Morgunblaðið - 07.05.1999, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.05.1999, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 33 ERLENT Lögmaður Færeyinga segir lögsögudeiluna við Breta leysta Lögþingið kallað saman til að staðfesta samning Þdrshöfn. Morgunblaðið. Franska ríkisstjórnin í vanda vegna „Korsíkuhneykslisinsa Ráðherrar neita ábyrgð París. AFP. DEILA Færeyinga og Breta um lög- sögumörk milli Hjaltlands og Færeyja, sem staðið hefur yflr árum saman, skortii' nú aðeins staðfestingu færeyska, danska og brezka þingsins til að vera endanlega leyst. Óvænt tjáði Anfínn Kallsberg, lög- maður Færeyinga, færeyska sjó- mannablaðinu FF að hann hefði beðið forseta lögþingsins að kalla þingið saman til þess að það geti tekið af- stöðu til þeirrar samningsniðurstöðu um lögsögumörkin, sem samninga- mennhTiir hefðu náð. Til stendur að samningurinn verði staðfestur í Lögþinginu nk. þriðju- dag, og sama dag verði hann undir- ritaður formlega, fyrh- hönd Færey- inga. Anfinn Kallsberg vill þó enn Karbaschi byrjar afplánun Teheran. Reuters. GHOLAMHOSSEIN Karbaschi, fyrrverandi borgarstjóri í Teheran, hóf í gær afplánun tveggja ára fang- elsisdóms vegna spillingar, en Kar- baschi, sem er einn af helstu um- bótasinnum í íran, kveðst viljugur til að fórna eigin frelsi verði það auknu lýðræði í fran til framdráttar. Fjöldi fólks var samankominn fyrir framan hús Karbaschis í Teheran þegar borgarstjórinn fyi'rverandi kvaddi fjölskyldu sína og steig síðan upp í lögreglubíl sem flutti hann í fangelsi. Karbaschi er einn af ötulustu stuðningsmönnum Mohammads Khatamis, forseta írans, sem hefur beitt sér fyrir umbótum í landi þar sem bókstafstrúarmenn hafa um- talsverð ítök. Handtaka Karbaschis í fyrra, og síðan sakfelling í réttar- höldum, var einmitt sögð til marks um valdabaráttu umbótaaflanna og klerkaveldisins valdamikla. A sama tíma greindi dagblaðið Ir- an News frá því að tekist hefði að koma í veg fyrir að samsæri um að myrða Akbar Hashemi Rafsanjani, fyrrverandi forseta írans, næði fram að ganga. Munu öfgasamtökin Mahdaviat hafa haft í hyggju að reyna að myrða Rafsanjani, sem er sagður liðsmaður hófsamari aflanna í íran. ekki láta mikið uppi um hvemig ná- kvæmlega var samið um legu lög- sögumarkanna, fyrr en búið er að kynna samninginn á lögþinginu í næstu viku. „En það er ljóst, að ég er ánægður. Annars væri málið ekki komið alla leið í Lögþingið," hefur FF eftir lög- manninum. Þegar búið er að undirrita samn- inginn í Færeyjum fer hann fyrir danska og brezka þingið til staðfest- ingai’ þar. Með þessu samkomulagi hafa Færeyingar og Bretar komizt hjá því að neyðast til að skjóta deilunni til al- þjóðadómstólsins í Haag. Deilan hef- ur einkum snúizt um hvar Iögsögu- mörkin skuli liggja á landgmnninu SEX af sjö Kúbumönnum, sem urðu eftir í Bandaríkjunum að loknum fyrsta Ieik kúbansks hafnaboltaliðs þar í 40 ár, sneru aftur heim í fyrradag. Höfðu þeir einfaldlega sofíð yfir sig en sá sjöundi hefur beðið um landvistarleyfi vestra. Kúbanska hafnaboltalandsliðið vann frækinn sigur á bandaríska hafnaboltaliðinu Baltimore Orioles og var því fagnað ákaflega á Kúbu og þá ekki síður meðal sjálfra leik- mannanna og þeirra, sem þeim fylgdu til Bandaríkjanna. Stúð gleðskapurinn fram eftir núttu og því sváfu sumir fast er halda átti heim til Havana um morguninn. Var leikurinn liður í hafnabolta- samskiptum ríkjanna en vonast er til, að þau geti orðið til að bræða nokkuð ísinn á milli þeirra. í mars milli Hjaltlandseyja og Færeyja, þar sem Hjaltlandseyjamegin, þ.e. í brezkri lögsögu, hafa þegar fundizt ríkar olíulindir. Þar sem landgrunnið nær Færeyjum er jarðfræðilega mjög svipað er mjög líklegt að þar sé líka ohu að finna. Oh'uleitarútboð bráðlega Að lausn skuli fundin á lögsögu- mai-kadeilunni þýðir fyrir Færey- inga, að þeir geta farið af fullum krafti af stað með að hrinda í fram- kvæmd áætlunum um uppbyggingu olíuiðnaðar þar. Bráðlega verður efnt til fyrstu útboðslotunnar í olíu- leit við Færeyjar, en alþjóðleg olíu- fyrirtæki hafa þegar sýnt henni mik- inn áhuga. varð Orioles fyrst bandarískra liða til að keppa á Kúbu síðan Fidel Ca- stro náði þar völdum. Um 300 Kúbumenn komu til Bandarikjanna vegna leiksins og höfðu kúbanskir útlagar spáð því, að margir þeirra myndu leita hæl- is. Castro setti þú undir