Morgunblaðið - 16.05.1999, Síða 54

Morgunblaðið - 16.05.1999, Síða 54
MORGUNBLAÐIÐ í 54 SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1999 <|b ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra st/iði Þjóðteikfnissins: Áhugaleiksýning ársins 1999 — Leikfélag Kefiavíkur sýnin STÆLTU STÓÐHESTARNIR Höfundar: Antony McCarten/Stephen Sinclair — Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson I kvöld sunnudag 16. maí kl. 20.30 örfá sæti laus. Aðeins þessi eina sýning. SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 11. sýn. mið. 19/5 — 12. sýn. fim. 27/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 15. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 10. sýn. fim. 20/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 20 — 11. sýn. sun. 30/5. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney Fös. 21/5 - fös. 28/5. Sýnt á Litta sóiði k(. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt í kvöld sun. örfa sæti laus — fös. 21/5 örfá sæti laus — mið. 26/5,40. sýn. — fös. 28/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smiðaóerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld sun. örfá sæti laus — fim. 20/5 — fös. 21/5 uppselt — fim. 27/5 — fös. 28/5 uppselt — lau. 29/5 — sun. 30/5. Ath. ekki er haegt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt i Loftkastala: SÖNGLEIKURINN RENT - Skuld - jonathan Larson 2. sýn. í kvöld sun. kl. 21.30 örfá sæti laus — 3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 uppselt — 4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 örfá sæti laus — 5. sýn. mán. 24/5, annan í hvíta- sunnu kl. 20.30. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 17/5 kl. 20.30: Norræn menningardagskrá með óvæntum uppákomum í tilefni þjóðhátíðardags Norðmanna. Mlðasalan^eropin mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18, SórapántanÍH^áTd^lo'virkacÍaga! s!ml 551 1200. F Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: STJÓRNLEYSINGI FERST AF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. Lau. 22/5, fös. 28/5. Stóra svið kl. 20.00: u í svcn eftir Marc Camoletti. 82. sýn. fös. 21/5, 83. sýn. lau. 29/5. Síðustu sýningar. Litla svið kl. 20.00: FEGURÐÆRDROTTNINGIN FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Lau. 22/5, nokkur sæti laus. Síðasta sýning á þessu leikári. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. |lj ÍSLENSKA ÓPERAN íllll__iim Gamanleikrit f leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar sun. 16/5 kl. 20 uppsel fös. 21/5 kl. 20 uppselt lau. 22/5 kl. 20 aukasýning sun. 23/5 kl. 20 uppselt mán. 24/5 kl. 18 uppsett fim. 27/5 kl. 20 uppselt fös. 28/5 kl. 20 aukasýning í ísiensku óperunni sun 16/5 kl. 14 örfá sœti laus Sföustu sýningar! Georgsfólagar fá 30% afslátt. MÚLIIMIM íkvöld kl. 21:30 Svartfugl - Bítlalög Sigurður Fiosason - altósax, Bjöm Thoroddsen - gitar og Gunnar Hrafnsson - kontrabassi. Jazzhljómsveit með kennitölu. í dag 16/5 kl. 14 uppselt lau. 22/5 kl. 14 örfð sæti iaus sun. 6/6 kl. 14 Ósóttar pantanir seldar tyrir sýningu Söngleikurinn RENT í kvöld 16/5 kl. 21.30 örfá sæti laus 3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 uppselt 4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 örfá sæti 5. sýn. mán. 24/5 kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 —18 og fram aö sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinnll. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ KRÁKUHÖLUM eftir Einar öm Gunnarsson í leikstjóm Hilmis Snæs Guönasonar. 18. maí uppselt, 19. maí, 20 maf, 22 maí kl. 16.00 Syningar hefjast kl. 20.00. MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. FÓLK í FRÉTTUM JIM Carrey fer með aðalhlutverkið í Trumanþættinum sem fær fjórar stjörnur. Fullkomið morð (A Perferct Murder) ★★% AferðarMleg og sæmilega spennandi endurgerð Hitchcock-myndarinnar „Dial M For Murder". Leikarar góðir en myndin óþarflega löng oggloppótt. Bambi ★★★>/? Eitt frægasta meisturaverk Disney- fyrirtækisins er afskaplega fallegt og eftirminnilegt þótt boðskapurinn sé gamaldags og um margt úreltur. Hjarta Ijóssins (Lysets Hjerte) ★★★ Fyrsta framlag Grænlendinga til nor- rænnar kvikmyndamenningar er áhrifamikið og tekur á alvarlegum við- fangsefnum af einlægni og festu. Vesalingamir (Les Misérables) ★★★ Lífleg og kraftmikil aðlögun Bille Aug- ust á klassísku verki Hugos. Liam Neeson og Geoffrey Rush túlka erkifj- endurna Jean Valjean og Javert á ógleymanlegan hátt. Björt og fögur lygi (A Bright and Shining Lie) ★★'/2 Enn ein Víetnammyndin, óvenju fróð- leg með þokkalegt afþreyingargildi. Malevolance (Mannvonska) ★★★ Ein af þessum sorglega fáu sem kem- ur verulega á óvart, sérstaklega fyrri hlutinn. Mynd sem ætti ekki að valda