Morgunblaðið - 07.05.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.05.1999, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUG LÝ SINGAR U9NSKÚUNNI REYKJAVfK Lausar stöður Lausar eru til umsóknar stöður framhalds- skólakennara í eftirtöldum greinum: 2 stöður í hönnun, 2 stöður í klæðskurði, 1 staða í múrsmíði, 1 staða í prentun, 7 stöður í rafeindavirkjun, 2 stöður í rafvirkjun, 1 staða í stærðfræði og eðlisfræði, 9 stöður í tölvufræði. Stundakennsla kemurtil greina. Ráðning í öll störf erfrá 1. ágúst 1999. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir viðkomandi kennslu- stjóri, starfsmannastjóri eða skólameistari í síma 552 6240. Umsóknum skal skila til starfs- mannastjóra í síðasta lagi fyrir 14. maí nk. Öllum umsóknum verður svarað. Múrarar óskast vegna fjölda verkefna I Kópavogi. Upplýsingar hjá Ágústi í síma 892 9693 Byggingaverkamenn óskast Byggingaverkamenn óskast á byggingarstað í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá Kristjáni í síma 898 9534. Atvinnutækifæri Viltu þéna 170 þúsund á þremur vikum? Upplýsingar í síma 588 4623 á skrifstofutíma og 698 4623 á kvöldin og um helgar. BYGGÓ BYGBINGAFÉLAG GYLFA i G U N N A R S Múrarar óskast Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða múrara í vinnu. Upplýsingar gefur Gylfi í síma 893 4627. Vélstjóra vantar Yfirvélstjóra og 1. vélstjóra vantar nú þegar á ísfisktogara með 1800 hö vél. Aflanum landað vikulega til útflutnings. Afleysing í 2—3 vikur kemur til greina. Upplýsingar í síma 561 8119 og 699 3946. STYRKIR Minningarsjóður Heiðar Baldursdóttur Stjórn Minningarsjóðs Heiðar Baldursdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum. Markmið sjóðsins er að styrkja rannsóknir á sviði sérkennslu, blöndun fatlaðra og ófatlaðra barna og boðskipta. í umsókn skulu koma fram eftirfarandi upplýsingar: 1. Greinargóð lýsing á verkefninu, markmiðum þess og áætlaðri framkvæmd. 2. Aætlun um upphaf og lok verkefnis og/eða áfanga. 3. Sundurliðuð kostnaðaráætlun. 4. Aðrar upplýsingar, s.s. fyrirhuguð kynning og nýting á niðurstöðum. Greinargerð skilist til sjóðsstjórnar að loknu verkefni. Umsóknir skulu berast stjórn sjóðsins fyrir 25. maí og skal senda þær til formanns sjóðs- stjórnar, Þóru Kristinsdóttur, Kennaraháskóla íslands. TIL.KYÍSIIMINGAR GARÐABÆR Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Austurhraun 3, í Garðabæ | Samkvæmt ákörðun bæjarstjómar Garðabæjar og með vísan til 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Austurhraun 3. Breytingin felst í því, að byggingarreitur er stækkaður og tilhögun bílastæða og innkeyrslna er breytt. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum í Garðabæ, Garðatorgi 7, frá 7. maí 1999 á skrifstofutíma alla virka daga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til undirritaðs fyrir 19. júní 1999 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tiiskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðinguritin í Garðabæ Hraunborgir Orlofshús sjómannasamtakanna í Grímsnesi verða leigð frá og með föstudeginum 21. maí 1999. Væntanlegir dvalargestir hafi samband við undirrituð félög sín. • Skipstjóra- og Stýrimannafélagið Verðandi, Vestmannaeyjum. • Vélstjórafélag Vestmannaeyja. • Starfsmannaféiag Reykjalundar. • Sjómannafélag Reykjavíkur. • Sjómannafélag Hafnarfjarðar. • Starfsmannafélög Hrafnistu Rvk. og Hafnarf. • Happdrætti DAS. • Sjómannafélag Akraness. • Sjómanna- og verkalýðsfélag