Morgunblaðið - 07.05.1999, Síða 43

Morgunblaðið - 07.05.1999, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 43 Burtfararprófstónleik- ar í Borgarneskirkju BJÖRG Karítas Jónsdóttir heldur burtfararprófstónleika frá Tónlist- arskóla Borgarfjarðar í Borgames- kirkju sunnudaginn 9. maí kl. 16. A tónleikunum mun hún, ásamt meðleikara sínum, Jerzy Tosik- Warszawiak, m.a. flytja lög eftir Pál Isólfsson, Jón Þórarinsson, Gabriel Fauré, W.A. Mozart, Antonín Dvorák, Richard Strauss og G. Puccini. Björg Karítas hóf nám við Tón- listarskóla Akraness ung að árum auk einkatíma í orgelleik hjá Matth- íasi Jónssyni tónlistarkennara. Árið 1987 innritaðist hún í söngnám við Tónlistarskóla Borgarfjarðar hjá Theodóru Þor- steinsdóttur söng- kennara. Haustið 1994 hóf hún aftur nám í söng við skólann og hefur Dagrún Hjartar- dóttir verið söng- kennari hennar og Jerzy Tosik-War- szawiak meðleik- ari. Þá hefur Björg samhliða námi sótt námskeið hjá Guðmundi Jónssyni óperusöngv- ara og Claudio Rizzi æfingastjóra. Björg hefur víða sungið einsöng við ýmis tækifæri að undanfomu. Björg Karítas Jónsdóttir Sýningum lýkur Listasafn ASÍ SÝNINGU Steinunnar Þórarins- dóttur í Listasafni ASÍ í Ásmund- arsal lýkur nú á sunnudag. Steinunn sýnir að þessu sinni 16 verk sem eru unnin í jám, gler, ál og gifs. Verkin em öll unnin á s.L 3 árum en nokkur þeirra hafa verið sýnd að undanfómu í Danmörku og Svíþjóð en era nú komin „heim“. Sýningunni og er opin frá 14-18. Gallerí Stöðlakot SÝNINGU Önnu Sigríðar Sigur- jónsdóttur lýkur nú á sunnudag. Galleríið er opið daglega frá kl. 13-18. Karllæg grafík í 12 Tónum HÓPURINN Homo Grafikus opnar myndlistarsýningu í 12 Tónum, á homi Barónsstígs og Grettisgötu, á morgun, laugardag kl. 15. Að þessu sinni taka sig saman sex meðlimir klúbbsins og sýna karllæga grafík. Á opnuninni mun hljómsveitin Akademískt kortér leika djass. Sveitina skipa Jón Indriðason, Hallvarður Ásgeirsson og Sigurður Hólmsteinn Gunnars- son. IÞROTTAVORUR ÍPROTTAVÖRUR í HÆSTA GÆQAFLQKK! PU ZAMORANO JR stærðir 27 - 39 Verð kr. 2.600.- • Við lofuðum 12.000 nýjum störfum til aldamóta. Þau verða 13.500. • Aratuga kyrrstaða í stóriðju var rofin. • Sett var ó fót Atak til atvinnusköpunar til að efla nýsköpun í litlum og meðalstórum fyrirtækjum. • Orkufrekur iðnaður og framkvæmdir honum tengdar voru ein af meginforsendum 5% hagvaxtar sem nóðist ó kjörtfmabilinu. • Orkusala hefur aukist um 50% fró 1995, en aukningin er forsenda lægra orkuverðs til almennings. • Kvikmynda- og tónlistariðnaði hafa verið sköpuð stórbætt starfsskilyrði. • I 15 ár töluðu menn um að sameina fjárfestingarlánasjóði atvinnulífsins. Nú hefur það verið gert með fækkun sjóða og stofnun Fjárfestingarbanka atvinnulffsins og Nýsköpunarsjóðs atvinnulffsins. • í áratug töluðu menn um að breyta Búnaðarbanka og Landsbanka í hlutafélög. Nú hefur það verið gert og tugir þúsunda einstaklinga eru eigendur að bönkunum. Frambjóðendur Framsóknarflokksins í Reykjavík. Finnur Ingólfsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra VERKIN TALA PU B0BAN JR stærðir 30 - 39 Verð kr. 2.900.- gulur 2.500.- falár FREEWAY JR. stærðir 27 - 35 Verð kr. 3.300.- stærðir 27 - 39 Verð kr. 3.500.- WRESTLER JR stærðir 30 - 39 Verð kr. 3.200.- IÞROTTAVORUR L0TT0 heildsöluverslun, Stórhöfða 17, Reykjauík, sími: 507 7685. SENDUM í PÓSTKRÖFU.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.