Morgunblaðið - 07.05.1999, Page 77

Morgunblaðið - 07.05.1999, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 77 ; ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Opið hús í leikskólum og á gæsluleikvöllum MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tðvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks- munum. Kafli, kandís og kleinur. Sími 471-1412, nct- fang minaust@eldhorn.is.___________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU ReyKjavíkur v/rafstöð- ina v/EUiðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi, S. 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum timum i sima 422-7253.________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRl: ASalstræti 58 er lokaO I vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfe: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahópar og beklqardeildir skðla haft samband við safnvörð í síma 462- 3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi._________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NATTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.__________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfír vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi._________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffístofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalin 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgotu 11, Hafnar- fírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.___________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hðpa. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._____________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________ SJÓMINJASAFNID Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.is: 483-1185,488-1448.__________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fímmtudaga frá kl. 14-16 til 14. mai._______________________________________ STEINARÍKIISLANDS Á AKRANESl: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566._ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16.______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.__________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað í vetur nema eftir samkomulagi. Sími 462-2983.___ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl, 11-17.___________________________ ORÐ DAGSINS _______________________ Reykjavfk slml 551-0000. ~ Akureyrl s. 462-1840._________________________ SUNDSTAÐIR ________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVlK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vcsturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarncslaug opin mán. og fímmt. kl. 11-15. þri., mið. og Tóstud. kl. 17-21._____________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VÁRMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Opió virka daga kl. 6.30- 7.45 Ok kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN ( GRINDAVÍK:0pið alla virka daga kl. 7- 21 og kl, 11-15 um helgar. Simi 426-7555.__ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud.-fðstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN 1 GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-0 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JÁÐÁRSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- _ 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._______ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, heigar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI_______________________________ FJOLSKYLDU- OG HUSDYRAGARÐURINN cr opinn aíía daga kl. 10-17, lokaó á mióvikudögum. Kaffihúsið opið á _ sama tíma. Sfmi 6757-800.________________ SQRPA_________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu- stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en Iokaðar á stórhá- tíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppUími 520-2205. GSM-símar á 99 aura „BT býður GSM-síma með TAL12 áskrift á aðeins 99 aura í dag, fóstu- dag. Til þess að gera enn betur en aðrir á þessum markaði verður öll- um þeim sem kaupa símann boðið í leikhús að sjá geimsápuna Hnet- una, sem sýnd er í Iðnó. BT hefur frá upphafí verið leið- andi í lágu verði á GSM-símum og er þess skemmst að minnast þegar BT bauð fyrst allra verslana GSM- síma undir tíu þúsund krónum á síðasta ári,“ segir í fréttatflkynn- ingu. Kosningaball fyrir fatlaða LOKA-kosningaball verður haldið fyrir fatlaða í Árseli laugardags- kvöldið 8. maí frá kl. 20-23. Hljómsveitin Blái fiðringurinn leikur fyrir dansi og Maggi og Kri- stján þeyta skífum í pásu. Ekkert aldurstakmark er um kvöldið. OPIÐ hús verður í leikskólum og á gæsluleikvöllum Reykja- víkurborgar laugardaginn 8. maí í Arbæjarhverfi, Fella- hverfi, Fossvogshverfí, Bú- staðahverfi og Háleitishverfi. Það er orðinn árlegur við- burður að leikskólar Reykja- víkur hafi opið hús á vorin fyr- ir foreldra og aðra áhugasama gesti þar sem þeir geta kynnt sér afrakstur vetrarstarfsins með börnunum og þá blómlegu menningu sem dafnar í Ieik- skólunum, segir í fréttatil- kynningu. Athygli er vakin á því að það er í fyrsta skipti í ár sem gæsluvellirnir hafa op- ið hús á sama tíma og leikskól- TUTTUGU og fímm ár eru liðin 30. maí nk. síðan íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík var stofnað. Þó að 25 ár sé ekld langur tími í íþróttasögunni þá hafa verið unnin mörg afrek í íþróttum fatlaðra á þessum árum. Ekkert íþróttafélag í landinu getur státað af því í dag að eiga fjóra Ólympíumeistara innan sinna vé- banda, segir í fréttatilkynningu. Hjá IFR eru æfðar fjölmargar íþróttagreinar. Má þá nefna bog- VORBASAR verður haldinn í Dagdvöl Sunnuhlíðar, Kópavogs- braut 1, laugardaginn 8. maí, kl. 14. Þar verða seldir ýmsir handgerðir munir, einnig heimabakaðar kökur og lukkupakkar. Kaffisala verður í matsal Þjón- gæsluleikvöllum Reykjavíkur- boijifar verður sem hér segir: Arbær: Leikskólar í Árbæjar- Kvíslum og Seláshverfi verða opnirfrákl. 11.00-13.00. Gæsluleikvellirnir við Bleikju- kvísl, Rofabæ og Malarás verða einnig opnir á sama tíma. Austurbær: Leikskólar og gæsluleikvellir í Fossvogs-, Bú- staða- og Háaleitishverfí verða opnir frá kl. 11.00-13.00. Gæsluleikvellirnir við Langa- gerði, Dalaland og Safamýri verða einnig opnir á sama tíina. Breiðholt: Leikskólarnir í Fella- og Hólahverfi verða opn- ir frá kl. 10.00-13.00. Gæslu- leikvellirnir við Yrsufell og Vesturberg verða einnig opnir á sama tíma. fimi, boccia, borðtennis, lyftingar, sund, hjólastólakörfuknattleik og vetraríþróttir. Einnig starfrækir fé- lagið íþróttaskóla fyinr fötluð, mis- þroska og ofvirka börn. Að halda úti svo viðamikilli starf- semi kostar mikla fjármuni. Félag- ið hefur á undanförnum árum verið með merkjasölu á kjördag vegna kosninga til forseta, alþingis og sveitastjórna. Svo verður einnig nú. ustukjarna og heimabakað meðlæti á boðstólum. Allur ágóði rennur til styrktar starfsemi Dagdvalar, þar sem aldnir Kópavogsbúar dvelja daglangt og njóta margháttaðrar þjónustu. arnir. Opið hús á leikskólum og ÓLYMPÍUMEISTARAR úr röðum ÍFR f.v. Haukur Gunnarsson, Ólaf- ur Eiríksson, Kristín Rós Hákonardóttir og Pálmar Guðmundsson. íþróttafélag fatlaðra 25 ára Basar og kaffisala í Sunnuhlíð RegnhUfabúðin\)(Xjo\j(*t, Laugavegi 11, sími 551 3646 Hefur pú prófað pað allra besta í bómullar- og ullarfatnaði? Alpjóðlegur hágæðastimpill. é SKOHÖLLIN EJ Bœjarhrauni 16, simi 555 4420 RR SKOR Kringlunni og Skemmuvegi SKQHOLLIN IJ Bæjarhrauni 16, simi 555 4420 RR SKOR Kringlunni og Skemmuvegi tilboð Teg. 67 Litur: Svartur Verð 3.490,- Teg.69 Litur: Svartur Verð 3.590,- Teg.68 Litur: Svartur, beige Verð 2.990,- f-u (

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.