Morgunblaðið - 07.05.1999, Qupperneq 91
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 91
VEÐUR
* 4 4 4 Ri9nin9
t * S|Vdda
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* ’4' Snjókoma
y Skúrir
ý Slydduél
VÉ1
“J
Sunnan, 2 vindstig. W Hitastig
Vindonn symr vind-
stefnu og fjöðrin SSS Þoka
vindstyrk, heil fjöður ^ ^
er 2 vindstig. 4
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austlæg átt, víðast gola eða kaldi. Dálítil
súld eða rigning, einkum með ströndinni, en
skýjað með köflum norðan til. Hiti á bilinu frá 5
til 14 stiga, hlýjast inn til landsins norðanlands.
VEDURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardag og sunnudag lítur út fyrir að verði
austan gola eða kaldi sunnanlands, skýjað og
dálítil súld með köflum við ströndina, en fremur
hæg suðaustlæg eða breytileg átt í öðrum lands-
hlutum og víða bjart veður. Hiti á bilinu 6 til 12
stig að deginum. Á mánudag eru horfur á austan
og suðaustan golu eða kalda með rigningu,
einkum sunnan til og austan. Áfram fremur milt
veður en heldur kólnar þó norðvestanlands.
Á þriðjudag og miðvikudag lítur loks út fyrir suð-
vestanátt með vætu, og þá einkum sunnan og
vestan til.
Yfirlit: Lægðin við Hvarfþokast til suðvesturs og gryrmist.
FÆRÐ á vegum
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
faerð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veóurfregn/r eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregnaer 902 0600. \
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma
7/7 ad velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
°9 síðan spásvæðistöluna.
°C Veður °C Veður
Reykjavík 10 skýjað Amsterdam 13 þokumóða
Bolungarvík 9 skýjað Lúxemborg 17 skýjað
Akureyri 12 hálfskýjað Hamborg 16 skýjað
Egilsstaóir 9 Frankfurt 10 alskýjað
Kirkjubæjarkl. 9 skýjað Vin 13 skýjað
JanMayen 2 þoka Algarve 20 skýjað
Nuuk Malaga 21 hálfskýjað
Narssarssuaq Las Palmas 23 heiðskirt
Þórshöfn 9 skýjað Barcelona 23 skýjað
Bergen 14 léttskýjað Mallorca 23 skýjað
Ósló 16 léttskýjað Róm 20 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 12 léttskýjað Feneyjar 18 alskýjað
Stokkhólmur 13 Winnipeg 13
Helsinki 11 skýiað Montreal 19 léttskýjað
Dublin 14 þokumóða Halifax 13 þoka
Glasgow New York 16 þokumóða
London 17 skýjað Chicago 17 rigning
Paris 19 léttskýjað Orlando 22 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá \feðurstofu islands og Vegagerðinni.
7. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.26 1,2 10.30 3,0 16.32 1,2 23.00 3,1 4.41 13.24 22.10 6.34
ÍSAFJÖRÐUR 0.03 1,6 6.42 0,5 12.28 1,4 18.36 0,5 4.27 13.29 22.33 6.39
SIGLUFJÖRÐUR 2.38 1,1 8.51 0,3 15.28 0,9 21.05 0,5 4.09 13.11 22.16 6.20
DJÚPIVOGUR 1.38 0,6 7.23 1,5 13.35 0,6 20.01 1,6 4.08 12.53 21.41 6.02
Siávarhæft miöast við meöalstórstraumstioru MorgunDiaoio/bjomænngar slands
Krossgátan
LÁRÉTT;
1 óperu, 8 sjávardýr, 9
hamingja, 10 streð, 11
bölva, 13 fyrir innan, 15
reifur, 18 ráfa, 21 verk-
færi, 22 létu af hendi, 23
raka, 24 harðbrjdsta.
LÓÐRÉTT:
2 styrk, 3 hetja, 4 kom
auga á, 5 ungi lundinn, 6
hæðir, 7 skordýr, 12
tangi, 14 handsami, 15
fíkniefni, 16 styrkta, 17
tfmi, 18 eyja, 19 burðar-
viðir, 20 vætlar.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 sníða, 4 loppa, 7 ábati, 8 kæpan, 9 ryk, 11
alda, 13 órór, 14 skjót, 15 hönk, 17 tómt, 20 arg, 22 kol-
in, 23 rýjan, 24 reiða, 25 torga.
Lóðrétt: 1 snáfa, 2 íhald, 3 akir, 4 lokk, 5 pipar, 6 arnar,
10 ymjar, 12 ask, 13 ótt, 15 hikar, 16 nældi, 18 ósjór, 19
tunga, 20 anga, 21 grút.
í DAG er föstudagur 7. maí,
127. dagur ársins 1999. Orð
dagsins: En þeim sem afneita
mér fyrir mönnum, mun afneit-
að verða fyrir englum Guðs.
(Lúkas 12,9.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Víðir
ea kom og fór í gær.
Arnar sh, Phonix, Cux-
haven og Selfoss komu
í gær. Lagarfoss, Hers-
ir, Mælifell, Arnarfell
og Brúarfoss fóru í
gær. Hafnarfjarðar-
höfn: Sléttbakur fór í
gær. Ocean Tiger kom
í gær.
Mannamot
Aflagrandi 40. Bingó kl.
14, samsöngur með Ár-
elíu, Hans og Hafliða í
kaffitímanum.
Árskógar 4. Kl. 13.-
16.30 opin smíðastofa.
Handavinnusýning í dag
kl. 13-17, kl. 15.30 syng-
ur RÁRIK kórinn.
Kaffiveitingar.
Bdlstaðarhlíð 43. Kl. 8-
16 hárgreiðsla, kl. 8.30-
12.30 böðun, kl. 9.30-11
kaffi og dagblöðin, kl. 9-
12 glerlist, kl. 9-16 fóta-
aðgerð og glerlist, kl.
