Morgunblaðið - 16.05.1999, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 16.05.1999, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1999 49 Alþjóðleg- ur blóð- gjafadagur 23. maí Frá Bimi Harðarsyni: BLÓÐGJAFAFÉLAG íslands er fé- lagskapur allra blóðgjafa á Islandi og annarra sem áhuga hafa á mál- efnum blóðbanka og blóðgjafaþjón- ustu. Stjóm félagsins hefur á síðast- liðnum árum lagt áherslu á að félag- ið sé hagsmunaaðili blóðgjafa, en í því felst sjálfbæri um blóð og afurðir unnar úr blóði, gæði og öryggi og aukið framboð blóðgjafa. A árinu 1998 gekk Blóðgjafafélag fslands í alþjóðasamband blóðgjafafélaga til að sækja þangað bæði styrk og stuðning. Alþjóðasamband blóð- gjafafélaga ákvað að 23. maí ár hvert skyldi helgaður blóðgjöfum sem gefa blóð sitt af fúsum og frjálsum vilja. Dagurinn var haldinn hátíðlpgur víða um lönd fyrst árið 1995. Á ís- landi var fyrst haldið upp á þennan dag árið 1998, með opnu húsi í Blóð- bankanum. í stuttu máli tókst dag- urinn framar björtustu vonum og var húsíyllir megnið af deginum. Þess má geta að forseti íslands var verndari dagsins. Að þessu sinni mun 23. maí bera upp á hvítasunnudag og þykir stjóm félagsins ekki ráðlegt að vera með opið hús á svo helgum degi. Hitt er annað mál að vikuna á undan verða uppákomur í Blóðbankanum á vegum Blóðbankans og starfshóps um heilsueflingu blóðgjafa og byggir á íslensku heilbrigðisáætluninni og tekur mið af markmiðum alþjóðaheil- brigðismálastofnunarinnar um heil- brigði fyrir alla árið 2000. Meðal styrktaraðila heilsuviku Blóðbankans em World Class, Eróbik Sport, versluninn íþrótt, Sundlaug Kópa- vogs, Sláturfélag Suðurlands, Heilsu- húsið og Heilsuhælið í Hveragerði. Stjórn blóðgjafafélags íslands hvetur alla til að notfæra sér tæki- færið og kynnast því sem fram fer á heilsuviku Blóðbankans. Heilsuvikan hefst sunnudaginn 16. maí kl. 13 með ávarpi Sveins Guðmundssonar yfir- læknis og henni lýkur formlega föstudaginn 21. maí þó svo átakið muni standa út árið. Á meðan á heilsuviku Blóðbankans stendur verður boðið upp á skráningu nýrra blóðgjafa, blóðþrýstings- og blóð- rauðamælingu, uppskriftabæklinga, ýmis tilboð til blóðgjafa, ráðgjöf og þolmælingu. Mætum öll. BJÖRN HARÐARSON, formaður Blóðgjafafélags íslands. Mjög gott 227 fm einbýlishús með innb. bílskúr á þessum vinsæla stað. Stðr stofa með arni og stðrt sjónvarpshol með arni. 4 svefnherbergi. Endurnýjað baðherb. Stór timburverönd með heitum potti. Parket á gólfum. Falleg ræktuð lóð. Hiti í ^stéttum. Verð 19,9 millj. Góð staðsetning. FASTEIGNA rf MARKAÐURENN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ BRÚNASTEKKUR Fyrirtæki til sölu Einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja skapa sér og sínum góða tekjumöguleika. Við á Höfða höfum fengið til sölu silkiprentvélar og allt sem þarf til silkiprentunar á fatnaði o.fl. Húsnæðisþörf, góður bílskúr. Staðsetning getur verið hvar sem er á landinu. Verð 2,5 millj. Upplýsingar veitir Ásmundur á Höfða, sími 533 6050 eða Sigurgeir 897 3327. Sveigjanleg greiðslukjör. Öll skipti skoðuð. Nálastungunóm Skóli hinna f jögurra árstíða auglýsir nám í kínverskum nálastungum. Nú er oð hef jast innritun í eins drs nám í kínverskum nálastungum, sem hefst í ágúst 1999 og er aetlað þeim, sem hafa gáða undirstöSu í vestraenni líffraeði og líffaerafrceði. Námið skiptist í 4 annir. Kennt verður kvöld og helgar: ♦ Hugmyndafrœðin um Vin og Yang. ♦ Uppbygging líkamons; starfsemi, þróun, samspil og ójafnvœgi. ♦ Uppruni sjúkdóma. ♦ Kínversk sjúkdómafrœði. ♦ Kínversk sjúkdómsgreining, þar ó meðal hlustun og greining ó hinum 12 púlsum. ♦ Staðsetning og kynning ó hinum mismunandi tegundum nólastungupunkta.. ♦ Hinar sérstöku Meridian æðar. ♦ Stofnar og greinar (Stems and Branches) - Kínversk stjörnuspeki í lækningum. ♦ Meðferðartækni, þ.e. notkun nála og moxa. Kennarar á námskeiðinu hafa allir lokið minnst fjögurra ára námi í kínverskum lcekningum og hafa þar að auki nokkurra ára reynslu í nála- stungulaekningum. Takmarkaður f jöldi nemenda kemst að. Allar nánari upplýsingar eru veittor í sima 552 5759. Lækjasiviári 100, Kóp. Stórglæsileg og sérstaklega vönduð 120 fm 4ra herb. neðri sérhæð. Gegnheilt yberaro parket, sérsmíðaðar honduras mahóní innréttingar og náttúruflísar. Sérinngangur og -garður. Lokuð gata í jaðri útivistar- svæðis. Vandað bílskýli. Einstök eign. Verður til sýnis í dag, 16. maí, milli kl. 15 og 18. Ásett verð 13,3 millj. Tilboð óskast, sími 564 3439. Heimalind 24 Sölusýning í dag Glæsilegt nýtt einb./tvíbýll alls 295 fm þar af innbyggður bílskúr 36 fm. Við verðum með teikningar á staðnum frá kl. 14—17. Verið velkomin — sjón er sögu ríkari. lAUFÁS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 SÍMI:533-im FAX:533*1115 LAUFÁS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 s(mi53311U ^=533*1115 Opið hús kl. 14-16 UnnarbrautlO, Seltjarnarnes, efri hæð, 147 fm, 4 svefnh., bílskúr 40 fm. Eignin þarfnast standsetningar. Verðtilboð óskast. Klapparstígur 40 Efri hæð og ris. Skemmtileg eign. 3—4 svefn- herbergi. Á neðri hæð er verslun. Verð 9,7 m. í forritunarmálinu Java. Farið er í öll helstu undirstöðuatriði Java og hentar námskeiðið öllum þeim sem hafa j grunnþekkingu á Windows stýrikerfinu. Æ Öll námsgögn eru á ísiensku. Q2 Tölvuskóli S Reykjavíkur Borgartúni 28, sími 561 6699 www.tolvuskoli.is tolvuskoli @ tolvuskoli.is Uppbygging Java Tölvuskóli Reykjavíkur býður upp á markvisst námskeið Atburdalikan Netforritun Grafisk forritun Java Applet Bidlara/midlara umhverfi :■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.