Miðneshrepps. • Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur. • Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps. • Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur. • Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári, Hafnar- firði. Snjóflóðavarnir á Seyðisfirði, Bjólfssvæði Mat á umhverfisáhrifum - Afturköilun tilkynningar um frumathugun. Með bréfi, dagsettu 26. apríl 1999, hefur bæjar- ráð Seyðisfjarðar afturkallað tilkynningu til Skipulagsstofnunar um frummat á umhverfis- áhrifum fyrirhugaðra snjóflóðavarna á Seyðis- firði, Bjólfssvæði, sem auglýst var skv. lögum nr. 63/1993, í Lögbirtingablaðinu 10. mars 1999. Frumathugun Skipulagsstofnunar á framkvæmdinni hefur því verið hætt. Skipulagsstjóri ríkisins. Lumene snyrtivörukynning í Nesapóteki Eiöis- torgi, Seltjarnarnesi, í dag, föstudaginn 7. maí kl. 14.00-18.00. 10% kynningarafsláttur. Lumene snyrtivörur. ÝMISLEGT Handverksmarkaður verður á Garðatorgi laugardaginn 8. maí frá kl. 10 til 18 Á milli 30 og 40 aðilar sýna og selja vöru sína. Básapantanir í s. 565 9533, Gísli, frá kl. 17 til 21. NAUOUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, Isafirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álfabyggð 4, Súðavík, þingl. eig. Halldór Rúnar Jónbjörnsson, gerð- arbeiðandi Byggingarsj. ríkisins húsbréfadeild, þriðjudaginn 11. maí 1999 kl. 14.00. Hafnarstræti 9-11, Hraðfrystihús, Þingeyri, þingl. eig. Rauðsíða ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Fjárfestingarbanki atvinnul. hf., Isafjarðarbær og Landsbanki Islands hf., aðalbanki, þriðjudaginn 11. maí 1999 kl. 14.00. Hlíðarvegur 9,0103, bílskúr nr. 3, Isafirði, þingl. eig. Kristján Finnboga- son, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands hf., Self., þriðjudaginn 11. maí 1999 kl. 14.00. Hrannargata 8, 0101, (safirði, þingl. eig. Sölvi Magnús Gíslason og Kanjanapron Gíslason, gerðarbeiðandi Byggingarsj. ríkisins húsbréfa- deild, þriðjudaginn 11. maí 1999 kl. 14.00. Ólafstún 14, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur ehf., gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, þriðjudaginnn 11. maí 1999 kl. 14.00. Stórholt 15,0201, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 11. maí 1999 kl. 14.00. Urðarvegur 24, Isafirði, þingl. eig. Eiríkur Brynjólfur Böðvarsson og Halldóra Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins hús- bréfadeild, Húsasmiðjan hf., ísafjarðarbær, íslandsbanki hf., útibú 556, og Kreditkort hf., þriðjudaginn 11. maí 1999 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á fsafirði, 6. maí 1999. Nauðungarsölur Framhald uppboðs á eftirtaldri fasteign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Suðurgata 18, Sauðárkróki, þingl. eign Gunnars Þórs Árnasonar og Gunnlaugar Kristjánsdóttur, eftir kröfu sýslumannsins á Sauðár- króki og Búnaðarsambands Austurlands, miðvikudaginn 12. maí 1999 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 5. maí 1999, Ríkarður Másson. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 11. maí 1999 kl. 10.00 á eftirfarandi eign: Lönd nr. 1 og 2 úrÁsgarði, Grímsneshreppi, ásamtfjórum sumar- bústöðum og bátaskýli, þingl. eig. Þb. Radíóbúðin ehf., gerðarbeiðandi Þb. Radíóbúðin ehf. Sýslumaðurinn á Selfossi, 6. maí 1999. FUNDIR/ MANNFAGNAQUR Fella- og Hólakirkja Aðalsafnaðarfundur Fella- og Hólabrekkusóknar veröur haldinn í kirkjunni þriðjudaginn 18. maí nk. kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndirnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.