Morgunblaðið - 07.05.1999, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 49 j
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Greenspan setur strik
í reikninginn
Morgunblaðið/RAX
NÁMUSTYRKSÞEGAR við afhendingu.
Námustyrkir Lands-
bankans afhentir
EVRAN komst í mestu hæð gegn
dollar í þrjár vikur á sama tíma og
samkomulag tókst um Kossovo, en
hörð ræða Greenspans seðlabanka-
stjóra hafði neikvæð áhrif á stöðu
hlutabréfa og skuldabréfa. Loka-
gengi lækkaði nokkuð á flestum evr-
ópskum verðbréfamörkuðum eftir
góða byrjun um morguninn, því að
Greenspan sagði að misvægi i
bandarísku efnahagslífi gæti ógnað
aframhaldandi útþenslu og gaf í skyn
að ef framleiðni mundi aukast hægar
mundi verðbólga aukast. Greenspan
ýjaði ekki að vaxtahækkun, en um-
mæli hans um efnahagshorfur báru
vott um meiri svartsýni en búizt var
við. Vafi er talinn leika á varanlegri
hækkun evrunnar, en hún hækkaði
um hálft sent og komst í yfir 1,08
dollara í fyrsta skipti síðan 15. apríl.
Ákvarðanir um óbreytta vexti evr-
ópska seðlabankans og Englands-
banka höfðu lítil áhrif. Lokagengi
þýzku Xetra DAX vísitölunnar lækk-
aði um 0,37% og frönsku CAC-40
vísitölunnar um 0,8%, en lokagengi
FTSE 100 var nánast óbreytt. Um kl.
4 hafði Dow Jones lækkað í 10.903
punkta. Hlutabréf í næststærsta kap-
alfyrirtæki Bretlands, Telewest
Communications Plc, hækkuðu um
tæp 13%, því að Microsoft mun
kaupa 29,9% hlut af MediaOne
Group Inc. í Bandaríkjunum. Evrópsk
ríkisskuldabréf lækkuðu í takt við
bandarísk. ítölsk bréf döluðu, aðal-
lega í bönkum og Fiat. Verð á hráolíu
í London lækkaði um 50 sent tunnan
í 16,55 dollara.
ÁTTA námsmenn fengu styrk úr
Námunni, námsmannaþjónustu
Landsbanka Islands, miðvikudag-
inn 28. apríl að upphæð 175.000
hver. Allir námsmenn sem eru
félagar í Námunni eiga rétt á að
sækja um þessa styrki. Um 400
umsóknir bárust að þessu sinni
en félaga eru tæplega tíu þús-
und.
Þeir sem hlutu Námu-styrkina
að þessu sinni eru: Atli Freyr
Magnússon, sem stundar
mastersnám í hagnýtri atferlis-
fræði við Háskólann í Norður-
Texas, Árni Stefánsson, sem
nemur rafmagnsverkfræði við
Háskólann í Alaborg, Þráinn
Friðriksson, Ph.D. sem stundar
nám í jarðefnafræði við Stan-
ford-háskóla, Jón Jónsson, sem
stundar MA-nám í sagnfræði við
Háskóla íslands, Sædís Sævars-
dóttir, sem nemur læknisfræði
við Háskóla Islands, Isafold
Helgadóttir, nemi í Menntaskól-
anum á Akureyri, Sigurður Grét-
ar Sigmarsson, nemi í Fjöl-
brautaskólanum í Breiðholti, og
Marta María Jónsdóttir, sem
stundar framhaldsnám í myndlist
við Goldsmiths College í London.
I dómnefndinni sem sá um val
á styrkþegum voru: Guðfinna S.
Bjarnadóttir, rektor Viðskiptahá-
skólans í Reykjavík, Hjalti Már
Þórisson, fráfarandi varaformað-
ur Stúdentaráðs, Björn Lindal,
framkvæmdasljóri einstaklings-
viðskipta, Helgi S. Guðmundsson,
formaður bankaráðs, og Kristín
Rafnar starfsmannastj'óri.
Ráðstefna
um líkam- ,
legt of-
beldi gegn
börnum
BARNAVERNDARSTOFA
mun í samvinnu við Barnaspít-
ala Hringsins og Félag ís-
lenskra barnalækna gangast
fyrir ráðstefnu um líkamlegt
ofbeldi gegn bömum miðviku-
daignn 19. maí nk.
I fréttatilkynningu segir:
„Aj-ið 1997 bámst bamavemd-
arnefndum 140 tilkynningar
þar sem grunur lék á að bam
hefði sætt líkamlegu ofbeldi.
