Morgunblaðið - 16.05.1999, Síða 44

Morgunblaðið - 16.05.1999, Síða 44
44 SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1999 MORGUNB LAÐIÐ Furugrund - laus fljótlega Góð 3ja herb. endaíb. á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt 10 fm aukaherb., tilvalið til útleigu. V. 7,2 m. 3855. Furugrund - m. aukaherbergi Vorum að fá góða 97 fm 4ra herb. íb. á efri hæð í nýl. viðg. fjölb. ásamt aukaherb. í kjallara. Mjög góð staðsetn. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,5 millj. Laufrimi - endaíbúð - glæsil. útsýni — sérinngangur Vorum að fá í einkasölu glæsil. nær fullb. 100 fm íb. á miðh. í glæsil. fjölb. sem erfráb. staðs., mikil og góð þjónusta í nágrenninu. Áhv. húsbr. Verð 9,3 millj. 4745. Malarhöfði 202 fm Vorum að fá í einkasölu glæsilegt verslunar- og iðnaðarrými á góðum stað. Hentar undir ýmsan iðnað, verslun, bílasölu og fleira. Verð 18 millj. Áhv. 12,6 millj. langtímalán. Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477. Grandavegur- Opið hús í dag Sérstaklega skemmtileg og vel skipulögð 3ja herb. 82 fm íbúð á 3. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi í húsi nr. 3 við Grandaveg í Vestur- bæ Reykjavíkur. Áhv. 5,2 millj. bsj. Verð 10,2 millj. Jónas og Þórhalla bjóða gesti velkomna í dag milli kl. 14 og 16. (841). Barónsstígur - opið hús í dag Vel skipulögð 3-4ra herb. 71 fm risíbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi nr. 27 við Barónsstíg í Reykjavík. 2-3 svefnherb. Verð 6,5 millj. Walter og Inga bjóða gesti velkomna í dag milli kl. 14 og 17. (664). Ármúla 1. sími 588 2030 - fax 588 2033 Opið sunnudag kl. 12-15 ÞINGHOLSBRAUT - FRABÆR ÚTSÝNISSTAÐUR Einbýlishús vestast á Kársnesinu með aukaíbúð alls um 410 fm. Húsið er allt hið vandaðasta og allt í fyrsta flokks ástandi. f húsinu eru m.a 6 svefnherbergi og stórar stofur með arni, aukaíbúð með sér inngangi, sundlaug ofl. Sérstakt hús á einstökum útsýnisstað. 3004 MOSFELLSBÆR - REYKJAVEGUR f friðsælasta hluta Mosfellsbæjar höfum við til sölu mjög gott ein- býlishús 256 fm, auk bílskúrs 29,6 fm og gróðurskála 40 fm. f húsinu eru 3 stór svefnherbergi og má auðveldlega fjölga um önnur tvö. Stór verönd og gróin lóð. Húsið er allt hið snyrtilegasta, sannkölluð fjöl- skylduparadís. Ákveðin sala, afhending í júlí. V. 16,5 m. 1761 FRÉTTIR Hjólaferðir fyrir almenning ÍSLENSKI fjallahjólaklúbburinn mun í sumar svo sem undanfarin ár hafa í boði hjólaferðir fyrir almenn- ing á þriðjudagskvöldum. Brottför er kl. 20 frá vesturenda skiptistöðv- ar S.V.R. í Mjódd. 18. maí verður hjólað frá Mjódd að og um Grafarvogshverfi, um það bil 13 km leið. Ferðin tekur um 1 klst. 25. maí verður hjólað frá Mjódd, hringur að Laugamesi um 12 km. Ferðin tekur um 1 klst. 1. júní verður hjólað frá Mjódd, hring um um Kópavog um 12 km. Ferðin tekur um 1 klst. 8. júní verður hjólað frá Mjódd, hring um um Seltjamarnes, um 25 km. Ferðin tekur um 2 kist. Fararstjórar verða úr íslenska fjallahjólaklúbbnum. Allir em vel- komnir en ferðimar geta verið of erfiðar fyrir böm á litlum hjólum. Pátttökugjald er ekkert en fólk komi á löglega búnum hjólum og hafi hjálm. Hver þátttakandi er á eigin ábyrgð eða sinna aðstandenda. Fólk sem ekki notar reiðhjól að staðaldri er hvatt til að koma með, lengra komnir geta bmgðið á leik eftir þörf- um, segir í fréttatilkynningu. Flóamarkaður og uppákomur FLÓAMARKAÐUR, uppákomur og kaffisala verða í dag kl. 14-17 í Kramhúsinu, Skólavörðustíg 12, til styrktar leikhópi 10-12 ára barna sm boðið hefur verið á alþjóðlega leik- listarhátíð bama í Frakklandi. Leikhópi 10-12 ára bama í Kram- húsinu hefur verið boðið að koma á al- þjóðlega leiklistarhátíð bama, FITE sem nú er haldin í 13. sinn í Toulouse í Frakklandi 8.