Morgunblaðið - 24.06.1999, Page 44
4 FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
LJÓST er hverju
mannsbami hér á landi
að möguleikar á að ál-
ver rísi á Austfjörðum
eru vaxandi. Og það
setur að manni hræði-
legan ugg. En um leið
hefur maður haft þá
trú á stjómvöldum
hingað til að þau geri
mffg ekki sek um
skammsýni og eygi
aðra möguleika til
hjálpar atvinnulífi á
Austfjörðum. . Ef sú
leið verður valin að
eyðileggja óbætanleg-
ar náttúrugersemar til
þess eins að auðga at-
vinnulíf í einum landsfjórðungi með
álveri, sem veður orðið að ryðhrúgu
eftir eitthundrað ár, þykir mér
heimskulega hugsað.
Mig langar til að benda á þá stað-
reynd að enginn maður á að taka
sér það bessaleyfi að eyðileggja það
sem hann á ekki. Og þegar ég segi
„á ekki“ á ég við að ís-
land á sig sjálft og við
eram hér til að lifa af
því og hlúa að því um
leið. Einföld athöfn alls
lífs að gefa og taka. Að
eyðileggja vísvitandi
það sem maður á ekki
er glæpur, í þessu til-
viki þjóðarglæpur,
fyrst og fremst vegna
komandi kynslóða.
Við vitum öll örlög
geirfuglsins á síðustu
öld, þar sem vamar-
lausu dýri var mis-
kunnarlaust eytt þar til
ekkert var eftir. Óg öld
síðar safnar öll þjóðin
fyrir því að eignast uppstoppaðan
geirfugl.
Kaldhæðnislegt eða einfaldlega
dæmigert. Einnig mætti nefna
hvernig komið er fyrir urriðanum í
Þingvallavatni og Soginu; þar er
stórmerkilegur ísaldarstofn á
barmi útrýmingar vegna virkjana-
Landvernd
Það er heimskulegt,
segir Herdís
Benediktsdóttir, að
fórna óbætanlegum
gersemum náttúrunnar
fyrir álver sem verður
orðið að ryðhrúgu eftir
100 ár.
gerðar fyrir nokkrum áratugum.
Við vitum öll að við vitum ekki
hvað við höfum átt fyrr en við
missum það. Mér sýnist svo vera
um náttúruna okkar. Hún er ein-
stök í heiminum og innst inni vitum
við það. En hvað veldur að það
komi til greina að fóma henni á alt-
ari skammsýnna sjónarmiða? Ég
skil það ekki og vorkenni í raun
þeim einstaklingum sem era í þann
mund, að því er virðist, að fremja
landsglæp. Ég verð að horfa til
þeirra orða sem sögð vora fyrir
2000 árum: „Fyrirgef þeim því þeir
vita ekki hvað þeir gjöra“.
Höfundur er húsmóðir.
V egna hinna
óbornu
Herdís
Benediktsdöttir
Samkeppnisstofnun
reynir að drepa
gagnrýni á dreif
FORSVARSMENN
Samkeppnisstofnunar
hafa undanfama daga
reynt að beina athygl-
inni frá aðalatriðunum í
bréfi því, sem Þórarinn
V. Þórarinsson, stjóm-
arformaður Landssíma
íslands hf., sendi Finni
Ingólfssyni viðskipta-
ráðherra í síðustu viku.
Þar var m.a. gagnrýnt
að samkeppnisráð gæfi
íyrirtækjum, sem það
ber þungum sökum,
ekki færi á að kynna sér
álit þess og ákvarðanir
áður en þær era sendar
fjölmiðlum. Jafnframt
var gagnrýnt að íjöl-
miðlum væru sendir útdrættir með
helztu atriðum úr skýrslum, sem era
tugir blaðsíðna að lengd, en að fyrir-
tækin, sem skýrslumar beinast gegn,
fengju enga slíka þjónustu og stæðu
því illa að vígi þegar
fjölmiðlar hefðu sam-
band og bæðu um svör.
Samkeppnisstof
nun svarar
ekki gagnrýni
Þannig háttaði t.d.
til 10. júní síðastliðinn,
þegar Samkeppnisráð
gaf út ákvörðun sína
um GSM-þjónustu
Landssímans og álit
um meintan ríkisstyrk
til fyrirtækisins, að
forsvarsmenn Lands-
slmans voru komnir
með plöggin bæði, sem
eru yfir 120 síður að
lengd, í hendur upp úr
kl. 15 en símhringingar frá fjölmiðl-
um hófust upp úr kl. 16 og voru
fjölmiðlamenn þá búnir að lesa út-
drátt Samkeppnisstofnunar og bet-
ur inni í málinu en stjórnendur
Ólafur Þ.
Stephensen
Skemmdarverk
gagnvart atvinnulífinu
í UMRÆÐUM að
undanfömu um nýting-
arstuðla vinnsluskipa
hef ég orðið þess var að
margir, þar á meðal rit-
stjóm DV, vita ails ekki
um hvað þetta mál
snýst. Ég tel rétt og
skylt að reyna að skýra
þetta eftir föngum.
Afkakvótum er út-
hlutað með tvennum
hætti. Hjá þeim sem
landa aflanum í fiski-
höfnum landsins er
•-jjptta einfalt. Landaður
afli er dreginn frá kvóta
viðkomandi skips. Hjá
vinnsluskipunum er
þetta flóknara. Afurðir
skipanna era bakreiknaðar sam-
kvæmt ákveðnum reglum. þ.e.a.s.
reynt er að reikna hve mikið af fiski
hafi komið upp úr sjónum til þess að
flfemleiða þessa vöru.