Engu að síður skortir mikið á
að þeir sem sinna börnum átti
sig á einkennum líkamlegs of-
beldis, geti greint það og
bragðist rétt við. Markmið
ráðstefnunnar er að þeir sem
hafa með börn að gera í starfí
sínu, svo sem leikskólakennar-
ar, hjúkrunarfræðingar, kenn-
arar, starfsmenn barnavemd-
arnefnda, læknar, dagmæður,
þroskaþjálfar o.fl. öðlist betri
skilning á því hvemig megi
þekkja einkenni líkamlegs of-
beldis, hvers konar líkamlegu
ofbeldi börn era beitt og á
hvem hátt starfsmenn heil-
brigðis-, félagsmála- og bama-
verndarkerfís geta unnið sam-
an að því að greina þennan
vanda og koma börnunum og
fjölskyldum þeirra til hjálpar.“
Dr. John Stirling, yfirlæknir
barnadeildar SW Washington
Medical Center í Bandaríkjun-
um, verður aðalfyrirlesari en
einnig munu Gestur Pálsson,
barnalæknir á Bamaspítala
Hringsins, og Einar Hjaltason,
sérfræðingur á slysadeild
Sjúkrahúss Reykjavíkur, flytja
erindi um það hvemig heil-
brigðisyfírvöld sjá þennan
vanda hér á landi. Þá mun
Anni G. Haugen ræða um
hvernig barnavemdaryfirvöld
geta bragðist við þegar grunur
vaknar um að barn hafi sætt
líkamlegu ofbeldi.
Dr. John Stirling er þekktur
fyrirlesari og ráðgjafi á þessu
sviði og hefur um margra ára
skeið unnið náið með barna-
verndaryfirvöldum við grein-
ingu og fræðslu um líkamlegt
ofbeldi gegn börnum.
Ráðstefnan verður haldin á
Grand Hóteli hinn 19. maí kl.
9-16. Aðgangseyrir er 5.000
kr. Innifalið í aðgangseyri er
kaffi.
Þátttöku ber að tilkynna
Barnavemdarstofu 10. maí.
Yfirlýsing frá
Glerárskóla
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi yfirlýsing frá skóla-
stjóra Glerárskóla á Akurcyri:
„Að gefnu tilefni vilja kennarar í
Glerárskóla vekja athygli á því að í
frétt sem birtist í blaðinu Vikudegi
þann 29. apríl, um aðild kennara
skólans að samkvæmi nemenda að
loknum samræmdum prófum, er
farið með helber ósannindi í okkar
garð.
Kennarar skólans áttu enga aðild
að þessu samkvæmi. Tveir úr hópi
foreldra gengust í ábyrgð fyrir
skemmtanahaldinu. 1 fréttinni
koma fram miklar rangfærslur og.
ósannindi um kennara og nemend-
ur skólans og getum við ekki setið
þegjandi undir slíku. Við hörmum
þessi vinnubrögð og teljum það
ábyrgðarlaust af ritstjórn blaðsins
að birta rakalausan rógburð af
þessu tagi og koma þannig óorði á
skólann, starfsmenn hans og nem-
endur. *
VIÐMIÐUNARVERÐ A HRÁOLÍU frá 1. des. 1998
Hráolia af Brent-svæðinu i Norðursjó, dollarar hver tunna
18,00
17,00
16,00
15,00'
14,00
13,00
12,00
11,00
10,00
9,00
Byggt á gögnum frá Reuters
j-x >16,75
A A ,
r vv Sn/
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
06.05.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FMS Á ÍSAFIRÐI
Langa 74 74 74 54 3.996
Skarkoli 114 99 113 4.075 461.942
Steinbítur 101 80 81 4.455 359.118
Sólkoli 106 106 106 500 53.000
Ufsi 60 60 60 169 10.140
Ýsa 164 153 159 1.200 190.800
Þorskur 153 106 120 16.804 2.017.488
Samtals 114 27.257 3.096.484
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 55 46 55 2.185 119.978
Langa 101 101 101 91 9.191
Langlúra 39 39 39 95 3.705
Skarkoli 110 93 94 474 44.679
Steinbítur 96 66 94 152 14.273
Sólkoli 110 95 108 241 26.030
Ufsi 73 71 73 2.232 162.847
Undirmálsfiskur 90 90 90 131 11.790
Úthafskarfi 48 48 48 10.000 480.000
Ýsa 155 81 144 3.562 512.216
Þorskur 171 99 139 3.193 442.678
Samtals 82 22.356 1.827.387
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hlýri 109 109 109 207 22.563
Karfi 45 45 45 393 17.685
Keila 29 29 29 75 2.175
Lúða 360 248 269 305 82.191
Skarkoli 130 118 122 6.238 760.786
Skrápflúra 45 45 45 202 9.090
Steinbítur 96 96 96 247 23.712
Sólkoli 122 101 114 784 88.992
Ufsi 72 50 61 1.428 86.408
Undirmálsfiskur 103 95 102 2.693 273.582
Ýsa 185 89 148 7.807 1.158.325
Þorskur 171 94 134 67.167 8.978.213
Samtals 131 87.546 11.503.722
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Annar flatfiskur 30 30 30 7 210
Karfi 30 30 30 22 660
Langa 80 80 80 300 24.000
