Morgunblaðið - 07.05.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 07.05.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ r ISLENSKIR vinstrimenn eiga þess nú kost eftir nær sjö- tíu ára klofninga- og átakasögu að skapa stóran og öflugan jafo- aðarmannaflokk að norrænni og evrópskri fyrirmynd. I’að hefur kostað forystufólk A-flokk- anna, Þjóðvaka og Kvennalista þrotlausa vinnu og að sjálfsögðu átök að koma Samfylk- ingu íslenskra jafnað- armanna saman. Þau eiga mikinn heiður skilinn fyrir. Unnið var undir mikilli tímapressu og því eðlilegt að ýmsir bamasjúkdómar væru áberandi í þeirri kosninga- baráttu sem lýkur á morgun. Oflugur minnihlutahópur í Al- þýðubandalaginu undir forystu Steingríms J. Sigfússonar, Ög- mundar Jónassonar og Hjörleifs Guttormssonar tafði þessa vinnu og gerði allt sem í þeirra valdi stóð árin 1997 og 1998 til að eyðileggja möguleikann á sameiningu ís- lenskra jafnaðarmanna. Reynt var í hvívetna að gera við þá málamiðl- anir um alla skapaða hluti bæði um form og innihald. Þeir kusu að kljúfa sig út og eftir að hafa lesið bæði kosningastefnuskrá þeirra og Samfylkingarinnar sýnist mér þeirra eina málaefnalega réttlæt- ing fyrir enn einum klofningi íslenskra vinstrimanna vera sú, að Island skuli segja sig úr NATO og aldrei ganga í Evrópusam- bandið. Eg hef í rúm tutt- ugu ár tekið þátt í störfum tveggja ís- lenskra smáflokka, Alþýðubandalags frá 1977-1991 og Alþýðu- flokks frá árinu 1991 til þessa dags. Eg leyfí mér að fullyrða eftir þá reynslu að ætli stjórnmála- flokkur að standa undir því lýð- ræðislega hlutverki sem honum ber, þ.e. að móta vel ígrundaða stefnu í helstu málaflokkum, gera flokksmönnum sínum kleift að taka þátt í þeirri vinnu og síðan að ná stefnumálum sínum fram í kosningum, þá verður hann að vera af ákveðinni stærð. Litlir flokkar eins og við íslenskir vinstrimenn höfum til þessa þekkt geta ekki staðið undir þessu hlut- verki. Samfélag okkar og pólitísk úrlausnarefni verða æ flóknari. Sú aukna fagmennska sem það krefst og sem einkennir allt okkar samfé- lag verður að ná inn í stjórnmála- Kosningar Tækifæri til að skapa með Samfylkingunni öflugan stjórnmála- flokk, segir Margrét S. Björnsdóttir, sem í stærð og afli keppir við Sjálfstæðisflokkinn um áhrif og mótun íslensks samfélags tuttugustu og fyrstu aldarinnar. flokkana. Slíkt næst ekki í litlum flokkum, fyrir því hef ég tuttugu og tveggja ára reynslu. Eg skora á íslenska vinstrimenn að glutra ekki niður því sögulega tækifæri sem þeir loksins fá í kosningunum á morgun. Tækifæri til að skapa með Samfylkingunni öflugan stjórnmálaflokk, sem í stærð og að afli keppir við Sjálf- stæðisflokkinn um áhrif á mótun íslensks samfélags tuttugustu og fyrstu aldarinnar. Höfundur er fölagi í Alþýðuflokknum. FOSTUDAGUR 7. MAI 1999 65 Súrefnisvörur Karin Herzog Kynning í dag í Hringbrautar Apóteki kl. 15-19, Snyrtistofunni Paradís, Laugarnesvegi 82, kl. 14-18, Stjörnu Apóteki, Akureyri, kl. 14-18 og Apóteki Vestmannaeyja, kl. 11-16. - Kynningarafsláttur - FRAMSOKNARFLOKKURINN Vertu með á miðjunni _________UMRÆÐAN_________ Ætla íslenskir vinstri- menn að glutra niður sögulegu tækifæri? Margrét S. Björnsdóttir Vönduð leðursófa*iGtt frá Ítalíu fást í ijósu og svörtu. Kringla og Smáratorg HAGKAUP « Meira úrval * betrikaup
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.