Morgunblaðið - 16.05.1999, Síða 23

Morgunblaðið - 16.05.1999, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1999 23 Feröa- áætlun GRÆNLAND er 2.175.600 ferkílómetrar að stærð og stærsta eyja í heimi. Landið er 2.760 km iangt og um 700 km á milli austur- og vestur- strandarinnar við heim- skautsbaug. Ibúar landsins eru 56 þúsimd og búa í 16 kaupstöðum og 54 smærri byggðum með ströndum landsins. f höfúðstaðnum Nuuk búa nú 13 þúsund manns. 9. maí Amgrímur og Freyr fara til Nuuk. 10. maí Jeppar koma til Nuuk. 11. maí Leiðin upp á jökul skoðuð úr lofti. Ingimundur og Ást- valdur til Nuuk. 12. maí Leiðin skoðuð af vélsleða. 15. maí Ákveða lendingarstað og leið á jökul. 16. maí Brottför frá Nuuk. 17. maí Akstur inn að jökli. 18. maí Akstur inn að jökli. 19. maí Upp á jökul. 20. maí Snjóakstur á jökli. 23. maí Komið að radarstöð- inni Dye II. 25. maí Ekið yfir hábungu jökulsins. 26. maí Komið að radarstöð- inni Dye III. 27. maí Ekið niður í 900 metra hæð. 28. maí Könnun á niðurleið af jökli. 29. maí Ekið niður til Isertoq. landsjökul þegar þeir gengu þar yfir. Leiðangursmenn eiga fyrir hönd- um alls um 1.000 km í þessum áfanga og hefur leiðin aldrei verið farin fyrr á vélknúnu ökutæki. Víst er að leið- angursmenn verða að sigrast á hrjóstrugri náttúru, óblíðu veðri og miskunnarlausum jöklinum til að ná settu marki. Ef það tekst verður þetta í fyrsta skipti sem ekið er á milli tveggja bæjarfélaga á Græn- landi. Heimasíða á mbl.is Leiðangursmenn stefna að því að senda daglega fréttir og myndir af framgangi ferðalagsins. Þessar frétt- ir munu birtast á sérstakri heima- síðu sem sett verður upp á fréttavef Morgunblaðsins. Slóðin er http://www.mbl.is og verður sérstak- ur hnappur sem vísar á síðu leiðang- ursins efst til hægri á fréttasíðunni. Einnig er stefnt að því að birta þar dagbók leiðangursmanna, kort sem sýnir framvindu ferðalagsins, upp- lýsingar um tæki og tól auk þess sem vísað verður á áhugaverðar slóðir. Leiðangurs- menn verða að sigrast á hrjóstrugri náttúru, óblíðu veðri og mis- kunnarlausum jöklinum til að ná settu marki. Fín gæði - góð mynd Einföld fiarstý ring Frábær verð ÍÉS §§4 11 ”1«. 'jSL Í , „.Jjj Sjónvarpsmiðstöðin & oq qóó kaup! RFYKJAVlHIHSVÆÐIB: Kagkaug. Smáratotgi. Heinskringlia (rínglunni. Tónborg. (ógavogi. VTSTUBIAND: Hljónsýn. Akianesi. [aupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissanði. Eriini HaHgrínssða Ewdarfiiii. VBTf IHBIR: Raffrúð Jónasar Þórs. PatreksH. Póllina IsafsrðL NORBUfllAID: (I Steingrínsfjarðar. Bólmavik. [f V- Búnvetninga. Hvammsianga. IF Húnvetninga. Blónduósi Skagfirðingabúð. Sauðárkróki. (EA. Balvik. TjósgjaTinn. Akurevri. If Heiema. Húsavik. Bri, Raufarhöfn ABSTUBIAND: [f Héraðsbúa. Egilsslððum. Verslunin Vik. Neskaugssiað. [auptún. Vopnafirði. lf Vopnfirðinga. Vopnafirði. [f Héraðsbúa. Seviisfirii. Tunrbrzður. SeiiisliriilF Fáskrúðsfjarðar. fáskiilslirli. [ASK. Djúpavogi [ASS. Bölo Hornafirði. SUDURIAND: Bafmagnsverkstzði [B. Hvelsvelli. Mosfell. Hellu. Heimstskni, Sellossi. lk SelfossL Bás. Þorlákshöfn. Brimnes. Veslmannaeyjum. RfTHJANES: Rafborg. Grindavík. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Bafnsni. Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.