Morgunblaðið - 16.05.1999, Page 24

Morgunblaðið - 16.05.1999, Page 24
24 SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ frjálsar hendur um hvers konar ný- sköpunarverkefni þeir steypa sér út í og það er algjörlega á þeirra ábyrgð hvemig þeir útfæra hug- myndina. „Við leggjum mikla áherslu á að ábyrgðin sé þeirra og þau læra sjálfstæð vinnubrögð. Þau eru öll með fullkomlega gildar hug- myndir og sum hafa pælt fram og til baka í verkefninu með útreikning- um, rannsóknum og slíku.“ Þjálfarar úr atvinnulífinu Bankar og fjármálafyrirtæki í ís- lensku atvinnulífi eru í auknum mæli farin að fara fram á, að fyrir- tæki leggi fram viðskiptaáætlanir þegar þau þurfa á lánveitingum að halda. Til að gera verkefnið raun- hæfara leitaði skólinn til sex manna sem vinna hjá banka- og fjármála- stofnunum um að verða „þjálfarar“ nemendanna og eru tveir hópar á hvem þjálfara. Þetta em þeir Björn S. Guðbrandson, Gylfi Ambjöms- son, Hreiðar Már Sigurðsson, Svan- bjöm Thoroddsen, Sverrir Geirsson og Tryggvi Pálsson. Hlutverk þjálfaranna er að vera sá aðili, sem þau myndu raunveru- lega þurfa að leita til væm þau með alvöra fyrirtæki. Að verkefninu loknu gefur þjálfarinn hópnum ein- kunn, sem gildir sem hluti af heild- areinkunn. Byijað smátt Spurður um gildi nýsköpunar- kennslu í háskólanámi, segir Agnar Hansson, framkvæmdastjóri við- skiptadeildar, hana vera mjög mik- ilvæga fyrir þjóðfélagið í heild. Hann bendir ennfremur á, að mikil gerjun sé í nýsköpun. „Nýlega var hlutafjárútboði í Baugi, þar sem hægt hefði verið að selja mun meira hlutafé en var í framboði. Þetta var hægt vegna þess að einn maður stofnaði endur fyrir löngu eina búð og annar maður stofnar aðra búð. Núna er þetta orðið veldi sem þúsundir manna vinna hjá og flestallir íslendingar hafa átt viðskipti við með einum eða öðram hætti. Annað fyrirtæki má nefna, sem er íslensk erfðagrein- ing.“ Við þetta kveðst Bjami Snæbjörn vilja bæta að umræðan um nýsköp- un hafi snúist um uppfínningar, en skilgreina megi nýsköpun sem eitt- hvað sem verður að veraleika. „Góð hugmynd er fín, en hún verður ekki að nýsköpun fyrr en hún er orðin að veraleika og það er einmitt það sem við kennum. Oft þarf aðra eiginleika til þess að framkvæma hugmynd en að fá hana.“ Frumkvöðlar út í atvinnulífíð Þegar í lokin spinnast umræður Guðfinna bætir um betur og seg- ir, að hugsunin með náminu hafi verið sú að nemendur á fyrsta ári gætu tekið að sér svo flókið verk- efni sem að fá nýsköpunarhugmynd og koma henni á framkvæmdastig. í öðra lagi að þau fengju tækifæri til að samþætta þá þekkingu, sem þau hefðu fengið á árinu. „Niðurstöð- urnar hafa farið langt fram úr mín- um björtustu vonum um það hvað nemendur geta gert. Verkefnið er mjög framsækið og það er einmitt eitthvað sem við þurfum í þessum heimi mikils hraða og breytinga, sem við lifum í.“ Vangaveltur um hvaða áhrif þessi nýsköpunarkennsla hafi á framtíð- ina, bæði fyrir nemendur og fyrir- tækin í landinu, segir Agnar, að eins og fram hafi komið séu þau ekki sammála viðteknum viðhorfum um að ekki sé hægt að kenna nýsköpun. „Hins vegar era einstaklingar mis- munandi og okkur mun ekki takast að gera alla að framkvöðlum. Hér era tólf hópar, sumir era að gera mjög góða hluti en hjá öðram geng- ur dæmið ekki eins vel upp. Það er mjög eðlilegt. Ef við lítum lengra inn í framtíð- ina og okkur hefur tekist að opna augu nemenda fyrir gildi svona hugsunar, þá eram við vel sett. Þó svo að þessir einstaklingar ráðist ekki í það sjálfir að stofna ný fyrir- tæki geta þeir verið með í að greiða götu þeirra, sem þora að taka af skarið og virkilega láta reyna á þetta. Það er ekki síður mikilvægt fyrir íslenskt atvinnulíf." Morgunblaðið/Kristinn NEMENDUR verja frumkvöðlaverkefni sitt fyrir leiðbeinanda sínum, Bjarna Snæbirni Jónssyni (t.v.) og Birni Snæ Guðbrandssyni og Gunnari V. Engilbertssyni frá Landsbankanum. GUÐFINNA S. Bjarnadóttir, rektor Viðskiptaháskólans í Reykjavík, og Agnar Hansson, framkvæmdastjóri viðskiptadeildar. við til að fá viðsldptahugmynd, er þróuð af Les McKeown og kennd í ýmsum háskólum, meðal annars í