Morgunblaðið - 16.05.1999, Síða 52

Morgunblaðið - 16.05.1999, Síða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1999 í .... ' MÁNUDAGUR 17/5 Sjónvarpið 22.05 í heimildarflokknum um kalda stríðið verður að þessu sinni fjallað um Kúbudeiluna á árunum frá 1959 til 1968. Þegar kommúnistar komust til valda á Kúbu magnað- ist kalda stríðið og í nokkra daga vofði kjarnorkustyrjöld yfir. Nýtt íslenskt spennuleikrit Rás 210.03 Næstu þrjár vikur er á dagskrá nýtt sakamálaleikrit eftir Ólaf Hauk Símon- arson, Líkið f rauða bílnum. Rannsóknar- lögreglumaöur í Reykja- vík er sendur undir fölsku flaggi til sjávar- þorpsins Litla-Sands til að rannsaka hvarf ungs kenn- ara sem nýlega hafði ráðið sig þar til starfa. Hann kemst fljótt að því að valdamenn á staönum hafa ýmislegt á sam- viskunni og þola aðkomu- mönnum enga óþarfa hnýsni. Rás 110.15 í þátt- um Gunnars Stefáns- sonar, Vor í Ijóðum og lausu máli, eru flutt vorljóö eftir fs- lensk skáld, svo og kaflar úr nokkrum skáldsögum. Rakinn er þráöurinn gegnum rómantfskan skáld- skap frá Jónasi Hallgrímssyni fram á fyrri hluta þessarar aldar. í þættinum í dag koma verk skálda sem hæst bar um miöja öldina. í þessu efni er af nógu að taka. Lesari er Harpa Arnardóttir. Ólafur Haukur Simonarson Sýn 20.50 í myndinni Okkar eigið heimili segir frá Frances- sem hefur fyrir sex börnum að sjá og það er allt annað en auðvelt fyrir launin sem hún fær í verksmiöjunni. Ekki batnar ástandið þegar Frances er sagt upp störfum. SJÓNVARPIÐ 11.30 ► Skjáleikurinn 16.30 ► Helgarsportlð (e) [91727] 16.45 ► Leiðarljós [7341272] 17.30 ► Fréttlr [39388] 17.35 ► Auglýslngatíml - SJón- varpskringlan [497624] 17.50 ► Táknmálsfréttir [6200949] 18.00 ► Dýrln tala (Jim Hen- son 's Animal Show) Bandarísk- ur brúðumyndaflokkur. Einkum ætlað börnum að 6-7 ára aldri. ísl. tal. (19:26) [3186] 18.30 ► Ævlntýri H.C. Ander- sens Þýskur teiknimyndaflokk- ur. Einkum ætlað börnum að 6- 7 ára aldri. ísl. tal. (23:52) [1104] 19.00 ► Melrose Place (Mel- rose Place) Bandarískur myndaflokkur. (4:34) [4036] 20.00 ► Fréttir, íþróttir og veður [76291] 20.35 ► Söngvakeppnl evr- ópskra sjónvarpstöðva Kynnt verða lögin frá Tyrklandi, Nor- egi og Danmörku. (3:8) [8189302] 20.45 ► Ástir og undirföt (Ver- onica’s Closet II) Aðalhlutverk: Kirsty Alley. (3:23) [947524] 21.10 ► Knut Hamsun (Gáten Knut Hamsun) Norskur mynda- flokkur. Aðalhlutverk: Per Sunderland, Astrid Folstad og Harald Brenna. (5:6) [8140369] r ÞATTUR 22.05 ► Kalda stríðið Kúba: 1959-1968 (The Cold War) Bandarískur heimildarmynda- flokkur. Þegar kommúnistar komust til valda á Kúbu magn- aðist kalda stríðið og nokkra spennuþrungna daga vofði kjarnorkustyrjöld yfir jarðar- búum. Þýðandi og þulur: Gylfí Pálsson. (10:24) [6479678] 23.00 ► Ellefufréttir og íþróttlr [93524] 23.20 ► Skjáleikurlnn 13.00 ► Drakúla: Dauður og í góðum gír (Dracula: Dead and I Loving It) Leslie Nielsen, leik- ur hér í gamanmynd eftir Mel Brooks. Og saman sjá þeir um að snúa goðsögninni um blósug- una Drakúla á hvolf. Aðalhlut- verk: Leslie Nielsen, Steven Weber og Peter Macnicol. 