Morgunblaðið - 16.05.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.05.1999, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ í 54 SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1999 <|b ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra st/iði Þjóðteikfnissins: Áhugaleiksýning ársins 1999 — Leikfélag Kefiavíkur sýnin STÆLTU STÓÐHESTARNIR Höfundar: Antony McCarten/Stephen Sinclair — Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson I kvöld sunnudag 16. maí kl. 20.30 örfá sæti laus. Aðeins þessi eina sýning. SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 11. sýn. mið. 19/5 — 12. sýn. fim. 27/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 15. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 10. sýn. fim. 20/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 20 — 11. sýn. sun. 30/5. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney Fös. 21/5 - fös. 28/5. Sýnt á Litta sóiði k(. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt í kvöld sun. örfa sæti laus — fös. 21/5 örfá sæti laus — mið. 26/5,40. sýn. — fös. 28/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smiðaóerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld sun. örfá sæti laus — fim. 20/5 — fös. 21/5 uppselt — fim. 27/5 — fös. 28/5 uppselt — lau. 29/5 — sun. 30/5. Ath. ekki er haegt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt i Loftkastala: SÖNGLEIKURINN RENT - Skuld - jonathan Larson 2. sýn. í kvöld sun. kl. 21.30 örfá sæti laus — 3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 uppselt — 4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 örfá sæti laus — 5. sýn. mán. 24/5, annan í hvíta- sunnu kl. 20.30. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 17/5 kl. 20.30: Norræn menningardagskrá með óvæntum uppákomum í tilefni þjóðhátíðardags Norðmanna. Mlðasalan^eropin mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18, SórapántanÍH^áTd^lo'virkacÍaga! s!ml 551 1200. F Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: STJÓRNLEYSINGI FERST AF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. Lau. 22/5, fös. 28/5. Stóra svið kl. 20.00: u í svcn eftir Marc Camoletti. 82. sýn. fös. 21/5, 83. sýn. lau. 29/5. Síðustu sýningar. Litla svið kl. 20.00: FEGURÐÆRDROTTNINGIN FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Lau. 22/5, nokkur sæti laus. Síðasta sýning á þessu leikári. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. |lj ÍSLENSKA ÓPERAN íllll__iim Gamanleikrit f leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar sun. 16/5 kl. 20 uppsel fös. 21/5 kl. 20 uppselt lau. 22/5 kl. 20 aukasýning sun. 23/5 kl. 20 uppselt mán. 24/5 kl. 18 uppsett fim. 27/5 kl. 20 uppselt fös. 28/5 kl. 20 aukasýning í ísiensku óperunni sun 16/5 kl. 14 örfá sœti laus Sföustu sýningar! Georgsfólagar fá 30% afslátt. MÚLIIMIM íkvöld kl. 21:30 Svartfugl - Bítlalög Sigurður Fiosason - altósax, Bjöm Thoroddsen - gitar og Gunnar Hrafnsson - kontrabassi. Jazzhljómsveit með kennitölu. í dag 16/5 kl. 14 uppselt lau. 22/5 kl. 14 örfð sæti iaus sun. 6/6 kl. 14 Ósóttar pantanir seldar tyrir sýningu Söngleikurinn RENT í kvöld 16/5 kl. 21.30 örfá sæti laus 3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 uppselt 4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 örfá sæti 5. sýn. mán. 24/5 kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 —18 og fram aö sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinnll. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ KRÁKUHÖLUM eftir Einar öm Gunnarsson í leikstjóm Hilmis Snæs Guönasonar. 18. maí uppselt, 19. maí, 20 maf, 22 maí kl. 16.00 Syningar hefjast kl. 20.00. MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. FÓLK í FRÉTTUM JIM Carrey fer með aðalhlutverkið í Trumanþættinum sem fær fjórar stjörnur. Fullkomið morð (A Perferct Murder) ★★% AferðarMleg og sæmilega spennandi endurgerð Hitchcock-myndarinnar „Dial M For Murder". Leikarar góðir en myndin óþarflega löng oggloppótt. Bambi ★★★>/? Eitt frægasta meisturaverk Disney- fyrirtækisins er afskaplega fallegt og eftirminnilegt þótt boðskapurinn sé gamaldags og um margt úreltur. Hjarta Ijóssins (Lysets Hjerte) ★★★ Fyrsta framlag Grænlendinga til nor- rænnar kvikmyndamenningar er áhrifamikið og tekur á alvarlegum við- fangsefnum af einlægni og festu. Vesalingamir (Les Misérables) ★★★ Lífleg og kraftmikil aðlögun Bille Aug- ust á klassísku verki Hugos. Liam Neeson og Geoffrey Rush túlka erkifj- endurna Jean Valjean og Javert á ógleymanlegan hátt. Björt og fögur lygi (A Bright and Shining Lie) ★★'/2 Enn ein Víetnammyndin, óvenju fróð- leg með þokkalegt afþreyingargildi. Malevolance (Mannvonska) ★★★ Ein af þessum sorglega fáu sem kem- ur verulega á óvart, sérstaklega fyrri hlutinn. Mynd