Morgunblaðið - 07.05.1999, Síða 83

Morgunblaðið - 07.05.1999, Síða 83
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 83 Stutt Löðrandi í kremi BRESKIR karlmenn hafa komist að því að hijúf húð og skegg- broddar vekja ekki losta kvenna. I nýlegri könnun sem birt var á fimmtudaginn kom fram að karl- menn eyða sífellt meiri peningum í húðkrem af ýmsum gerðum. I könnuninni kom einnig fram að nú þykir það ekki rýra karl- mennskuna að nota snyrtivörur og margir karlanna sem nota húðkrem vita síst minna um gæði hvers vörumerkis og konur sem hafa þó mun lengur notað snyrti- vörur. Það þýðir því ekkert að bjóða þeim uppá einhver rudda- krem heldur eru þeir vandlátir þegar að vaiinu kemur. „Karlar í dag gera sér grein fyrir að það eru ekki eingöngu konur sem þurfa að huga að útlitinu," sagði John Morgan, aðstoðarritsljóri GQ, þegar hann frétti um könnun- ina. Striplið góð auglýsing BRESKA flugfélagið British Air- ways hefur komist að þeirri niður- stöðu að flugfreyjan sem komst í ft'éttimar á dögunum fyiár að af- klæða sig á flugvelli í Genoa á Ítalíu skuli fá vægari viðbrögð frá fyrir- frekinu en á horfðist. Markaðsfi’æð- ingai- fyrirtækisins komust að því að strípigrín freyjunnar haíi verið verð- niæt auglýsing fyrir flugfélagið. Andrea O’Neill veðjaði að flugvél British Airways myndi ekki lenda á i'éttum tíma í ítölsku borginni Genoa °g tapaði með fyrrgreindum afleið- ingum, karlmönnum á flugvellinum til mikillar gleði. Ljóst er að tíman- leg koma flugvélarinnar hefur fengið góða auglýsingu víða um heim vegna uppátækis O’Neill og verður henni því ekki sagt upp störfum eins og náðgert hafði verið í upphafi. Svekkt í símavændi ARTHUR Anderson sem er þekktur stjórnmálamaður og við- skiptajöfur í Connecticut í Banda- J'fkjunum var kærður á þriðjudag- jnn var af fyirverandi símavænd- iskonunni Doris Ford fyrir að hafa endað samband þeirra. Fer Doris fram á að Anderson greiði henni lífeyri þar til yfir lýkur, en bæði eru þau á miðjum aldri. Lögfræðingar Doris segja að Anderson hafi slitið samskiptum þeirra án skýringa í desember á síðasta ári þegar samband þeirra komst. í hámæli í fjölmiðlum. Ár- uni saman greiddi Andei’son Dor- <s háar upphæðir fyrir að sofa hjá ser á hvaða tíina sólarhrings sem var og að sögn lögfræðinga Doris Var hún eins og kynlífsþræll þenn- a« tíma. Doris segir að Anderson hafi lofað sér að sjá fyrir henni alla tíð og því hafi sambandssiitin verið eins og hnefi í andlitið. Fyrst til framtíðar POR í Nýja Sjálandi sem vilja ganga 1 hjónaband um leið og klukkan slær tólf á miðnætti þegai’ árið 2000 renn- ur upp geta nú fengið ósk sína upp- fyllta. í vikunni var ákveðið í þingi Nýja Sjálands að slaka á reglum sem kyeða á um að hjónavígslur séu ekki leyfðar frá klukkan tíu á kvöldin til óugi’enningar. Nú hugsa Ný-Sjálendingar sér g°tt til glóðarinnar því margir frá Asíu koma þangað í þeim erinda- gjörðum að ganga í hjónaband. Nú uiun auglýsingaherferð verða sett af stað undii’ slagorðinu „Fyrst til ft’amtíðar!" og búist er við að ferða- jnenn muni streyma til Nýja Sjá- lands þegar dregur nær áramótum. Ssjctturgaíinn Smiðjuvegi 14, %ópavojji, sími 587 6080 Dans- og skemmtistaóur í kvöld og laugardagskvöld leika Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms Opið ffrá kl. 22—3 Næturgalinn — alltaf lifandi tónlist 4» FRUMSÝND í DAG Frábær spennumynd sem kemur manni í opna skjöldu. Clint Eastwood True Crime Hvolpur heilsar höfrungi HVOLPURINN Bullet hef- ur lagt það í vana siim að spjalla við höfrunga sem uálgast bát eiganda hans, Wades Henderson í Ástralíu. Höfrungarnir koma að bátnum í leit að æti og stundnm stingur Bullet sér til sunds og svamlar ineð þeim í volgum sjónum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.