Morgunblaðið - 16.05.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 16.05.1999, Blaðsíða 63
MORGUNB LAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1999 & VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag * 4 A * * Skúrir **é*Ri9nin9 % % Slydda 'ý Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma B , Sunnan, 2 vindstig. 10* Hitastig Vindonn symr vind- stefnu og fjöðrin sssss Þoka vindstyrk,heilfjöður 44 Q.. . er 2 vindstig. 6 buia VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnankaldi eða stinningskaldi og rigning, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti nyfirleitt á bilinu 6 til 12 stig, hlýjast norðaustantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðvestlægar áttir með rigningu eða skúrum um landið vestanvert, en víða björtu veðri austantil. Stinnigskaldi eða allhvasst vestanlands á þriðjudag og miðvikudag, en annars yfirleitt gola eða kaldi. Hiti á bilinu 7 til 16 stig, hlýjast norðaustantil FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægð suður af Hvarfi hreyfist NA inn á Grænlandshaf. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til ' “* hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður X Veður Reykjavík 7 rigning Amsterdam 9 léttskýjað Bolungarvik -1 snjókoma Lúxemborg vantar Akureyri 3 rigning Hamborg 6 skýjað Egilsstaðir 3 Frankfurt 11 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 2 rigning Vín 14 hálfskýjað JanMayen -2 úrkoma i grennd Algarve 14 hálfskýjað Nuuk -4 þokuruðningur Malaga 20 léttskýjað Narssarssuaq 3 skýjað Las Palmas vantar Þórshöfn 3 skýjað Barcelona 18 þokumóða Bergen 7 skúr Mallorca 16 þokumóða Ósló 5 skýjað Róm 18 þokumóða Kaupmannahöfn 6 rigning Feneyjar 18 skýjað Stokkhólmur 7 Winnipeg 11 þoka Helsinki 8 léttskýiað Montreal 10 léttskýjað Dublin 7 léttskýjað Halifax 5 heiðskírt Glasgow vantar New York 12 léttskýjað London 10 súld Chicago 10 skýjað Paris 12 léttskýjað Orlando 21 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 16.maí Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.43 -0,1 6.48 4,1 13.00 -0,1 19.10 4,4 4.11 13.24 22.39 14.33 ÍSAFJÖRÐUR 2.48 -0,1 8.41 2,1 15.04 -0,2 21.04 2,3 3.51 13.29 23.09 14.38 SIGLUFJÖRÐUR 4.59 -0,2 11.21 1,2 17.14 -0,1 23.29 1,3 3.33 13.11 22.52 14.19 DJÚPIVOGUR 3.55 2,1 9.59 0,1 16.14 2,4 22.35 0,1 3.38 12.53 22.11 14.01 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 eftirlátt, 8 laghent, 9 depill, 10 synjun, 11 gabba, 13 sefaði, 15 týndist, 18 steggur, 21 fugls, 22 vagga, 23 hæð, 24 liðleskju. LÓÐRÉTT: 2 ótti, 3 deila, 4 endalok, 5 giftast ekki, 6 fffl, 7 grasflötur, 12 horaður, 14 reykja, 15 gleðikona, 16 skynfærin, 17 slétt, 18 borguðu, 19 al, 20 dug- leg. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 vansi, 4 bælin, 7 leita, 8 ragar, 9 náð, 11 náin, 13 ærna, 14 eyrað, 15 þarm, 17 afar, 20 áma, 22 gefur, 23 gætin, 24 ríman, 25 auðga. Lóðrétt: 1 valan, 2 neiti, 3 iðan, 4 borð, 5 logar, 6 narta, 10 áfram, 12 nem, 13 æða, 15 þegir, 16 rófum, 18 fátíð, 19 runna, 20 áran, 21 agga. í dag er sunnudagur 16. maí, 136. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Syndin er, að þeir trúðu ekki á mig. (Jóhannes 16,9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss, Goðafoss og Ás- björn koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ma- ersk Baltic kemur í dag. Orlic, Fornax og Lag- arfoss koma á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13—16.30 smíðar, kl. 13.30 félags- vist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 9-12 bútasaumur, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13.-15. Heitt á könnunni pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttarar kom- ið með kylfur. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Á morgun mánudag, spil- uð félagsvist kl. 13.30. Miðasala í skoðunarferð um suðurland, Strand- arkirkju, Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Stokkseyri og Selfoss, kl. 15-17. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30 og brids kl. 13. Húsið öllum opið. Skrifstofa FEBK er op- in á mánudögum og ftmmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226 Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Ásgarði Glæsibæ. Fé- lagsvist í dag kl. 13.30. Dansleikur í kvöld kl. 20, Caprí-tríó leikur. Brids mánudag kl. 13. Almenn handavinna, þriðjudag kl. 9. Skák þriðjudag kl. 13. Félagsstarf aldraðra Seltjamarnesi. Handa- vinnusýning verður í dag kl. 14-17 í íbúðum aldraðra við Skólabraut 3-5. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 almenn handavinna bókband og aðstoð við böðun, kl. 10 létt ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14. sagan, kl. 15. kaffiveit- ingar. