Morgunblaðið - 24.06.1999, Page 58

Morgunblaðið - 24.06.1999, Page 58
*38 FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Tvöfalt systkinabruðkaup Búðardalur. SYSTURNAR ÁshUdur og Aðalheið- ur Hanna Bjömsdætur gengu að eiga bræðurna Bjama og Hall Krist> mundssyni við hátíðlega athöfn hinn 12. júní í Stóra-Vatnshomskirkju í Haukadal. Samkvæmt hefðinni biðu brúðgum- amir ásamt föður sínum, Kristmundi Jóhannessyni, eftir því að faðir brúð- anna, Bjöm Gunnarsson, leiddi dæt- urnar sér við hönd inn kirkjugólfið. Séra Óskar Ingi Ingason, sóknar- prestur í Búðardal, gaf fyrst Áshildi og Bjama saman og síðan Aðalheiði og Hall. í ræðu sinni vék hann að því þama mynduðust einstaklega sterk fjölskyldubönd þar sem um tvöfalt systkinabrúðkaup væri að ræða og að verið væri að staðfesta heit sem löngu áður vom gefin. Áshildur kynntist Bjama árið 1990 og hófu þau sambúð ári síðar að Gilja- landi í Haukadal, en þaðan em bræð- umir. Þau eiga saman fjóra syni á aldrinum tveggja til átta ára, auk son- ar Áshildar sem er þrettán ára. Aðalheiður kynntist síðan Halli þegar hún kom vestur til þess að passa fyrir stóm systur sína. Þau fóra að vera saman 1995 og eiga einn tveggja ára son. Þau eiga heimili í Reykjavík. Það var því sannarlega kominn tími til að láta pússa sig saman. Stóra- Vatnshomskirkja varð fyrir valinu en tíu ár era liðin frá því að seinast voru þar gefin saman hjón. Systkinin héldu auðvitað sameigin- lega veislu og buðu til matar í Árbliki sem er félagsheimili í Miðdölum. Þar komu yfir hundrað veislugestir til að heiðra brúðhjónin. ^ Morgunblaðið/V ala SR. OSKAR Ingi Ingason ásamt bniðhjónunum Áshildi Björnsdóttur og Bjama Kristmundssyni og Aðalheiði Hönnu Bjömsdóttur og Halli Kristmundssyni. Með þeim á myndinni em Guðni Freyr Pálmason, Kristbjöra Snær Bjarnason, Bjarni Rúnar Bjamason, Sigurjón Tryggvi Bjamason, Jóhannes Atli Bjarnason og Hallur Kristinn Hallsson. KRINGLUNNI - LAUGAVEGI BRJALAD KRIIMGLUKAST 23.-26. júní Buxur hvítar, gráar, svartar áúuf^;9ío nú aðeins 3.990 „Quart“ buxur J&wh5r99ir nú aðeins 2.990 Leður „look“jakkar _iður#39iT nú aðeins 4.990 Hörskyrtur iðuf^gö nú aðeins 3.990 Hörkjólar áður 8.^90 nú aðeins 4.990 Hlýrabolir margir litir _áðuM^9iT nú aðeins 790 o.fl. o.fl. frábær tilboð MYNDBÖND Dönsk vísinda- skáldsaga Skugginn (Skyggen)________ V í s i n d a t ry 11 i r ★★ Framleiðandi: Soren Juul Petersen. Leikstjóri: Lars Borch Nielsen. Hand- ritshöfundur: Lars Borch Nielsen. Kvikmyndataka: Lars Beyer. Tónlist: Ame Schultz. Aðalhlutverk: Lars Bom, Puk Scharbau, Karin Rorbech, Jorgen Kiil. (98 mín.) Danmörk. Mynd- form, 1999. Bönnuð innan 12 ára. DANIR era ekki þekktir fyrir mikla framleiðslu á vísindaskáldsög- um en Skugginn er ein slík og fjallar hún um tölvuþrjót sem hefur verið ráðinn til starfa hjá fyrirtæki sem hann braust inn í. Þegar ókunnugur einstaklingur brýst inn á tölvu fyrirtækisins og fremur morð ber- ast allra augu að tölvuþrjótnum fyrrverandi JB (Lars Bom). Allt frá byrjun þessarar myndar sést að leikstjórinn, Lars Borch Ni- elsen, sækir efnivið sinn vestur yfir haf, en upphafssenan er greinilega stolin úr „Seven“. Myndin er ágæt- lega unnin í tæknilegum skilningi en líður fyrir stirðbusalegan leik og slappt handrit. Þetta gæti verið at- hyglisverður fyrsti kafli í vísinda- kvikmyndamenningu Dana eða til- raun sem misheppnaðist. Ottó Geir Borg Þarftu að skipta um bremsu- klossa? 15% afsláttur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.