1995. | (e) [6497475] 14.40 ► Glæpadelldin (C16: FBI) (3:13) (e) [8859901] 15.30 ► Vinir (Friends) (7:24) (e) [5562] 16.00 ► Eyjarklíkan [29524] 16.25 ► Timon, Púmba og félagar [494017] 16.50 ► Maríanna fyrsta [7168017] 117.15 ► Úr bókaskápnum [4978611] 17.25 ► María maríubjalla [4992291] 17.35 ► Glæstar vonlr [25901] 18.00 ► Fréttlr [41123] 18.05 ► Sjónvarpskringian | [6952494] 18.30 ► Nágrannar [9746] 19.00 ► 19>20 [611] 19.30 ► Fréttir [64456] 20.05 ► Ein á báti (Party of j Five ) (3:22) [669369] 21.00 ► Kærleiksverk (Labor of \ Love) Kona ákveður að eignast I barn með æskuvini sínum en Ihann er hommi sem hefur þurft að horfa á eftir mörgum vinum sínum falla fyrir alnæmi. Hún hefur átt í mörgum misheppn- uðum ástarsamböndum við karlmenn. Aðalhlutverk: David Marshall Grant, Heidi Von Pal- leske, Marcia Gay Harden og Daniel Hugh Kelly. 1998. [89388] 22.30 ► Kvöldfréttir [70659] 22.50 ► Ensku mörkln [7494949] 23.45 ► Drakúla: Dauður og í góðum gír (Dracula: Dead and Loving It) 1995. (e) [8590348] 01.15 ► Dagskrárlok SÝN 18.00 ► ítölsku mörkln [88630] 18.20 ► Ensku mörkin [6390659] 119.20 ► SJónvarpskringlan [3172938] : 19.35 ► í sjöunda hlmnl | (Seventh Heaven) (e) [756814] 20.20 ► Fótbolti um víða veröld j [126475] 20.50 ► Okkar elglð heimili (A Home Of Our Own) Hugljúf I kvikmynd um Frances Lacey og erfitt lífshlaup hennar. j Myndin hefst í Los Angeles ár- ið 1962. Aðalhlutverk: Kathy Bates, Edward Furlong, Soon- Teck Oh, Tony Campisi og Cl- arissa Lassig. 1994. [536253] 22.30 ► Golfmót í Bandaríkjun- um (Golf US PGA 1999) [62475] 23.25 ► Lygar og leyndarmál j (Roses Are Dead Secret) Susan | Gittes er fræg leikkona. Paul er j ungur og íhaldssamur maður | sem kynnist Susan fyrir tilvilj- un. Aðalhlutverk: C.Thomas Howell, Linda Fiorentino, Nancy Allen og Adam Ant. 1993. Stranglega bönnuð börn- | um. [1922340] 00.55 ► Dagskrárlok og skjá- ieikur OMEGA 17.30 ► Gleðistööin [353727] 18.00 ► Þorplö hans Vllla [354456] 18.30 ► Líf í Orðlnu [362475] 19.00 ► Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. [272253] 19.30 ► Samverustund [192678] 20.30 ► KvöldlJÓS [606456] 22.00 ► Líf í Orðlnu [281901] 22.30 ► Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. [280272] 23.00 ► Líf í Orðinu [367920] 23.30 ► Lofið Drottln 06.05 ► Herra Saumur (Mr. Stitch) Bönnuð börnum. [3789920] 08.00 ► Krakkalakkar (Kidz in the Wood) 1994. [9481017] 10.00 ► Martröð (The I* Manchurian Candidate) 1962. [5409746] 12.05 ► Fúlir grannar (Grumpi- er Old Men) 1995. [4848272] 14.00 ► Krakkalakkar (e) í [417776] I 16.00 ► Martröð 1962. (e) ([8008123] 18.05 ► Fúllr grannar (e) [3693765] 20.00 ► Samsærlskennlng | (Conspiracy Theory) ★★★ | 1997. Bönnuð börnum. [1080291] : 22.10 ► Morð í Hvíta húslnu S (Murder at 1600) Aðalhlutverk: § Alan Alda, Diane Lane og Wesley Snipes. 