Morgunblaðið - 07.05.1999, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 07.05.1999, Blaðsíða 84
84 FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM KYIKMYNDIK/Sambíóin sýna nýjustu spennumynd leikstjórans og leikar- verki ~“°lW'ood { mannsin?stZ0eEai'bIa£- e tverett. STEVE Everett (Clint Eastwood) er rannsóknar- blaðamaður sem man sinn fífil fegri. Hann er búinn að reyna að halda sig frá flöskunni í tvo mánuði og eiginkonan Barbara (Diane Ven- ora) er að því komin að kasta honum á dyr enda hefur Everett verið drjúgur við drykkju og kvennafar. Hann er búinn að missa starf sitt hjá hinu virðulega blaði New York Times og fyrir hreina góðmennsku vinar síns Alan Mann (James Woods) hefur hann fengið starf á vesturströndinni við blaðið Oakland Tribune. Everett rekst ekkert of vel í hópi vel skipulagðra og einsleitra kollega sinna og á í útistöðum við yfirmann Ghosts of Mississippi, sem byggð er á sönnum atburðum. Denis Leary hefur mörg kvikmyndahlutverk að baki og sást síðast í mynd- inni Real Blonde og hann fór einnig með hlutverk í Wag the Dog á móti þeim Dustin Hoffman og Robert De Niro. Leary er ekki síður þekktur fyrii' uppistand vestanhafs. Lisa Gay Hamilton hefur leikið í nokki’um myndum, m.a. í Jackie Brown og nú síðast í mynd- inni Beloved. Dana, eiginkona Clint Eastwood, fer einnig með lítið hlut- verk í True Crime. ans Clint Eastwood, True Crime. Myndin segir frá rannsóknarblaðamann- inum Steve Everett (Clint Eastwood), sem fær erfitt mál til umfjöllunar. Hörkutól í tímaþröng* sinn á blaðinu, Bob Findley (Denis Leary). Everett fær það verkefni að skrifa um Frank Beachum sem bíður dauðarefsingar í San Quentin fang- elsinu. Það verkefni á eftir að draga diik á eftir sér og Everett þarf að leysa ótrúlegustu þrautir 1 mikilli tímaþröng og sýna allt það sem í honum býr. Clint Eastwood er kominn í sína heimahaga þar sem True Crime er tekin upp í Oakland og við austurflóa San Francisco borgai-, en hann ólst upp á þessu svæði og gekk þar í skóla. Ein þekktasta persóna Eastwood, Dirty Harry, er leynilögreglumaður í San Francisco og allar fimm myndim- ar um hann voru teknar þar upp. True Crime er 21. myndin sem Eastwood leikstýrir og sú 41. sem hann leikur í og ferill hans þykir með því glæsileg- asta sem gerist í Hollywood. Þótt árin hafi færst yfir er ekkert lát á vinsældum Eastwood og nýrri myndir hans hafa ekki þótt gefa þeim eldri neitt eftir. Síðasta kúrekamynd hans, Unforgiven, sem gerð var 1992, hlaut fern Öskarsverðlaun og myndirnar í skotlínu, Brýrnar í Madison-sýslu, Skilyrðislaust vald hafa allar sett aðsóknarmet vestanhafs. Fyrir fjórum árum var Clint Eastwood heiðraður á Óskarsverðlaunahátíð- inni fyrir ævistarf sitt í kvikmynd- Helstu leik- arar aðrir í True Crime eru Denis Le- ary, James Woods, Lisa Gay Hamilton og Isaiah Washington. Sá síðast- nefndi er ung- ur leikari á uppleið sem getið hefur sér gott orð í kvikmyndum á borð við Out of Sight, Clockers, Get on the Bus svo nokkr- ar séu nefndar. James Woods á lang- an feril að baki og hlaut síðast Óskarstilnefningu fyrir túlkun sína á Byron De La Beckwith í myndinni 'AFFI REYKIAVIK cr 18 ■ RF Besta hljómsveit Færeyja, hljómsveitin TflXI, spilar i kvöld frá kl. 22-0.30. Þá tekur við Eyjólfui Kristjánsson og hljómsveitin Hálft í hvoru til kl. 3. Eyjólfur Kristjánsson og félagar halda uppi miklu stuði á kosninganóttina. Stór sjónvarpsskjár á staðnum. Misstu ekki af heitu kvöldi á Kaffi Reykjavik Frumsýning Hættii að raka á þérfó Notaðu One Touch háreyðingarkrem! Sársaukalaus ogfljótleg aðferð sem skýrir vinsælair One Touch á íslandi í 12 ár. Svo einfalt er það Rúllið kreminu yfir hársvæðið og strjúkið það síðan afmeð rökum þvottaklút. (Sjá leiðbeiningar.) Htíðin verður mjúk, ekki hrjúf! One Touch er ofnæmisprófað Margra ára reynsla segir sína sögu! Fæst í apótekum og stórmörkuðum. Sensitive fyrir viðkvæma húð Regular fyrir venjulega Bikini fyrir „ínkini" svæði mmmmmmmmmmmm á léttu nótunum aggi Bjarna og Stefán Jðkulsson á léttu nótunum Radisson SAS Saga Hotel Reykjavík ^ mb l.is Ö7777H4Ð /V)=T7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.