Morgunblaðið - 07.05.1999, Síða 81

Morgunblaðið - 07.05.1999, Síða 81
MORGUNBLAÐIÐ í DAG BRIDS IJnisjiín (ín0iiiiinilni' l’áll Arnarson LESANDINN er að spila tvímenning og fær út spaða- tvist gegn þremm' gröndum. Norður gefur; allir á hættu. Norður * Á3 V Á1064 * ÁD4 * ÁG102 Suður * 9865 VKDG * G108 *D94 Vestui’ Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 grand Pass 3grönd Pass Pass Pass Byrjunin er nokkuð sjálf- gefin. Þú lætur lítinn spaða úr borði, austur tekur með drottningunni og spilar tí- unni um hæl. Þú ferð nú heim á hjarta til að svína fyrir laufkóng. Austur drep- ur og spilar laufi til baka. Taktu við. Ef þú ert ekki þegar bú- inn að því, þá eru að minnsta kosti síðustu forvöð núna að kynna sér útspils- reglur mótherjanna. Þú nennir ekki að líta á kerfiskortið þeirra og spyrð bara:“Hvernig spiliði út?“ Hvernig hyggstu spila ef svarið er: „fjórða hæsta“? Þeir sem ekkert hugsa um útspilsreglur og smáspil álykta sem svo að austur eigi ekki fleiri spaða til og því sé óhætt að svína í tígl- inum. Þú tilheyrir ekki þeim flokki. Norður * Á3 V Á1064 * ÁD4 * ÁG102 Veslur Austur *KG72 * D104 ♦973 V 852 ♦762 ♦ K953 *863 + K75 Suður * 9865 VKDG * G108 * D94 Ef reglan er að spila út fjórða hæsta (11-reglan) gegn grandi, þá er ljóst að annar mótherjinn er í blekk- ingarleik. Ef þú metur stöð- una þannig að það sé austur, þá tekurðu þína níu slagi, en gleymir þó ekki að hæla austri fyrir góða tilraun (sem þú sást þó við, ekki satt). Ellefu-reglan er ágæt fyr- ir vörnina, en því miður oft enn betri fyrir sagnhafa. Það er þægileg tilfinning að vita strax hvernig lykillitur varnarinnar, skiptist. Þess vegna hefur dálkahöfúndur fyrh' löngu tekið upp aðra útspilsreglu gegn þremur gnöndum. Hún er sú að spila út smæsta bæði frá fjórlit og fimmlit. Sem er auðvitað ónákvæmari regla og getur því gert vörnina erfiðari. En það skilar sér margfalt til baka í vandræðagangi sagn- hafa, sem alltaf hváir: „Ha, hvort spiliði fjórða eða fimmta?“ Og svarið er alltaf það sama: „Það veltur á því hvort við eigum fjórlit eða fimmlit." Pennavinir BANDARÍSK kona sem getur ekki um aldur vill skrifast á við 30-50 ára karl- menn: Stephanie Ncal, P.O. Box 370, Fincastle, VA 24090, U.S.A. Árnað heilla Q fTÁRA afmæli. Á morg- Otíun, laugardaginn 8. maí, verður áttatíu og fimm ára Ólafía Pálína Magnús- dóttir frá Gilsfjarðar- brekku, nú til heimilis að Deildartúni 5, Akranesi. I tilefni dagsins ætla börn og sjúpsonur hennar að halda henni veislu í sal Jaðars- bakkalaugar á Akranesi á afmælisdaginn 8. maí kl. 14. Allir vinir og kunningjar hjartanlega velkomnir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. júlí sl. í Akureyr- arkirkju af sr. Birgi Snæ- björnssyni Sigríður Rósa Sigurðardóttir og Magnús Jón Magnússon. Heimili þeirra er að Grenivöllum 28, Akureyri. SKAK llmsjón Margeir Pétnrsson STAÐAN kom upp á opnu alþjóðlegu móti í Gel- senkirchen í Þýskalandi í vor. Darius Ruzele (2.480), Litháen, hafði hvítt og átti leik gegn Björn Röber (2.340), Þýskalandi. Hvítur hefur fómað manni til að hrekja svarta kónginn út á mitt borð og lauk nú skákinni laglega: 17. Rd6+! - exd6 18. De6+ - Kd8 19. exd6 og svartur gafst upp. Á aðalmótinu urðu þrír skákmenn jafnir