-11. júní 1999. Leik- hópurinn kallar sig Tröllabömin og hafa meðlimir hópsins verið þátttak- endur á leiklistamámskeiðum í Kramhúsinu í lengri eða skemmri tíma hjá Þóreyju Sigþórsdóttur. Á hátíðinni koma saman leikhópar víðsvegar að úr heiminum. Hver hópur kemur með sýningu og einnig taka allir þátt í námskeiðum sem haldin em þá daga sem hátíðin stendur yfir. Þarna gefst þátttak- endum ómetanlegt tækifæri til að víkka sjóndeildarhringinn og kynn- ast því sem böm eru að gera annars staðar í heiminum. I ár koma leik- hópar frá Egyptalandi, Tékklandi, króatíu, Cabon, Búlgaríu, Belgíu, Danmörku, Grikklandi, Hvíta-Rúss- landi, Frakklandi og íslandi, svo þetta verður fjölbreyttur hópur sem leiðir saman hesta sína. Sýningin sem er fulltrúi íslands á hátíðinni kallast Kraftar og hefur leikhópurinn Tröllabömin unnið hana í spuna undir stjóm Þóreyjar Sigþórsdóttur leikkonu og Ólafar Ingólfsdóttur dansara. í vinnuferlinu hefur hópurinn leitað í rætumar og unnið útfrá hugmyndum um krafta í náttúmnni í okkur sjálfum, einnig unnið með gamlar þulur og jafnvel Eddukvæði, brot úr völuspá," segir í fréttatilkynningu frá Kramhúsinu. ■ ÁRLEGT fjölskyldukaffí Siglfirð- ingafélagsins í Reykjavík og ná- grenni verður haldið í safnaðarheim- ili Vídalínskirkju í Garðabæ sunnu- daginn 16. maí og hefst klukkan 15. AfmælisþaJkkir Öllum þeim mörgu, sem glöddu mig á áttrœðis- afmœli mínu hinn 9. maí síðastliðin, með kveðjum, blómvöndum og gjöjum ýmiss konar og ávörpum í bundnu og óbundnu máli, þakka ég af alhug. Megi Almœttið varðveita ykkur öll og styrkja. Páll A. Pálsson. Hálf fasteignin Túngata 3 í Reykjavík Til sölu er hálf fasteignin Túngata 3 f Reykjavík. Húsiö var byggt 1933 og er mjög vandað, steinsteypt í hólf og gólf. Gluggar og útihurðir eru úr harðviði. Hálfri eigninni fylgir bílageymsla fyrir einn bíl og eitt bílastæði í porti. Endurnýjað þak. Hálf eignin innifelur: 1) í kjallara, 93,6 fm íbúð. Viðmiðunarverð 7,9 millj. 2) Á fyrstu hæð 87,6 fm teiknistofu, eða íbúö. Viömiðunarverð 8,3 millj. 3) Á þriðju hæð 185,0 fm íbúð. Viðmiðunarverð 16,9 millj. Eignin selst ( ofangreindum þremur hlutum eða heilu lagi. Teikningar af fasteigninni eru til sýnis á skrifstofu og þar eru veittar frekari upplýsingar. Eignin verðurtii sýnis sunnudaginn 16. maí 1999 frá kl. 15-17. Lögfræðistofa Helga Sigurðssonar hdl., löggiltur fasteignasali, Suðurlandsbraut 4a, sími 568 6965. Eru börnin farin að heiman? Hringbraut - Hafnarfirði Lúxusíbúðir með lyftu og bílskýli Vorum aö fá í sölu vandaðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í nýju húsi sem hafin er bygging á á Rafha-reitnum nálægt miðbæ Hafnarfjarðar. • Húsið verður klætt að utan með varanlegu efni. • Stæði í bílskýli fylgir íbúðum. • Innangengt úr bílskýli. • íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. • Sveigjanlegir greiðsluskilmálar. • Takmarkað framboð. Nánari upplýsingar hjá As fasteignasölu, Fjarðargötu 17, Hafnarfirði, s. 520-2600. Upplýsingasími í dag, sunnudag, 896-3101.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.