Morgunblaðið - 16.05.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.05.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1999 23 Feröa- áætlun GRÆNLAND er 2.175.600 ferkílómetrar að stærð og stærsta eyja í heimi. Landið er 2.760 km iangt og um 700 km á milli austur- og vestur- strandarinnar við heim- skautsbaug. Ibúar landsins eru 56 þúsimd og búa í 16 kaupstöðum og 54 smærri byggðum með ströndum landsins. f höfúðstaðnum Nuuk búa nú 13 þúsund manns. 9. maí Amgrímur og Freyr fara til Nuuk. 10. maí Jeppar koma til Nuuk. 11. maí Leiðin upp á jökul skoðuð úr lofti. Ingimundur og Ást- valdur til Nuuk. 12. maí Leiðin skoðuð af vélsleða. 15. maí Ákveða lendingarstað og leið á jökul. 16. maí Brottför frá Nuuk. 17. maí Akstur inn að jökli. 18. maí Akstur inn að jökli. 19. maí Upp á jökul. 20. maí Snjóakstur á jökli. 23. maí Komið að radarstöð- inni Dye II. 25. maí Ekið yfir hábungu jökulsins. 26. maí Komið að radarstöð- inni Dye III. 27. maí Ekið niður í 900 metra hæð. 28. maí Könnun á niðurleið af jökli. 29. maí Ekið niður til Isertoq. landsjökul þegar þeir gengu þar yfir. Leiðangursmenn eiga fyrir hönd- um alls um 1.000 km í þessum áfanga og hefur leiðin aldrei verið farin fyrr á vélknúnu ökutæki. Víst er að leið- angursmenn verða að sigrast á hrjóstrugri náttúru, óblíðu veðri og miskunnarlausum jöklinum til að ná settu marki. Ef það tekst verður þetta í fyrsta skipti sem ekið er á milli tveggja bæjarfélaga á Græn- landi. Heimasíða á mbl.is Leiðangursmenn stefna að því að senda daglega fréttir og myndir af framgangi ferðalagsins. Þessar frétt- ir munu birtast á sérstakri heima- síðu sem sett verður upp á fréttavef Morgunblaðsins. Slóðin er http://www.mbl.is og verður sérstak- ur hnappur sem vísar á síðu leiðang- ursins efst til hægri á fréttasíðunni. Einnig er stefnt að því að birta þar dagbók leiðangursmanna, kort sem sýnir framvindu ferðalagsins, upp- lýsingar um tæki og tól auk þess sem vísað verður á áhugaverðar slóðir. Leiðangurs- menn verða að sigrast á hrjóstrugri náttúru, óblíðu veðri og mis- kunnarlausum jöklinum til að ná settu marki. Fín gæði - góð mynd Einföld fiarstý ring Frábær verð ÍÉS §§4 11 ”1«. 'jSL Í , „.Jjj Sjónvarpsmiðstöðin & oq qóó kaup! RFYKJAVlHIHSVÆÐIB: Kagkaug. Smáratotgi. Heinskringlia (rínglunni. Tónborg. (ógavogi. VTSTUBIAND: Hljónsýn. Akianesi. [aupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissanði. Eriini HaHgrínssða Ewdarfiiii. VBTf IHBIR: Raffrúð Jónasar Þórs. PatreksH. Póllina IsafsrðL NORBUfllAID: (I Steingrínsfjarðar. Bólmavik. [f V- Búnvetninga. Hvammsianga. IF Húnvetninga. Blónduósi Skagfirðingabúð. Sauðárkróki. (EA. Balvik. TjósgjaTinn. Akurevri. If Heiema. Húsavik. Bri, Raufarhöfn ABSTUBIAND: [f Héraðsbúa. Egilsslððum. Verslunin Vik. Neskaugssiað. [auptún. Vopnafirði. lf Vopnfirðinga. Vopnafirði. [f Héraðsbúa. Seviisfirii. Tunrbrzður. SeiiisliriilF Fáskrúðsfjarðar. fáskiilslirli. [ASK. Djúpavogi [ASS. Bölo Hornafirði. SUDURIAND: Bafmagnsverkstzði [B. Hvelsvelli. Mosfell. Hellu. Heimstskni, Sellossi. lk SelfossL Bás. Þorlákshöfn. Brimnes. Veslmannaeyjum. RfTHJANES: Rafborg. Grindavík. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Bafnsni. Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.