sem ætti ekki að valda vonbrigðum. Takk fyrír síðast (Since You’ve Been Gone) ★★/2 Góð stemmning ríkir í þessari hnyttnu bekkjarmótsmynd sem vinurinn David Schwimmer leikstýrir hreint ágæt- lega. 30 30 30 MAanla opn tn 12-18 og Iram at lýtfngi aýrinBardasa. OqB Irá 11 lyi* hábririeMúrit ROMMI - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 sun 16/5 nokkur sæti iaus, fös 21/5 nokkur sæti laus, fös 28/5 Síðustu sýningar leikársins HNETAN - cfrepfyndin geimsápa kl. 20.30. lau 22/5 nokkur sæti laus, sun 30/5 örfá sæti laus HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 1200 Leitum að ungri stúlku - fim 2CV5 noldar sæti laus, fös 21/5 Allra síðustu sýningari TÓNLHKARÖÐ IÐNÓ KL. 21. mið 19/5 Stórsveit Fteykjavíkur ásamt Greg Hopkins T1LBOÐ TIL LaKHljSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Boröapantanir í síma 562 9700. Góð myndbönd Af nógu að taka (Have Plenty) ★★★ Andríkt og fyndið byrjandaverk ungs kvikmyndagerðarmanns sem leikstýr- ir, semur, klippir og leikur - og tekst vel til. Gríma Zorrós (The Mask of Zorro) ★★★ Sígild hetjusaga í glæsilegum búningi sem hefurhúmor fyrir sjáifrí sér. Hop- kins, Banderas og Zeta-Jones bera grímu Zorrós með sóma. Állinn (U Na Gi) ★★★ Hæglát mynd japanska leikstjórans Shohei Imamura sem blandar saman kyrrð og ofbeldi, fálæti og ástríðum á athyglisverðan hátt. Keimur af kirsuberí (Ta’m E Guilass) ★★★ Sterk og einfóld mynd franska leik- stjórans Abbas Kiarostami gefur inn- sýn í ytri og innrí baráttu ólikra per- sóna á ijarlægu heimshorni. Þjófurínn ★★★ Ljúfsár og heillandi kvikmynd um lít- inn dreng sem fínnur langþráða föð- urímynd í manni sem er bæði svika- hrappur og flagari. Úr augsýn (Out of Sight) ★★★ Óvenju afslöppuð en jafnframt þokka- fuil glæpamynd eftir sögu Elmore Le- onard og ber fágað handbragð leik- stjórans Soderberghs. í hundakofanum (In the Doghouse) ★★'/ Skemmtileg íjölskyldumynd sem tek- ur sig mátulega alvarlega. Kímnin lyft- ir frásögninni og gerir að verkum að flestir ættu að geta notið góðrar stundar við skjáinn. Óskastund (Wishmaster) ★★'/2 Einföld saga en ágætlega unnin ogyfír meðallagi skemmtileg. Fín afþreying og citthvað aðeins meira fyrir aðdá- endur hryllingsmynda. Innbrotsmenn (Safe Men) ★★>/2 Mjög skrítin og alveg sérstaklega vit- laus mynd en skemmtileg á köflum og sprenghlægileg inn á milU, og óhætt að mæla með við flesta sem leita sér að stundarafþreyingu Fjárhættuspilarinn (The Gambler) ★★★'/2 Skemmtileg saga sem fléttar saman skáldskap og raunveruleika á marg- slunginn hátt. Handritið er í sérflokki og leikurinn frábær. Hershöfðinginn (The General) ★★'/> Vél gerð og ágætlega leikin írsk mynd um glæpamanninn Martin Cahili sem ólst upp í fátækrahverfum Dyfíinnar og varð eins konar goðsögn á sínum heimaslóðum. Tökum sporið (Dance With Me) ★★‘/2 Þessari dansmynd er óhætt að mæla með fyrir þá sem kunna að meta suð- ræna sveiflu, notalega rómantík og sykursæta leikara. Dansinn ★★★V2 Dansinn er besta íslenska kvikmynd síðustu ára og vekur vonir um bjartari framtíð greininni til handa. Evuvík (Eve’s Bayou) ★★★★ Óvenjulegt samræmi er í myndinni sem stöðugt minnir á hita, ástríður og galdur. Evuvík er án efa eitt besta, djarfasta og metnaðarfylista fjöl- skyldudrama sem fest hefur verið á fílmu lengi lengi. Snáksaugu (Snake Eyes) ick'k „Snake Eyes“ undir greinilegum áhrif- um frá meistara Hitchcock en nær ekki þeim hæðum sem henni eru ætl- aðar. Tæknivinna er að vonum óað- fínnanleg og leikur ágætur. Hin eina sanna Ijóska „The Real Blond“ ★★★ Verulega góð og þaulhugsuð mynd sem vekur upp þarfar og áhugaverðar spurningar um sambönd kynjanna frá ólíkum sjónarhornum. Kossinn „Kissed" ★★★ Vel leikin og skrifuð mynd, fáguð í út- liti og framsetningu og í Ijósri mótsögn við óhugnarlegan efniviðinn. Ótrúlega djörf og eftirminnileg á sinn sérstaka hátt. Vel þess virði að skoða, fyrir þá sem treysta sér. Skuggamyndir „Portraits Chinois” ★★‘/2 Skuggamyndir er ágæt skemmtun ogkrefjandi tilbreyting frá bandarísku síbyijunni. Persónur eru margar og myndin kallar á vakandi athygli áhorf- andans allan tímann. Traman þátturínn „The Truman Show“ ★★★★ Stór, „sönn“ og frábærlega uppbyggð samsæriskenning sem lítur gagnrýnið á menningu samtímans. Handritið er afburðagott og myndin óaðfínnanleg frá tæknilegu sjónarhorni. Mynd sem allir ættu að sjá. Gildir einu „Whatever“ ★★★ Raunsæisleg kvikmynd um umstang uppvaxtaráranna á fyrri hluta níunda áratugarins. Jarðbundin og þroskuð nálgunin gerir myndina áhrifaríka. Handan við hornið „Next Stop Wonderland" ★★★% Nýstárleg og vel gerð rómantísk gam- anmynd sem skartar margbreytilegri persónusköpum og skondnum húmor. Góð mynd sem skilur eftir sig notalega sumartilfinningu. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.