Reglurnar sem notaðar era voru á
sínum tíma samdar af
Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins. Þessar
reglur eru í sjálfu sér
rökréttar og ágætar,
aðeins er einn galli á,
að vísu nokkuð stór. Til
að tryggja að farið sé
að þessum reglum
þyrftu eftirlitsmennirn-
ir um borð að vera álíka
margir og skipshöfnin,
og þar stendur hnífur-
inn í kúnni.
Fyrir sjö árum,
nokkru eftir að þessar
reglur voru settar,
benti ég á það hér í
Mbl., að þessi kvóta-
reikningur gæti í fram-
kvæmd aldrei orðið annað en hrein
della. Á umliðnum árum hef ég gert
ótal tilraunir til þess að fá stjórn-
völd til að breyta þeim og koma ein-
hverri vitrænni skipan á þessi mál,
en það hefur ekki tekist. Ég hef að
Kvótaúthlutun
Ég fullyrði að villan í
útreikningi kvótanna til
vinnsluskipanna, segir
Einar Oddur
Kristjánsson, sé
20-30%, mismunandi
eftir tegundum.
vísu margoft fengið loforð um að
svo yrði gert, en efndirnar hafa ver-
ið engar.
Ég fullyrði að villan í útreikningi
kvótanna til vinnsluskipanna sé
20-30%, mismunandi eftir tegund-
um. (Vitleysan er langmest í grá-
lúðu.)
Ég þekki þá, þar á meðal menn úr
sjóeftirlitinu, sem telja þetta ýkjur
hjá mér. Vissulega sé þarna villa,
segja þeir, en hún sé bara 15-20%.
Það er allt í lagi að halda sig við
þessar lægri tölur, að villa sé bara
15-20%. Það að takmörkuð kvóta-
eign útgerðarfyrirtækis nýtist
15-20% betur með því að veiða afla
og vinna hann um borð í vinnsluskipi
en landa honum og vinna síðan afla í
landi ýtir að sjálfsögðu allri fisk-
vinnslu út á sjó. Það gefur augaleið.
Hver reynir ekki að bjarga sér?
Þannig hefur þessi þróun verið og
þannig verður hún áfram, sé ekkert
að gert.
í okkar góða, frjálsa markaðskerfi
jafnast það á við hrein skemmdar-
verk gagnvart efnahagslífinu að
skekkja samkeppnisstöðu atvinnu-
veganna og afvegaleiða fjármagnið.
Ég er þess fullviss að Samkeppn-
isstofnun gerði fátt betra en gaum-
gæfa þessa hluti vel.
Höfundur er alþingismaður.
Einar Oddur
Kristjánsson
Samkeppnisstofnun
Samkeppnisstofnun
reynir að beina
athyglinni frá
aðalatriðum gagnrýni á
hendur sér, segh*
Olafur Þ. Stephensen
og fagnar því að
viðskiptaráðherra skuli
hafa hvatt stofnunina
til að setja sér reglur
um birtingu ákvarðana
sinna.
Landssímans. Það segir sig sjálft
að enginn setur sig inn í jafnflókið
og ýtarlegt mál á klukkutíma -
jafnvel ekki þótt þeir væru tveir
eða þrír. Þetta er ekki eina dæmið
um að svona sé unnið hjá Sam-
keppnisstofnun, því að oftar en ekki
eru ákvarðanir hennar enn að
renna í gegnum faxtæki Landssím-
ans þegar fréttir af þeim eru lesnar
í útvarpi.
Þessari gagnrýni hefur Sam-
keppnisstofnun ekki svarað. Þess í
stað hefur hún reynt að slá ryki í
augu fólks með því að reyna að gera
samskipti samgönguráðuneytisins
og Landssímans tortryggileg. Guð-
mundur Sigurðsson, forstöðumaður
samkeppnissviðs Samkeppnisstofn-
unar, lét í veðri vaka í samtali við
Morgunblaðið sl. sunnudag að eitt-
hvað væri óeðlilegt við það að
Landssíminn hefði fengið vitneskju
frá samgönguráðuneytinu um annað
hinna löngu plagga frá samkeppnis-
ráði, 70 síðna skýrslu um meintan
ríkisstuðning við fyrirtækið, áður en
hún var send Landssímanum form-
lega.
Enginn „leki“
Það er ekkert leyndarmál að
Landssíminn fékk vitneskju um um-
rætt álit samkeppnisráðs frá sam-
gönguráðuneytinu og fráleitt að tala
um „leka“ eins og gert hefur verið í
fjölmiðlum.
Eins og Sturla Böðvarsson sam-
gönguráðherra segir frá í samtali
við Morgunblaðið þriðjudaginn 22.
júní leituðu starfsmenn ráðuneytis-
ins upplýsinga hjá Landssímanum
vegna álitsins, undir hádegi fimmtu-
daginn 10. júní. Ráðuneytinu var
ekki sent álitið sem trúnaðarmál og
samkvæmt upplýsingalögum var
það auðvitað opinbert plagg. Það
var því ekkert óeðlilegt við það að
Landssímanum væri greint frá efni
álitsins, sem varðaði bæði fyrirtækið