1997. Strang- lega bönnuð börnum. [9671611] 24.00 ► Herra Saumur (e) Bönnuð börnum. [481091] | 02.00 ► Samsæriskenning j Bönnuð börnum. (e) [23562741] 04.10 ► Morð í Hvíta húslnu 1997. Stranglega bönnuð börn- | um. (e) [6065673] 1 skjár 1 n -.nr r-in nn .."... ....—............ — 16.00 ► Ellott systur (1) (e) [79949] 17.00 ► Fangabúðlrnar (1) (e) [55369] 18.00 ► Twln Peaks (3) (e) [59185] 19.00 ► Dagskrárhlé 20.30 ► Fóstbræður [32494] | 21.30 ► Dallas (39) [38678] 1 22.30 ► Veldl Brlttas (2) (e) [79765] 23.05 ► Jay Leno [7487659] 24.00 ► Dagskrárlok SPARITILBOfl RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.10 NæUirtónar. Auðlind (e) Úr- val dægurmálaútvarps. (e) Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgunútvarpið. Umsjón: Bjöm Þór Sigbjðmsson og Margrét Maiteinsdóttir. 6.45 Veðurfregn- ir./Morgunútvarpið. 9.03 Popp- land. Umsjón: ólafur Páll Gunnars- son. 10.03 Spennuleikrit likið f rauða bilnum./Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.45 Hvrtir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.08 Dægur- málaútvarpið. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Spennuleikrit Líkið f rauða bólnum eftir ólaf Hauk Símonar- son. (e). 19.30 Bamahomið. Bamatónar. 20.30 Hestar. Um- sjón: Júlíus Bijánsson. 21.30 Kvöldtónar. 22.10 Tímamót 2000. (e) 23.10 Mánudagsmúsík. LANDSHLUTAÚTVARP 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Út- varp Norðurlands. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp. 9.05 ívar Guðmundsson. 12.15 Hádegis- barinn á Þjóöbraut 13.00 íþrótt- ir. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Jón ólafsson leikur íslenska tónlist 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á hella tfmanum kl. 7-19. FM 95,7 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr 7, 8, 9,12,14,15,16. íþróttir 10,17. MTV-fréttlr 9.30,13.30. Svlðsljóslð: 11.30,15.30. GULL FM 90,9 Tónlist allan sólarhringinn. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhring- inn. Fréttir af Morgunblaðlnu á Netínu - mbl.ls kl. 7.30 og 8.30 og BBC kl. 9,12 og 15. MATTHILDUR FM 88,5 Tónlist allan sólarhringinn. Fróttír. 7, 8, 9, 10,11, 12. LINDIN FM 102,9 Tónlist og þættir allan sólarhring- inn. Bænastundir 10.30,16.30, 22.30. HUÓÐNEMINN FM 107 Talað mál allan sólarhringinn. MONO FM 87,7 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- Ir 8.30, 11,12.30, 16.30,18. SKRATZ FM 94,3 Tónlist allan sólarhringinn. STJARNAN FM 102,2 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- Ir 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16. LÉTT FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. X-H) FM 97,7 Tónlist allan sólarhringinn. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 Tónlist allan sólarhringinn. FROSTRÁSIN FM 98,7 Tónlist allan sólarhringinn. Frótt- Ir 5.58, 6.58, 7.58,11.58, 14.58, 16.58. íþróttlr 10.58. RIKISUTVABPIÐ RAS 1 FM 92.4/93,5 06.05 Ária dags á Rás 1. Umsjón: Vil- helm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Stína Gísladóttir flyt- ur. 07.05 Ária dags á Rás 1. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson á Akureyri. 09.38 Segðu mér sögu, Tveggja daga ævintýri eftir Gunnar M. Magnúss. Jakob Þór Einarsson les. (4:16) 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Vor í Ijóðum og sögum. Annar þáttur. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Harpa Arnardóttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Siguriaug M. Jónasdóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Sveitastúlkumar eftir Ednu 0 'Brien. Álfheiður Kjartans- dóttir þýddi. Vigdís Gunnarsdóttir les flmmta lestur. 14.30 Nýtt undir nálinni. Strengjakvar- tett í e-moll eftir Verdi. I Musici-hóp- urinn í Montréal leikur. Yuli TurovskQ stjómar. 15.03 í leit að glataðri vitund. Annar þáttur um John Lennon: Að syngja frá hjartanu. Umsjón: Sigurður Skúlason. (e) 15.53 Dagbók. 16.08 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 17.00 íþróttir. 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlisL 18.05 Um daginn og veginn. 18.30 Hægt andlát eftir Simone de Beauvoir. Bryndís Schram les þýðingu sfna. (e) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson á Akureyri. (e) 20.20 Komdu nú að kveðast á. Hagyrð- ingaþáttur Kristjáns Hreinssonar. (e) 21.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Halla Jónsdóttir flytur. 22.20 Tónlist á atómöld Umsjón: Pétur Grétarsson. 23.00 Vfðsjá úrval úr þáttum liðinnar viku. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRUT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL 2, S, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,18, 19, 20, 22 og 24. YMSAR stöðvar M AKSJÓN j 12.00 Skjáfréttlr 18.15 Kortér Fréttaþáttur. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15, 20.45. :j 21.00 Bæjarsjónvarp ANIMAL PLANET 6.00 Lassie: The Feud. 6.30 The New Adventures Of Black Beauty. 7.25 Hollywood Safari: GhostTown. 8.20 The Crocodile Hunten Outlaws Of The Out- back Part 1. 9.15 Pet Rescue. 10.10 Animal Doctor. 11.05 The Making Of „Africa’s Elephant Kingdom”. 12.00 Hollywood Safari: Dude Ranch. 13.00 Judge Wapnerfs Animal Court. Missy Skips Out On Rent. 13.30 Judge Wapneris Animal Court Keep Your l Mutt’s Paws Off My Pure Bred. 14.00 Cousins Beneath The Skin: Ntolohi, The Political Animal. 15.00 Mozu The Snow Monkey. 16.00 Premiere China Wild: | Monkeys Of The Middle Kingdom. 17.00 Espu. 17.30 Wildlife Er. 18.00 Pet Rescue. 19.00 Animal Doctor. 20.00 Judge Wapnerfs Animal Court It Could Have Been A Dead Red Chow. 20.30 Judge Wapneris Animal Court No More Horsing Around. 21.00 Emergency Vets. HALLMARK l 6.05 The Loneliest Runner. 7.20 Gunsmoke: The Long Ride. 8.55 Father. | 10.35 Murder East, Murder West. 12.15 The Sin of Harold Diddlebock. 13.45 Doom Runners. 15.15 A Day in the Summer. 17.00 The Love Letter. 18.35 The Sweetest Gift 20.10 Comeback. 21.50 Veronica Clare: Naked Heart. | 23.20 Assault and Matrimony. 0.55 Eversmile, New Jersey. 2.25 Lady lce. \ 4.00 Veronica Clare: Affairs With Death. I COMPUTER CHANNEL 16.00 Buyeris Guide. 