Ufsi 70 70 70 103 7.210
Undirmálsfiskur 95 95 95 98 9.310
Ýsa 153 137 141 547 77.100
Þorskur 141 111 124 3.970 493.987
Samtals 121 5.047 612.477
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 20 20 20 16 320
Langa 30 30 30 7 210
Lúða 350 350 350 23 8.050
Skarkoli 129 125 127 500 63.700
Steinbítur 96 89 92 167 15.332
Sólkoli 129 129 129 254 32.766
Ufsi 68 68 68 200 13.600
Undirmálsfiskur 92 86 87 514 44.805
Ýsa 190 145 177 1.500 265.305
Þorskur 132 95 113 10.200 1.149.336
Samtals 119 13.381 1.593.425
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 100 81 99 554 54.896
Blálanga 78 78 78 42 3.276
Grálúða 150 150 150 2.497 374.550
Grásleppa 20 20 -20 50 1.000
Hlýri 76 76 76 188 14.288
Hrogn 20 20 20 35 700
Karfi 86 86 86 24 2.064
Keila 50 50 50 52 2.600
Langa 74 30 51 213 10.774
Langlúra 30 30 30 20 600
Lúða 300 200 236 282 66.600
Sandkoli 54 54 54 1.840 99.360
Skarkoli 128 96 126 378 47.647
Skata 190 190 190 26 4.940
Skötuselur 250 190 218 51 11.130
Steinbítur 96 70 88 523 45.789
Stórkjafta 30 30 30 19 570
svartfugl 10 10 10 42 420
Sólkoli 115 114 115 1.402 161.132
Ufsi 76 52 65 5.494 359.308
Undirmálsfiskur 81 50 66 59 3.880
Ýsa 166 101 155 19.550 3.039.634
Þorskur 184 113 169 2.555 432.051
Samtals 132 35.896 4.737.207
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verö (kíló) verð (kr.)
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
I Þorskur 149 128 146 759 110.844
I Samtals 146 759 110.844
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 93 93 93 109 10.137
Þorskur 128 117 121 2.386 288.515
Samtals 120 2.495 298.652
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Skata 202 141 167 179 29.814
Ufsi 72 72 72 309 22.248
Ýsa 147 86 100 200 20.006
Þorskur 168 168 168 807 135.576
Samtals 139 1.495 207.644
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 106 86 104 1.484 154.841
Steinbítur 85 70 81 1.467 119.091
Ýsa 176 176 176 243 42.768
Þorskur 93 93 93 272 25.296
Samtals 99 3.466 341.996
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Langa 101 101 101 103 10.403
Skarkoli 118 118 118 65 7.670
Steinbftur 96 96 96 1.033 99.168
Ufsi 71 71 71 112 7.952
Undirmálsfiskur 90 90 90 107 9.630
Ýsa 162 126 154 616 94.710
Þorskur 171 140 149 1.633 243.186
Samtals 129 3.669 472.719
FISKMARKAÐURINN HF.
Skarkoli 97 97 97 28 2.716
Ufsi 64 30 56 377 20.924
Ýsa 150 138 142 518 73.654
Þorskur 113 106 113 1.062 119.571
Samtals 109 1.985 216.865
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Steinbítur 96 96 96 232 22.272
Undirmálsfiskur 85 85 85 90 7.650
Samtals 93 322 29.922
HÖFN
Lúða 215 200 207 11 2.275
Skarkoli 80 80 80 5 400
Skötuselur 220 220 220 7 1.540
Steinbítur 110 110 110 2.483 273.130
Ufsi 50 30 42 15 630
Ýsa 156 100 128 316 40.337
Þorskur 106 106 106 31 3.286
Samtals 112 2.868 321.598
SKAGAMARKAÐURINN
Grásleppa 26 26 26 51 1.326
Ufsi 58 58 58 453 26.274
Ýsa 171 60 163 183 29.813
Þorskur 134 134 134 158 21.172
Samtals 93 845 78.585
TÁLKNAFJÖRÐUR
Þorskur 90 90 90 381 34.290
Samtals 90 381 34.290
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
6.5.1999
Kvótategund Vióskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboft (kr). tllboð (kr). ettlr (kg) ettir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 56.454 106,02 105,20 106,02 102.727 59.783 105,02 106,73 105,34
Ýsa 48,00 48,99 34.306 112.448 48,00 49,81 50,12
Ufsi 26,04 0 130.134 27,52 28,88
Karfi 205.000 41,77 41,76 0 50.916 41,77 41,95
Steinbitur 5.000 18,75 18,31 18,50 29.004 74.581 17,79 19,08 18,88
Grálúða 88,00 0 187.821 92,00 91,00
Skarkoli 14.716 40,00 39,99 0 40.593 40,25 40,03
Langlúra 1.000 36,94 36,89 0 3.000 36,89 36,94
Sandkoli 50.000 13,36 13,41 14,00 71.101 20.000 12,68 14,00 25,86
Skrápflúra 12,00 50.000 0 11,34 11,02
Loðna 3.000.000 0,01 0,10 0 2.140.000 0,16 0,22
Úthafsrækja 6,50 0 25.600 6,50 6,63
Rækja á Flæmingjagr. 36,00 0 250.000 36,00 22,00
Ekki voru tilboö í aðrar tegundir