Morgunblaðið - 16.05.1999, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 16.05.1999, Qupperneq 44
44 SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1999 MORGUNB LAÐIÐ Furugrund - laus fljótlega Góð 3ja herb. endaíb. á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt 10 fm aukaherb., tilvalið til útleigu. V. 7,2 m. 3855. Furugrund - m. aukaherbergi Vorum að fá góða 97 fm 4ra herb. íb. á efri hæð í nýl. viðg. fjölb. ásamt aukaherb. í kjallara. Mjög góð staðsetn. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,5 millj. Laufrimi - endaíbúð - glæsil. útsýni — sérinngangur Vorum að fá í einkasölu glæsil. nær fullb. 100 fm íb. á miðh. í glæsil. fjölb. sem erfráb. staðs., mikil og góð þjónusta í nágrenninu. Áhv. húsbr. Verð 9,3 millj. 4745. Malarhöfði 202 fm Vorum að fá í einkasölu glæsilegt verslunar- og iðnaðarrými á góðum stað. Hentar undir ýmsan iðnað, verslun, bílasölu og fleira. Verð 18 millj. Áhv. 12,6 millj. langtímalán. Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477. Grandavegur- Opið hús í dag Sérstaklega skemmtileg og vel skipulögð 3ja herb. 82 fm íbúð á 3. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi í húsi nr. 3 við Grandaveg í Vestur- bæ Reykjavíkur. Áhv. 5,2 millj. bsj. Verð 10,2 millj. Jónas og Þórhalla bjóða gesti velkomna í dag milli kl. 14 og 16. (841). Barónsstígur - opið hús í dag Vel skipulögð 3-4ra herb. 71 fm risíbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi nr. 27 við Barónsstíg í Reykjavík. 2-3 svefnherb. Verð 6,5 millj. Walter og Inga bjóða gesti velkomna í dag milli kl. 14 og 17. (664). Ármúla 1. sími 588 2030 - fax 588 2033 Opið sunnudag kl. 12-15 ÞINGHOLSBRAUT - FRABÆR ÚTSÝNISSTAÐUR Einbýlishús vestast á Kársnesinu með aukaíbúð alls um 410 fm. Húsið er allt hið vandaðasta og allt í fyrsta flokks ástandi. f húsinu eru m.a 6 svefnherbergi og stórar stofur með arni, aukaíbúð með sér inngangi, sundlaug ofl. Sérstakt hús á einstökum útsýnisstað. 3004 MOSFELLSBÆR - REYKJAVEGUR f friðsælasta hluta Mosfellsbæjar höfum við til sölu mjög gott ein- býlishús 256 fm, auk bílskúrs 29,6 fm og gróðurskála 40 fm. f húsinu eru 3 stór svefnherbergi og má auðveldlega fjölga um önnur tvö. Stór verönd og gróin lóð. Húsið er allt hið snyrtilegasta, sannkölluð fjöl- skylduparadís. Ákveðin sala, afhending í júlí. V. 16,5 m. 1761 FRÉTTIR Hjólaferðir fyrir almenning ÍSLENSKI fjallahjólaklúbburinn mun í sumar svo sem undanfarin ár hafa í boði hjólaferðir fyrir almenn- ing á þriðjudagskvöldum. Brottför er kl. 20 frá vesturenda skiptistöðv- ar S.V.R. í Mjódd. 18. maí verður hjólað frá Mjódd að og um Grafarvogshverfi, um það bil 13 km leið. Ferðin tekur um 1 klst. 25. maí verður hjólað frá Mjódd, hringur að Laugamesi um 12 km. Ferðin tekur um 1 klst. 1. júní verður hjólað frá Mjódd, hring um um Kópavog um 12 km. Ferðin tekur um 1 klst. 8. júní verður hjólað frá Mjódd, hring um um Seltjamarnes, um 25 km. Ferðin tekur um 2 kist. Fararstjórar verða úr íslenska fjallahjólaklúbbnum. Allir em vel- komnir en ferðimar geta verið of erfiðar fyrir böm á litlum hjólum. Pátttökugjald er ekkert en fólk komi á löglega búnum hjólum og hafi hjálm. Hver þátttakandi er á eigin ábyrgð eða sinna aðstandenda. Fólk sem ekki notar reiðhjól að staðaldri er hvatt til að koma með, lengra komnir geta bmgðið á leik eftir þörf- um, segir í fréttatilkynningu. Flóamarkaður og uppákomur FLÓAMARKAÐUR, uppákomur og kaffisala verða í dag kl. 14-17 í Kramhúsinu, Skólavörðustíg 12, til styrktar leikhópi 10-12 ára barna sm boðið hefur verið á alþjóðlega leik- listarhátíð bama í Frakklandi. Leikhópi 10-12 ára bama í Kram- húsinu hefur verið boðið að koma á al- þjóðlega leiklistarhátíð bama, FITE sem nú er haldin í 13. sinn í Toulouse í Frakklandi 8.