16.15 Masterclass. 16.30 Game Over. 16.45 Chips With Everyting. 17.00 Leaming Curve. 17.30 Dots and Queries. 18.00 Dagskrárlok. j CARTOON NETWORK 4.00 Omer and the Starchild. 4.30 The Fruitties. 5.00 The Tidings. 5.30 Ta- baluga. 6.00 Scooby Doo. 6.30 Cow and Chicken. 7.00 Looney Tunes. 7.30 Tom and Jerry Kids. 8.00 The Flintstone Kids. 8.30 A Pup Named Scooby Doo. 9.00 The Tidings. 9.15 The Magic Roundabout 9.30 The Fruitties. 10.00 Tabaluga. 10.30 Blinky Bill. 11.00 Tom and Jerry. 11.30 LooneyTunes. 12.00 Popeye. 12.30 Droopy. 13.00 Two Stupid Dogs. 14.00 The Mask. 14.30 Beetlejuice. 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries. 15.30 Dexter’s La- boratory. 16.00 Ed, Edd ’n’ Eddy. 16.30 Cow and Chicken. 17.30 The Rintsto- nes. 18.00 Tom and Jerry. 18.30 Loon- ey Tunes. 19.00 Cartoon Cartoons. BBC PRIME 4.00 Mathsfile. 5.00 Animal Magic Show. 5.15 Playdays. 5.35 Blue Peter. ’l 5.55 The Borrowers. 6.25 Going for a Song. 6.55 Style Challenge. 7.20 Real Rooms. 7.45 Kilroy. 8.30 Classic EastEnders. 9.00 Songs of Praise. 9.30 Making Masterpieces. 10.00 Rick Stein’s Fruits of the Sea. 10.30 Ready, | Steady, Cook. 11.00 Going for a Song. 11.30 Real Rooms. 12.00 Wildlife. 12.30 Classic EastEnders. 13.00 Coast to Coast. 13.30 Are You Being Served? | 14.00 Keeping up Appearances. 14.30 Animal Magic Show. 14.45 Playdays. j 15.05 Blue Peter. 15.30 Wildlife. 16.00 Style Challenge. 16.30 Ready, Steady, Cook. 17.00 Classic EastEnders. 17.30 Italian Regional Cookery. 18.00 It Ain’t Half Hot, Mum. 18.30 Keeping up Appe- arances. 19.00 Nice Town. 20.00 Sounds of the 60’s. 21.00 999. 22.00 Stark. 23.00 The Leaming Zone - Hea- venly Bodies. 23.30 The Ozmo English Show. 24.00 Spain Inside Out. 0.30 Spain Inside Out. 1.00 The Business Ho- ur. 2.00 Seville: Gateway to the Indies. 2.30 Giotto: The Arena Chapel. 3.30 Rome Under the Popes: Church and Empire. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 China. 12.30 Deep Into The La- byrinth. 13.00 The Elephants of Timbuktu. 14.00 Grandma. 15.00 Voya- ger. 16.00 China. 17.00 The Elephants of Timbuktu. 18.00 Great Bird, Big Business. 18.30 Amate. 19.30 Avalanche! 20.00 Living Science. 21.00 Lost Worids. 21.30 Lost Worlds. 22.00 Extreme Earth. 23.00 On the Edge. 24.00 Living Science. 1.00 Lost Worlds. 2.00 Extreme Earth. 3.00 On the Edge. 4.00 Dagskráriok. DISCOVERY 15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures. 15.30 The Diceman. 16.00 Time Travell- ers. 16.30 Treasure Hunters. 17.00 Nick’s Quest. 17.30 The Wild Yaks of Ti- bet. 18.30 Ultra Science. 19.00 My- steries of the Unexplained. 20.00 My- steries of the Ancient Ones. 21.00 The Supematural. 22.00 Secrets of the Psychics. 23.00 Revelation. 24.00 Ultra Science. MTV 3.00 Bytesize. 6.00 Non Stop Hits. 10.00 Data Videos. 11.00 Non Stop Hits. 14.00 Select MTV. 16.00 Say What. 16.30 Stylissimo. 17.00 So 90’s. 18.00 Top Selection. 19.00 Data Vid- eos. 20.00 Amour. 