Morgunblaðið - 07.05.1999, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 07.05.1999, Blaðsíða 74
i-74 FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Smm® Hringdu í síma 588 5508 og fádu sendan nýja ACO bæklinginn ACO Kynning á ACO húðvörum í Fjarðarkaupsapóteki í dag og til mánudags. 20% kynningar- afsláttur. KIRKJUSTARF FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði. Samvinnuferðir Landsýn www. s a mvi n n . i s meira en góð dagskrá áskrifendur! Búiö ykkur undir stórkostleg og framandi feröatilboö í fjölmiðlum um helgina. Safnaðarstarf Fjölskylduhátíð Fríkirkjunnar í Hafnarfirði NÆSTKOMANDI sunnudag, 9. maí, verður hin árlega fjölskyldu- hátíð Fríkirkjunnar í Hafnarfirði haldin í Kaldárseli, sumarbúðum KFUM og K fyrir ofan Haíhar- fjörð. Dagskráin hefst kl. 13 og verður hún að venju fjölbreytt. Börnunum verður boðið í leiki á meðan hinir eldri geta tekið þátt í skipulagðri gönguferð um nágrenni sumarbúðanna. Að því búnu verður safnast saman til helgistundar í glæsilegum íþróttasal sumarbúð- anna en þar munu bamakórar kirkjunnar koma fram og ung- lingahljómsveit á vegum æskulýðs- félags kirkjunnar leiðir söng. Að lokum verður bömunum boðið til grillveislu en fullorðnir setjast að kaffiborði í húsnæði sumarbúð- anna. Þetta er 9. vorið sem slík fjölskylduhátíð er haldin og hafa á fjórða hundrað manns mætt að jafnaði síðustu árin. Þeim sem ekki koma á eigin bílum er bent á rútu- ferð frá kirkjunni kl. 12.30. Allir era hjartanlega velkomnir. Bænastund vegna stríðs- átakanna í Kosovo SAFNAST verður saman í Há- teigskirkju í Reykjavík föstudag- inn 7. maí kl. 18.00 til stuttrar bænastundar vegna stríðsátakanna í Kosovo. Beðið verður iyrir þeim sem líða vegna átakanna, öryggi þeirra og friði. Sýnum samstöðu í bæn og leggjum þeim lið sem búa við stríð og óöryggi með því að safnast saman til bæna. Flýjum er- il fostudagsins litla stund og kom- um til bænastundarinnar í Há- teigskirkju. F.h. bænahópsins. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prestur og María Agústsdóttir settur hér- aðsprestur. Langholtskirkja. Opið hús kl. 11- 13. Létt hreyfing og slökun. Kyrrð- ar- og bænastund kl. 12.10. Eftir stundina verður boðið upp á súpu og brauð. Laugameskirkja. Mömmumorg- unn kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús I Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðarstund. Hofskirkja. Kirkjuskóli kl. 13.30. Sjöunda dags aðventistar á Is- landi. A laugardag: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19: Skímarguðsþjónusta kl. 10.30. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla að lokinni guðsþjónustu. Umsjón: Ungling- arnir úr Reykjavíkursöfnuði. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumað- ur Finn F. Eckhoff. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Samkoma kl. 11. Aðsendar greinar á Netinu vg> mbl.is _/KLL.TAf= e/TT/yi^lö iSiÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.