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30 m.a. keramik og handa- vinna, frá hádegi spila- salur opinn, dans hjá Sigvalda fellur niður, veitingar í teríu. Mið- vikudaginn 19. maí kl. 13.30 verður farið á handavinnusýningu í Garðabæ. Kaffiveiting- ar í Kirkjulundi. Skrán- ing hafin. Allar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum og i síma 575 7720. Gjábakki Fannborg 8. Námskeið í klippimynd- un og taumálun kl. 9.30, handavinnustofan opin kl. 9-17, lomber kl. 13 skák, kl. 13.30. @texti- st:Gullsmári kl. 20.30 félagsvist húsið öllum opið. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulíns- málun, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13.30 gönguferð. Reykjavík- urferð verður farin mið- vikudaginn 19. maí, leið- sögumaður Gunnar Bi- ering læknir. Upplýs- ingar í síma 587 2888. Hvassaleiti 56-58. Handavinnusýning verður sunnudaginn 16. maí og mánudaginn 17. maí frá kl. 13-17 báða dagana. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Á morgun kl. 9 fótaað- gerðir, keramik, tau og silkimálun, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könn- unni og dagblöðin frá 9-11, almenn handa- vinna og félagsvist kl. 14. Kristniboðsfélag karla. Fundur í Kristniboðs- salnum Háaleitisbraut 58-60 mánudagskvöld kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Langahlfð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Sýning á listmunum og handa- vinnu aldraðra verður haldin 16. og 17. maí kl. 14-18, hátíðarkaffi, Karl Jónatansson leikur á harmónikku í kaffitím- anum. Allir velkomnir. Á morgun kl. 9-16. 30 leirmunagerð, kl. 12-15 bókasafnið opið, kl.13.—16.46 hannyrðir. Fótaaðgerðastofan opin frá kl. 9. @texti-st:Vest- urgata 7. Handavinnu- sýning verður haldin dagana 15., 16. og 17. maí frá kl. 13-17. A sýn- ingurnni verður almenn handavinna, myndlist, glerlist, postulínsmálun og fieira. Kaffiveitingar frá kl. 13 og skemmtiat- riði kl. 15 alla dagana. Gestir á öllum aldri vel- komnir. Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 9.30 bókband, kl. 10-11 boccia, kl. 10- 12 bútasaumur, kl. 11.15, gönguferð, kl. 11.45 matur, kl. 13.-16 handmennt, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13-16.30 bridsaðstoð, kl. 13.30-16.30 bókband, kl. 14.30 kaffi. Miðvikudag- inn 19. maí kl. 13.30 verður farin ferð um Reykjavík, leiðsögi^d maður Gunnar Biering læknir. Skráning til 17 maí í síma 561 0300. Húnvetningafélagið. Aðalfundurinn verður mánudaginn 17. maí kl. 20 í Húnabúð, Skeifunni 11. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvenfélagið Heimaey. Aðalfundur verður 17. maí kl. 20.30 í Skála, Hótel Sögu. Að venju verður tískusýning. Sjá nánar í bréfi. Kvenfélag Bústaða- sóknar. Farið verður í ferð til Suður-Þýska- lands 5. til 12. sept. Kynning verður á ferð- inni 17. maí kl. 16-18 í Bústaðakirkju. Þær sem hafa áhuga tilkynni þátttöku fyrir 20. maí. Upplýsingar veitir Ólöf sími 553 8454, Sigrún sími 553 0448, kirkju- vörður í Bústaðakirkju sími 553 0448. Kvöld“ ferð verður farin 31. maí, farið frá Bústaðar- kirkju kl. 19.30, komið heim fyrir miðnætti. Þátttaka tilkynnist í síma 553 8454 Ólöf. Kvenfélag Selj;isóknar. Félagsfundur maímán- aðar verður að þessu sinni þriðjudaginn 18. maí kl. 20 í nýja salnum. Á fundinum verður fluttur einleikurinn** „Þijátíu ár“ eftir Sig- rúnu Óskarsdóttur. Leikstjóri Unnur Gutt- ormsdóttir, frú Þóru leikur Anna Kristín Kri- stjánsdóttir. Kaffiveit- ingar. ÍAK. íþróttafélag Kópa- vogs. Farin verður hreyfiferð austur í Ölfus þriðjudaginn 18. maí. Lagt af stað frá Digra- neskirkju kl. 11. Takið nesti og góða skó með. Skráning í síma 554 1475. MS-félag íslands. FramyT haldsaðalfundur frá 9. maí verður haldinn á Grand Hóteli við Sigtún, mánudaginn 17. maí kl. 17.30. Fjölmennið. Minningarkort Minmngarkort Barna- heilla, til stuðnings mál- efnum bama fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna að Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. Minningarkort Stóra- Laugardalssóknar Tálknafirði. til styrktar kirkjubyggingarsjóði *mm kirkjunnar i Stóra- Laugardal eru afgreidd í síma 456 2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík eru afgreidd á skrif- stofu félagsins vij^ Holtaveg eða í sím* 588 8899. Boðið er upp á gíró- og kreditkorta- þjónustu. Ágóði rennur til uppbyggingar æsku- lýðsstarfs félaganna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156^ sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAN^1 RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.