21.00 MTV Id. 22.00 Superock. 24.00 The Grind. 0.30 Night Videos. SKY NEWS Fréttir fluttar allan sólarhringinn. CNN 4.00 This Morning. 4.30 Best of Insight. 5.00 This Moming. 5.30 Managing with Jan Hopkins. 6.00 This Morning. 6.30 Sport. 7.00 This Moming. 7.30 Showbiz. 8.00 NewsStand: CNN & Time. 9.00 News. 9.30 Sport. 10.00 News. 10.15 American Edition. 10.30 Biz Asia. 11.00 News. 11.30 Pinnacle Europe. 12.00 News. 12.15 Asian Edition. 12.30 World Report. 13.00 News. 13.30 Showbiz. 14.00 News. 14.30 Spoit 15.00 News. 15.30 The Artclub. 16.00 NewsStand: CNN & Time. 17.00 News. 17.45 American Edition. 18.00 News. 18.30 Worid Business. 19.00 News. 19.30 Q&A. 20.00 Worid News Europe. 20.30 In- sight. 21.00 News Update/World Business. 21.30 SporL 22.00 World Vi- ew. 22.30 Moneyline Newshour. 23.30 Showbiz. 24.00 News. 0.15 Asian Edition. 0.30 Q&A. 1.00 Larry King Live. 2.00 News. 2.30 Newsroom. 3.00 News. 3.15 American Edition. 3.30 Worid Report. THE TRAVEL CHANNEL 7.00 Holiday Maker. 7.32 The Ravours of Italy. 8.00 On Tour. 8.32 Go2. 9.00 Destinations. 10.00 On the Horizon. 10.30 Joumeys Around the World. 11.00 Tread the Med. 11.30 Go Portugal. 12.00 Holiday Maker. 12.30 Australian Gourmet Tour. 13.00 The Fla- vours of Italy. 13.30 Ridge Riders. 14.00 Going Places. 15.00 On Tour. 15.30 Scandinavian Summers. 16.00 Reel World. 16.30 Pathfinders. 17.00 Australian Gourmet Tour. 17.30 Go 2. 18.00 Tread the Med. 18.30 Go Portugal. 19.00 Travel Live. 19.30 On Tour. 20.00 Going Places. 21.00 Ridge Riders. 21.30 Scandinavian Summers. 22.00 Reel Worid. 22.30 Pathfinders. 23.00 Dagskrárlok. CNBC Fréttir fluttar allan sólarhringinn. EUROSPORT 6.30 Hjólreiðar. 7.00 Frjálsar íþróttir. 8.45 Íshokkí. 10.30 Cart-kappakstur. 12.00 Kappakstur. 13.00 Hjólreiðar. 15.00 Tennis. 17.00 Áhættuíþróttir. 18.00 Hjólreiðar. 18.30 Speedway. 19.30 Trukkakeppni. 20.00 Sterkasti maðurinn. 21.00 Knattspyma. 22.30 Rallí. 23.00 Hjólreiöar. 23.30 Dagskrár- lok. VH-1 5.00 Power Breakfast 7.00 Pop-up Vid- eo. 8.00 Upbeat. 11.00 Ten of the Best: Jason Donovan. 12.00 Greatest Hits of Roxette. 12.30 Pop-up Video. 13.00 Ju- kebox. 15.30 VHl to One: Lionel Richie. 16.00 Rve @ Five. 16.30 Pop-up Video. 17.00 Happy Hour with Toyah Willcox. 18.00 Hits. 19.00 The Album Chart Show. 20.00 Greatest Hits of: Whitney Houston. 20.30 Greatest Hits of: Phil Collins. 21.00 Greatest Hits Of: Abba. 22.00 Pop Up Video. 22.30 Talk Music. 23.00 Country. 24.00 Brían May- Another Worid. 1.00 Late ShifL TNT 20.00 The Rounders. 22.00 The Asphalt Jungle. 0.15 The Fixer. 2.30 The Hour of Thirteen. FJÖIvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Brelðbandið VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT, Animal PlaneL Computer Channel. Einnig nást á Brelðbandlnu stöðvaman ARD: þýska rik- issjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska rikissjónvarpið, 1V5: frönsk menningarstöð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.