-11. júní 1999. Leik- hópurinn kallar sig Tröllabömin og hafa meðlimir hópsins verið þátttak- endur á leiklistamámskeiðum í Kramhúsinu í lengri eða skemmri tíma hjá Þóreyju Sigþórsdóttur. Á hátíðinni koma saman leikhópar víðsvegar að úr heiminum. Hver hópur kemur með sýningu og einnig taka allir þátt í námskeiðum sem haldin em þá daga sem hátíðin stendur yfir. Þarna gefst þátttak- endum ómetanlegt tækifæri til að víkka sjóndeildarhringinn og kynn- ast því sem böm eru að gera annars staðar í heiminum. I ár koma leik- hópar frá Egyptalandi, Tékklandi, króatíu, Cabon, Búlgaríu, Belgíu, Danmörku, Grikklandi, Hvíta-Rúss- landi, Frakklandi og íslandi, svo þetta verður fjölbreyttur hópur sem leiðir saman hesta sína. Sýningin sem er fulltrúi íslands á hátíðinni kallast Kraftar og hefur leikhópurinn Tröllabömin unnið hana í spuna undir stjóm Þóreyjar Sigþórsdóttur leikkonu og Ólafar Ingólfsdóttur dansara. í vinnuferlinu hefur hópurinn leitað í rætumar og unnið útfrá hugmyndum um krafta í náttúmnni í okkur sjálfum, einnig unnið með gamlar þulur og jafnvel Eddukvæði, brot úr völuspá," segir í fréttatilkynningu frá Kramhúsinu. ■ ÁRLEGT fjölskyldukaffí Siglfirð- ingafélagsins í Reykjavík og ná- grenni verður haldið í safnaðarheim- ili Vídalínskirkju í Garðabæ sunnu- daginn 16. maí og hefst klukkan 15. AfmælisþaJkkir Öllum þeim mörgu, sem glöddu mig á áttrœðis- afmœli mínu hinn 9. maí síðastliðin, með kveðjum, blómvöndum og gjöjum ýmiss konar og ávörpum í bundnu og óbundnu máli, þakka ég af alhug. Megi Almœttið varðveita ykkur öll og styrkja. Páll A. Pálsson. Hálf fasteignin Túngata 3 í Reykjavík Til sölu er hálf fasteignin Túngata 3 f Reykjavík. Húsiö var byggt 1933 og er mjög vandað, steinsteypt í hólf og gólf. Gluggar og útihurðir eru úr harðviði. Hálfri eigninni fylgir bílageymsla fyrir einn bíl og eitt bílastæði í porti. Endurnýjað þak. Hálf eignin innifelur: 1) í kjallara, 93,6 fm íbúð. Viðmiðunarverð 7,9 millj. 2) Á fyrstu hæð 87,6 fm teiknistofu, eða íbúö. Viömiðunarverð 8,3 millj. 3) Á þriðju hæð 185,0 fm íbúð. Viðmiðunarverð 16,9 millj. Eignin selst ( ofangreindum þremur hlutum eða heilu lagi. Teikningar af fasteigninni eru til sýnis á skrifstofu og þar eru veittar frekari upplýsingar. Eignin verðurtii sýnis sunnudaginn 16. maí 1999 frá kl. 15-17. Lögfræðistofa Helga Sigurðssonar hdl., löggiltur fasteignasali, Suðurlandsbraut 4a, sími 568 6965. Eru börnin farin að heiman? Hringbraut - Hafnarfirði Lúxusíbúðir með lyftu og bílskýli Vorum aö fá í sölu vandaðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í nýju húsi sem hafin er bygging á á Rafha-reitnum nálægt miðbæ Hafnarfjarðar. • Húsið verður klætt að utan með varanlegu efni. • Stæði í bílskýli fylgir íbúðum. • Innangengt úr bílskýli. • íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. • Sveigjanlegir greiðsluskilmálar. • Takmarkað framboð. Nánari upplýsingar hjá As fasteignasölu, Fjarðargötu 17, Hafnarfirði, s. 520-2600. Upplýsingasími í dag, sunnudag, 896-3101.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.