Skotlandi og Bandaríkjunum. Aður en nemendur hefjast handa við verkefnið er búið að kenna þeim viðurkennda aðferð til þess að fá viðskiptahugmynd. Aðferðin felst í kerfisbundinni leit að tækifæram, þar sem nemendum er kennt að kemba alla þætti í þjóðfélaginu og leita að hugsanlegum þörfum, sem hægt væri að uppfylla. Til að gefa innsýn í aðferðina nefnir Bjarni eft- irfarandi dæmi. „Nemendur geta til dæmis skoðað frístundir og sundur- greint hvaða markaðsmöguleikar felast í auknum frítíma. Það gæti þýtt þörf fólks fyrir þjónustu, sem það hefði aldrei þegið áður. Síðan er skoðað hvers konar þjónustu um er að ræða og hvort hugsanlega geti verið grandvöllur fyrir hana og svo framvegis," útskýrir hann. „Þessi fyrsti partur af verkefninu er mikilvægur og leiðir af sér við- skiptahugmynd. Síðan kemur það sem ég kalla veraleikaprófið, þ.e. hvað markaðurinn er stór, hvað hægt er að selja mikið, hvort hægt er að hagnast, hvort einhver vanda- mál era framundan eins og fjárfest- ingar, sérþekking eða sérleyfi og svo framvegis. í kjölfar viðskipta- hugmyndinnar útfæra nemendur viðskiptaáætlun.“ Læra að leysa ágreining Nemendum er skipað í hópa en fá ekki að velja sig saman. Hugmyndin er að samsvörunin við atvinnulífið sé sem mest, en þar geta menn ekki valið sér samstarfsaðila. Bjarni leggur einnig áherslu á fleiri hag- nýta þætti, sem munu nýtast nem- endum síðar meir eins og að finna einfalda leið til þess að leysa verk- efni, ásamt því að vinna saman og virkja ágreining. Það sé ekki síst mikilvægt. „Þegar þessi leið er farin sitja menn oft uppi með mjög marga möguleika og alls kyns hug- myndir, sem getur verið ágreining- ur um. Þá verða menn að kunna að taka á því,“ segir hann. Nemendurnir hafa algjörlega Nýsköpun - hvað er það? Er ekki sama- semmerki milli nýsköpunar og uppfínn- ingamanns? Er það ekki eitthvað sem mönnum er annaðhvort í blóð borið eða ekki? Það er ekki hægt að kenna nýsköp- un. Eitthvað þessu líkt er viðtekið viðhorf í þjóðfélaginu gagnvart nýsköpun og frum- kvöðlahugsun. Hildur Friðriksdóttir hitti hins vegar að máli forsvarsmenn Við- skiptaháskólans, sem hafa fulla trú á að hægt sé að kenna skapandi hugsun. ---y------------------________-------------- A vegi hennar urðu einnig tveir hópar fyrsta árs nemenda viðskiptadeildar, sem kynntu nýsköpunarverkefni sín. ir, að hugsunin með náminu hafi verið sú að nemendur á fyrsta ári gætu tekið að sér svo flókið verk- efni sem að fá nýsköpunarhugmynd og koma henni á framkvæmdastig. í öðra lagi að þau fengju tækifæri til að samþætta þá þekkingu, sem þau hefðu fengið á árinu. „Niðurstöð- umar hafa farið langt fram úr mín- um björtustu vonum um það hvað nemendur geta gert. Verkefnið er mjög framsækið og það er einmitt eitthvað sem við þurfum í þessum heimi mikils hraða og breytinga, sem við lifum í.“ Frá bóknámi til raunveruleika Áður en forsvarsmenn Viðskipta- háskólans ákváðu að taka upp ný- sköpunarkennslu leituðu þeir í smiðju til íra. Þar í landi hefur stað- ið yfir mikið átak á undanfomum áram við að byggja upp atvinnu- starfsemi í gegnum nýsköpun og frumkvöðlamenntun. Aðferðafræð- in, sem Viðskipaháskólinn notast GUÐFINNA S. Bjama- dóttir, rektor Viðskipta- háskólans, útskýrir að hugmyndafræði skólans gangi út á að efla samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs og að vera í for- ystu í viðskipta- og tæknimenntun í landinu. Kennsla í nýsköpun hafi orðið fyrir valinu sem hluti af sér- stöðu skólans og sem innlegg í framkvöðlamenntun. „Við trúum því, að í þessum síbreytilega heimi þurfi alltaf að vera nýsköpun bæði í því að búa til ný fyrirtæki og eins til að endurskapa stöðugt þau sem fyr- ir era. Við teljum að þetta sé einn af homsteinum þess að hér sé góður hagvöxtur og að fyrirtækin standi sig vel í landinu.“ Bjami Snæbjöm Jónsson, sem er leiðbeinandi á námskeiðinu um ný- sköpun, tekur undir með Guðfinnu og segir að ekki sé spuming, að hægt sé að kenna nemendum hugs- un í nýsköpun og að vinna á skap- andi hátt. Guðfinna bætir um betur og seg- FRUMKVÖÐLUM UNGAÐ ÚT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.