13-16 glerlist og frjálst
spilað í sal, kl. 15 kaffi.
Félagsvist kl. 13.30,
kaffiveitingar og verð-
laun.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Opið hús í
safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli alla virka
daga kl. 13-15. Heitt á
könnunni, pútt, boccia
og spilaaðstaða (brids
eða vist). Púttarar komi
með kylfur.
Félag eldri borgara, í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg.
Brids kl. 13.30, pútt og
boccia kl. 15.30. Á morg-
un, laugardag, létt
ganga frá félagsmiðstöð
kl. 10.
Félag eldri borgara í
Kópavogi Félagsvist
spiluð í Fannborg 8
(Gjábakka) kl. 20.30 í
kvöld. Húsið öllum opið.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði Glæsibæ. Kaffi-
stofa, dagbl.,
spjall - matur kl. 10-13.
Félagsvist kl. 13.30. Vor-
kvöld í Reykjavík í
kvöld, húsið opnað kl. 20.
Ferðaþjónustuaðilar á
Suðurlandi kynna þjón-
ustu sína, góðir ferða-
vinningar, skemmtiat-
riði. Gestur kvöldsins
verður Ragnar Bjarna-
son, hljómsveit Birgis
Gunnlaugssonar leikur
íyrir dansi. Göngu-
Hrólfar fara frá Ásgarði
í létta göngu laugardag
kl. 10. Vinsamlega stað-
festið pöntun ykkar í
ferð á Snæfellsnes. Upp-
lýsingar á skrifstofu.
Gott fólk gott rölt,
Gengið frá Gullsmái’a 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gjábakki Fannborg 8.
Námskeið í silkimálun
ki. 9.30, námskeið í bók-
bandi kl. 13, boccia kl.
10, félagsvist kl. 20.30
Húsið öllum opið.
Gullsmári, Gullsmára
13. Gleðigjafarnir hittast
í Gullsmára og syngja
saman í síðasta skipti á
þessum starfsvetri í dag
kl. 14. Hittumst hress í
haust.
Hraunbær 105. Kl. 9.30-
12.30 bútasaumur, kl. 9-
14 útskurður, kl. 9-17
hárgreiðsla, kl. 11-12
leikfimi, kl. 12-13 hádeg-
ismatur, kl. 14-15 spurt
og spjallað. Handa-
vinnusýning verður dag-
ana 7., 8. og 9. maí, kaffi-
veitingar.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla, leikfimi og
postulínsmálun, kl. 10
gönguferð.
Hæðargarður 31. Dag-
blöðin og kaffi frá kl. 9-
11, gönguhópurinn
Gönuhlaup er með
göngu kl. 9.30, brids kl.
14. Vinnustofa: Gler-
skm’ður allan daginn.
Langahlið 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 10 hársnyrting,
kl. 11.30 hádegisverður,
kl. 13 „opið hús“, spilað
á spil, kl. 15. kaffiveit-
ingar.
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
smíðar, kl. 10.11 boccia
kl. 10-14 hannyrðir, hár-
greiðslustofan opin fiá
kl. 9.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin og kaffi, kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9.15 almenn
handavinna og gler-
skurður, kl. 11.45 matur,
kl. 10-11 kantrí-dans, kl.
11-12 danskennsla,
stepp, kl. 13.30-14.30
sungið við flygil-
inn - Sigurbjörg, kl.
14.30 kaffiveitingar og
dansað í aðalsal undir
stjóm Sigvalda.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan, kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10-11 leikfimi, almenn,
kl. 11.45 matur. Kl. 14
bingó, kl. 15 kaffi.
Félag fráskilinna og
einstæðra. Fundur verð-
ur haldinn laugardaginn
8. maí kl. 21 að Hverfis-
götu 105, 2. hæð (Risið).
Nýir félagar velkomnir.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur spilaður kl.
13.15 í Gjábakka.
Hallgrímskirkja eldri
borgarar. Farið verður í
Básinn undir Ingólfs-
fjalli á uppstigningardag
13. maí eftir messu, frá
Hallgrímskirkju. Upp-
lýsingar veitir Dagbjört
í síma 510 1034 og
561 0408
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Nýlagað molakaffi. - -*•
Kvenfélag Grensás-
sóknar heldur sína ár-
legu kaffisölu í safnað-
arheimilinu sunnudag-
inn 9. maí kl. 15-17.
Tekið verður á móti
kökum frá kl. 10-14
sunnudag. Munið fund
kvenfélagsins mánudag-
inn 10. maí. Gestur
fundarins verður frú
Sigríður Lister. Kaffi-
veitingar og fleira. .
Gestir velkomnir.
Kvenfélag Hreyfils fer í
vorferð (dagsferð) 15.
maí. fórum frá Hreyfils-
húsinu kl. 14. Vinsaml.
tilkynnið þátttöku fyrir
10. maí, Olína sími
587 0102 eða Vilborg
581 2119.
Orlofsnefnd húsmæðra
í Kópavogi. Ferðir á
vegum nefndarinnar:
Hringferð um landið 11.
-16. júní, Strandir 25. -
27. júní. Menningarferð
til Madrid 23.-30. ágúst.
Nokkur sæti laus. Upp-
lýsingar hjá Ólöfu, sími ——.
554 0388 og Birnu sími
554 2199.
Talsimakonur eldri sem
yngri, munið hádegis-
verðarfundinn á Loft-
leiðahóteli á morgun.
MR stúdentar, 49. 50
ára stúdentar frá MR
munið eftir fundinum í
hátíðarsal skólans, Alma
Mater, í dag föstudag kl.
16. Mætum öll 53 að
tölu.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAU: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.