vonbrigðum. Takk fyrír síðast (Since You’ve Been Gone) ★★/2 Góð stemmning ríkir í þessari hnyttnu bekkjarmótsmynd sem vinurinn David Schwimmer leikstýrir hreint ágæt- lega. 30 30 30 MAanla opn tn 12-18 og Iram at lýtfngi aýrinBardasa. OqB Irá 11 lyi* hábririeMúrit ROMMI - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 sun 16/5 nokkur sæti iaus, fös 21/5 nokkur sæti laus, fös 28/5 Síðustu sýningar leikársins HNETAN - cfrepfyndin geimsápa kl. 20.30. lau 22/5 nokkur sæti laus, sun 30/5 örfá sæti laus HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 1200 Leitum að ungri stúlku - fim 2CV5 noldar sæti laus, fös 21/5 Allra síðustu sýningari TÓNLHKARÖÐ IÐNÓ KL. 21. mið 19/5 Stórsveit Fteykjavíkur ásamt Greg Hopkins T1LBOÐ TIL LaKHljSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Boröapantanir í síma 562 9700. Góð myndbönd Af nógu að taka (Have Plenty) ★★★ Andríkt og fyndið byrjandaverk ungs kvikmyndagerðarmanns sem leikstýr- ir, semur, klippir og leikur - og tekst vel til. Gríma Zorrós (The Mask of Zorro) ★★★ Sígild hetjusaga í glæsilegum búningi sem hefurhúmor fyrir sjáifrí sér. Hop- kins, Banderas og Zeta-Jones bera grímu Zorrós með sóma. Állinn (U Na Gi) ★★★ Hæglát mynd japanska leikstjórans Shohei Imamura sem blandar saman kyrrð og ofbeldi, fálæti og ástríðum á athyglisverðan hátt. Keimur af kirsuberí (Ta’m E Guilass) ★★★ Sterk og einfóld mynd franska leik- stjórans Abbas Kiarostami gefur inn- sýn í ytri og innrí baráttu ólikra per- sóna á ijarlægu heimshorni. Þjófurínn ★★★ Ljúfsár og heillandi kvikmynd um lít- inn dreng sem fínnur langþráða föð- urímynd í manni sem er bæði svika- hrappur og flagari. Úr augsýn (Out of Sight) ★★★ Óvenju afslöppuð en jafnframt þokka- fuil glæpamynd eftir sögu Elmore Le- onard og ber fágað handbragð leik- stjórans Soderberghs. í hundakofanum (In the Doghouse) ★★'/ Skemmtileg íjölskyldumynd sem tek- ur sig mátulega alvarlega. Kímnin lyft- ir frásögninni og gerir að verkum að flestir ættu að geta notið góðrar stundar við skjáinn. Óskastund (Wishmaster) ★★'/2 Einföld saga en ágætlega unnin ogyfír meðallagi skemmtileg. Fín afþreying og citthvað aðeins meira fyrir aðdá- endur hryllingsmynda. Innbrotsmenn (Safe Men) ★★>/2 Mjög skrítin og alveg sérstaklega vit- laus mynd en skemmtileg á köflum og sprenghlægileg inn á milU, og óhætt að mæla með við flesta sem leita sér að stundarafþreyingu Fjárhættuspilarinn (The Gambler) ★★★'/2 Skemmtileg saga sem fléttar saman skáldskap og raunveruleika á marg- slunginn hátt. Handritið er í sérflokki og leikurinn frábær. Hershöfðinginn (The General) ★★'/> Vél gerð og ágætlega leikin írsk mynd um glæpamanninn Martin Cahili sem ólst upp í fátækrahverfum Dyfíinnar og varð eins konar goðsögn á sínum heimaslóðum. Tökum sporið (Dance With Me) ★★‘/2 Þessari dansmynd er óhætt að mæla með fyrir þá sem kunna að meta suð- ræna sveiflu, notalega rómantík og sykursæta leikara. Dansinn ★★★V2 Dansinn er besta íslenska kvikmynd síðustu ára og vekur vonir um bjartari framtíð greininni til handa. Evuvík (Eve’s Bayou) ★★★★ Óvenjulegt samræmi er í myndinni sem stöðugt minnir á hita, ástríður og galdur. Evuvík er án efa eitt besta, djarfasta og metnaðarfylista fjöl- skyldudrama sem fest hefur verið á fílmu lengi lengi. Snáksaugu (Snake Eyes) ick'k „Snake Eyes“ undir greinilegum áhrif- um frá meistara Hitchcock en nær ekki þeim hæðum sem henni eru ætl- aðar. Tæknivinna er að vonum óað- fínnanleg og leikur ágætur. Hin eina sanna Ijóska „The Real Blond“ ★★★ Verulega góð og þaulhugsuð mynd sem vekur upp þarfar og áhugaverðar spurningar um sambönd kynjanna frá ólíkum sjónarhornum. Kossinn „Kissed" ★★★ Vel leikin og skrifuð mynd, fáguð í út- liti og framsetningu og í Ijósri mótsögn við óhugnarlegan efniviðinn. Ótrúlega djörf og eftirminnileg á sinn sérstaka hátt. Vel þess virði að skoða, fyrir þá sem treysta sér. Skuggamyndir „Portraits Chinois” ★★‘/2 Skuggamyndir er ágæt skemmtun ogkrefjandi tilbreyting frá bandarísku síbyijunni. Persónur eru margar og myndin kallar á vakandi athygli áhorf- andans allan tímann. Traman þátturínn „The Truman Show“ ★★★★ Stór, „sönn“ og frábærlega uppbyggð samsæriskenning sem lítur gagnrýnið á menningu samtímans. Handritið er afburðagott og myndin óaðfínnanleg frá tæknilegu sjónarhorni. Mynd sem allir ættu að sjá. Gildir einu „Whatever“ ★★★ Raunsæisleg kvikmynd um umstang uppvaxtaráranna á fyrri hluta níunda áratugarins. Jarðbundin og þroskuð nálgunin gerir myndina áhrifaríka. Handan við hornið „Next Stop Wonderland" ★★★% Nýstárleg og vel gerð rómantísk gam- anmynd sem skartar margbreytilegri persónusköpum og skondnum húmor. Góð mynd sem skilur eftir sig notalega sumartilfinningu. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.