.691 kr.
16. apríl Háspenna, Hafnarstræti.....212.603 kr.
18. apríl Háspenna, Laugavegi.............90.005 kr.
20. apríl Háspenna, Laugavegi............58.491 kr.
20. apríl Háspenna, Hafnarstræti....251.433 kr.
23. apríl Háspenna, Hafnarstræti....166.843 kr.
26. apríl Háspenna, Hafnarstræti....158.579 kr.
26. apríl Háspenna, Hafnarstræti.....54.910 kr.
28. apríl Háspenna, Laugavegi.......201.104 kr.
29. apríl Háspenna, Laugavegi........127.370 kr.
30. apríl Háspenna, Skólavörðustíg...89.387 kr.
3. maí Háspenna, Laugavegi............86.532 kr.
3. maí Háspenna, Laugavegi............95.435 kr.
3. maí Háspenna, Hafnarstræti....193.846 kr.
4. maí Háspenna, Hafnarstræti....115.259 kr.
4. maí Háspenna, Skólavörðustíg..123.554 kr.
5. maí Háspenna, Hafnarstræti....112.008 kr.
Veður og færð á Netinu JJ mbl.is
ALLTAf= e/TTH\SAT> rJÝTl
Sölusyning
á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum
á Grand Hótel, Reykjavík,
•fe
föstudag 7. maí frá kl. 14-19
laugardag 8. maí frá kl. 12-19
sunnudag 9. maí frá kl. 13-19
Afgangar:
3 stk. gömul persnesk Tabriz, 2x3 m.
1 stk. persnesk Hamadan, ca 1x1,8 m
4 stk. Indian Gabbeh, ca 0,7xl,4 m
HÓTEL
REYKJAVIK
Áður Nú stgr.
105.000
40.100
9.900
61.500
28.900
7.400
10% staðgreiðslu-
afsláttur
EJ RAÐGREIÐSLUR
\ófrat epp/rf
Mikið úrval af
vönduðum og fallegum
ungbarnafatnaði.
Stærðir 56-92
POLARN O. PYRET
Kringlunni 8-12, sími 568 1822
UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík_
Símar: 515 1735,515 1736
Bréfashni: 515 1739
Farsími: 898 1720
Netfang: utankjorstada@xd.is
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá Sýslumanninum
í Reykjavík, í Hafnarbúðum við Tryggvagötu, alla daga
frá kl. 10-22.
Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við
kosningu utan kjörfundar.
Sjálfstæðisfólk!
Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima
á kjördag, t.d. námsfólk erlendis.
SVART LEÐUR
GÓÐIR SKÓR
Sportskór með grófum sóla, st. 30-34. VERÐ 2.385-
st. 35-39 2.632-, st. 40-46. VERÐ 3.103-
Tveir litir: Dökkblátt og beige
Riflásaskór, st. 38-46. VERÐ 1.252-
Tveir litir: Dökkblátt og grátt
Mokkasína, einstaklega mjúk, st. 41-46. VERÐ 4.589-
Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855
OPIÐ LAUGARDAGINN 8. MAÍ FRÁ 10-14