og efstir, Þjóðverjinn Georg Seul og Ukraínumennirnir Fisch og Savtsjenko. HVÍTUR leikur og vinnur. Með morgunkaffinu * Ast er... 7M Reg. U.S. PatOff. —«H nghts rescrvetí (c) 1999 Lo» Anjjoles TrnM Symdicatc NÚ ætti garðurinn að vera í lagi næstu öldina. HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ eftir Franccs llrake NAUT Afmælisbai-n dagsins: Þú ert úrræðagóður og kappssamur og kannt að fylgja málum þínum eftir í höfn. Hrútur (21. mars -19. apríl) Nú þarftu að gefa sjálfum þér sérstakan gaum og koma lagi á öll þín mál. Haltu þig við raunveruleikann og þá fer allt vel. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú eru það fjármálin og fjöl- skyldan sem þú þarft að beina athyglinni að. Með réttu háttalagi getur þú sinnt þessu hvorutveggja svo vel fari. M Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú ert glaður og fullur starfsorku. Notaðu hana öðr- um til góðs og þú munt hafa meiri áhrif á gang mála en jafnvel þig sjálfan dreymir Krabbi (21. júní - 22. júlí) Mundu að gjörðir þínar geta haft margs konar áhrif í um- hverfi þínu. Það er umfram allt nauðsynlegt að þú beitir fyrst og fremst skynseminni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) fW Þér finnst þú einangraður um of og líður illa þess vegna. Hristu af þér slenið og brjóstu út því þú hefur þá hæfileika sem til þarf. Meyjd (23. ágúst - 22. september) vBbL Það fer vel á því að þú sækir þín mál af festu hvort sem um leik eða starf er að ræða. Þú ert lukkunnar pamfíll og átt það skilið. VÖg (23. sept. - 22. október) A 4* Nýir möguleikar opnast og þú ert vel í stakk búinn til að greina í milli og velja þá leið sem farsælust er. Búðu þig undir slíka ákvarðanatöku. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Einbeittu þér að því að reyna að sjá fyrir sem flesta hluti varðandi verkefni þitt. Sýndu lipurð en stattu þó fast á þínu þegar við á. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ák/ Það væri ekki vitlaust að blanda geði við nýtt fólk og víkka sjóndeildarhringinn. Gættu þess þó að reka kind- umar ekki of hratt. Steingeit (22. des. -19. janúar) Farðu frekar eftir þínu eigin áliti heldur en annarra orð- um því hinir sjá sér hag í því að þú komir ekki þínu í verk. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Það má vera að þú ráðir ekki öllu um framvindu mála en þú hefur þitt að segja og get- ur að réttu lagi iátið að þér kveða. Fiskar m (19. febrúar - 20. mai's) >W> Hugsaðu þig vel um áður en þú lætur til skarar skríða. Taktu það með í reikninginn að þú ert langþreyttur og hættir til fljótfærni þess- vegna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum gruimi' vísindalegra staðreynda. FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 81 - Sumarvörur í úrvali Stuttbuxur kr. 2.900 k JWi WA Blússur frá kr. 2.800 ^ Toppar frá kr. 990 iZ-é ... H .1 w . : jí U ?■* 5' j.V Nýbýlavegi 12, Kóp., sími 554 4433. FXLLGqXP. VÖXUX SIUTTKXPUPv FKLUCKK ÚLPU KA\CKOKk?öK HKTTKK Opið laugardaga frá kl. 10-16 Mörkinni 6, Fallegur sumarfatnaður Ný sending Opið laugardag kl. 10-16 X2r tískuverslun Rauðarárstlg 1, sími 561 5Ð Veður og færð á Netinu mbl.is ALLTA/= eiTTH\SA£J NÝTl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.