þann leka að nokkru leyti með því láta húp- inn mæta aðeins nokkrum klukku- stundum áður en leikurinn húfst þannig að lítill tími gafst til að kynnast hinu Ijúfa lífi kapitalism- HART er lagt að frönsku stjóminni að hreinsa sig af öllum grun um að vera á einhvern viðriðin „Korsíku- hneykshð" en héraðsstjóri hennar hefrn- verið sakaður um að hafa verið í vitorði með mönnum, sem brenndu til grunna veitingahús á eyjunni. Je- an-Pierre Chevenement, innanríkis- ráðherra Frakklands, vísar á bug grunsemdum um að ríkisstjórnin sé flækt í máhð og segir ekki vera inni í myndinni, að hann segi af sér vegna þess. Bernard Bonnet, héraðsstjóri á Korsíku, hefur verið rekinn úr emb- ætti og er rannsókn hafin á þætti hans í þessu máli en í ljós hefur komið, að nokkur hópur manna úr sérsveitum lögreglunnar á Korsíku kveikti í veitingahúsi skammt frá Ajaccio, höfuðstað eyjarinnar, í apr- fl sl. Hafði það verið reist ólöglega. Kvað ekki núgu skýrt. að orði? Mjög róstusamt er á Korsíku og glæpir tíðir. Var fyrirrennari Bonn- ets skotinn til bana og þegar hann tók við embættinu skar hann upp herör gegn glæpaflokkunum. Virðist sem sú herferð hafi farið heldur úr böndunum því að aðstoðarmenn Bonnets segja, að hann hafi skipað fyrir um árásina á ólöglega veitinga- staðinn. Lögfræðingur Bonnets neit- ans. Aðeins einn maður, fyrrver- andi þjálfari, Rigoberto Herrera Betancourt, bað um hæli en hann var á sínum ti'ma frægur leikmaður í landi sínu. Þegar kúbönsku fararstjúrarnir fréttu af því, að Betancourt ætlaði að vera eftir, breyttu þeir brottfar- artímanum. I stað þess að fara síð- degis daginn eftir leikinn var ákveðið að halda lieim fyrir allar aldir eða upp úr klukkan hálf fimm. Þá voni þeir sex, sem ekki túkst að ar því hins vegar, að skjólstæðingur sinn hafi nokkuð vitað um árásina en viðurkennir, að hugsanlega hafi hann ekki kveðið nógu skýrt að orði og því hafi aðstoðarmenn hans hald- ið, að aðgerðir af þessu tagi væru leyfilegar. Franska dagblaðið Le Monde segir, að árásin á veitingahúsið hafi átt að vera liður í mánaðarlangri aðfór að mörgum, ólöglegum veitingahúsum. Neitar afsögn „Enginn í ríkisstjórninni gaf þessa heimskulegu og ólöglegu skipun um íkveikjuárásina,“ sagði Chevenement í útvarpsviðtali í gær og hann kvaðst ekki ætla að þókn- ast andstæðingum sínum með því að segja af sér. „Reynist það rétt, að Bonnet hafi staðið á bak þetta, þá hefur hann brugðist skyldu sinni, mér og ríkisstjórninni, sem treysti honum.“ Ymsir talsmenn stjórnarandstöð- unnar í Frakklandi hafa hvatt til, að Chevenement og raunar Lionel Jospin forsætisráðheiTa segi af sér vegna þessa máls og boðuð hefur verið tillaga um vantraust á stjóm- ina. Þá hefur Jacques Chirac, forseti Frakklands, skipað Jospin að taka til hendinni á Korsíku þar sem lög og regla hafi lengi verið virt að vettugi vekja, líklega nýsofnaðir. Þeir fúru síðan heim síðar um daginn. Fulltrúar bandarísku innflytj- endastofnunarinnar ræddu við leik- mennina áður en þeir fúru til að fullvissa sig um, að þeir færu af fús- um og fijálsum vilja og hafa þessi viðtöl farið mjög fyrir bijústið á kúbönskum yfirvöldum. Segjast þau líta á það sem „ögrun“, að ekki skyldi hafa verið rætt við kúbanska embættismenn fyrst. Castro túk á múti sigursælum leikmönnunum við komuna til Ha- vana þar sem hann hélt yfir þeim stutta tölu eftir þvf, sem gerist með hann, þriggja klukkustunda langa, og var meginstefið það, að leikurinn hefði verið „tímamúta- viðburður“ í samskiptum Kúbu og Bandaríkjanna. Reuters GHOLAMHOSSEIN Karbaschi (fyrir miðju) situr rúlegur og bíður þess að verða færður í fangaklefa í gær. Fyrsti leikur kúbansks hafnaboltaliðs í Bandarfkjunum New York, Washington. AP, Daily Telegraph. Sex sváfu yfir sig en einn baðst hælis Vilt þú okkur á lcjördag samhent vinnum við sigur Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík óskar eftir sjálfboðaliðum til margvíslegra starfa á kjördag, laugadaginn 8. maí. 7 Þeir sem eru reiðubúnir til þess aö rétta fram hjálparhönd eru beönir um að hafa samband við hverfaskrifstofurnar, €3 Kosningamiðstöðina Skipholti 19 í síma 5626353 / 5626518 eða skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í síma 5151700. Akstur á kjördag - getur þú verið á bíl? f1 tijfl) w ÁRAIXIGURfyrÍrJKLLA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.