Morgunblaðið - 22.09.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 9
FRÉTTIR
Ahugamennskunefndar GSI hvergi getið í lögum
„Oneitanlega veiga-
mikill annmarki“
FRAMKVÆMDASTJÓRN ÍSÍ
segir í svarbréfi sínu til lögfræðings
kylfings sem sviptur var áhuga-
mannsréttindum í hálft ár, að fallast
verði á að það að áhugamennsku-
nefndar Golfsambands íslands sé
hvergi getið í lögum sambandsins,
né heldur hvaða viðurlögum hún
getur beitt, sé „óneitanlega veiga-
mikill ánnmarki".
I bréfinu segir og að stjóm ÍSÍ
geti fallist á að þegar um svo þunga
refsingu sé að ræða, þ.e. hálfs árs
keppnisbann, sé eðlilegt og sann-
gjai-nt að þolandi hafi rétt á and-
mælum og málskoti.
Verður athugað við
endurskoðun
í bréfinu, sem Ellert B. Schram,
forseti ISI, undirritar, segir enn-
fremur að kylfingurinn geti að sjálf-
sögðu látið á það reyna innan dóm-
stólakerfis íþróttahreyfingarinnar
eða hjá almennum dómstólum,
hvort vinnureglur og viðurlög
áhugamennskunefndar GSÍ stand-
ist. I því sambandi er bent á tiltekin
dóms- og refsiákvæði ISI, sem eigi
hugsanlega við um umrætt mál.
Einnig er á það bent að yfir standi
endurskoðun á dómstólakerfi
Iþrótta- og ólympíusambands Is-
lands, og muni „umrætt mál og
málsmeðferð vissulega verða tekin
til skoðunar í því sambandi".
Sólveig Ólafsdóttir, lögfræðingur
kylfingsins, kveðst fagna því að
sambandið hyggist endurskoða
dómstólakerfi sitt, enda sé ekki ein-
falt að reka mál þar eins og kerfið
sé uppbyggt núna. I kjölfar svars
framkvæmdastjómar ISI, sendi
Sólveig stjórn GSÍ erindi í fyrra-
dag, þar sem hún óskar þess að
stjómin sjái til þess að úrskurður
áhugamennskunefndarinnar verði
þegar í stað felldur úr gildi. Hún
segir mikilvægt að svör fáist sem
fyrst.
Möguleiki á uppreisn æru
„Það er aðeins eftir eitt opið golf-
mót á sumrinu, þ.e. næstu helgi, og
skjólstæðingur minn bíður þess í of-
væni að eitthvað verði gert í málinu
í vikunni, þannig að hann hafi að
minnsta kosti von til að fá þá upp-
reisn æru að keppa á seinasta opna
mótinu. Hann er ekki atvinnumaður
og má ekki keppa sem áhugamaður,
þannig að hann hefur verið á milli
steins og sleggju ef svo má segja,“
segir hún.
Sólveig segir að henni hafi borist
fjöldi símtala á seinustu dögum frá
fólki sem tengist golfíþróttinni og
hafi það lýst yfir ánægju sinni með
að tekið sé á þessum málum. „Fólk
er að lýsa yfir stuðningi við mál-
staðinn, sem eru ákaflega skemmti-
leg viðbrögð og vissulega hvatning í
málinu,“ segir hún.
r----------------------------------if
NÝ STIMPLASENDING
i FÓðinsgötu 7 iQpnmi Sími 562 8448 i
VICTORIA-ANTIK 1
Ný vörusending
Skápar, skenkar, stök borð af ýmsum gerðum í úrvali.
Gjöriö svo vel og lítið inn.
Næg bílastæði á baklóð.
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18, lau. kl. 11-17 og sun. kl. 13-17.
VICTORIA-ANTIK
Grensásvegi 14 * sími 568 6076
Hafnarfjörður
S. 565-5970
Gleraugnaverslanir |
SJÓNARHÓLS
m
Líklega hlýlegustu
Glæsibær
S. 588-5970
4
og ódýrustu gleraugnaverslanir
norðan Alpafjalla
SJÓNARHÓLL er frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi
Spurðu um tilboðin
«#MR«E0RS 3 • SlUI S5« 17 5«
BALLY
Nýjar
vörur
Bavíð Olgefrsson
Kílstláii Gislason
Kristbjórn Helgason
Svavar KnuUlr Krlstinsson
Guörún flrný Karlsdóttir Li,in„.
Hlördis Elio Ldntsdóttur. ’ Hl|
Sýning næsta laugardag
Þessa sýningu verða allir að sja.
jdiia uuuiui'
Hiá okkur eru allar
veislur glæsilegar!
Fiöibreytt úrval matseðla.
Stórir og litlir veislusalir.
Borðbúnaöar- og dukaleiga
Veitum persónulega ráðgjöt við
« undirbumng.
Hatðusamband
viðJönu eöa Guðmnu.
uíírína Hslamanrla-1'mínninBU
Þessi sýning hefur hlotið
______sýmng_________________
lof gagnrynenda fjöimiðlanna!
Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19.
^Shady Owens
oq Einar Júlíusson
Jólahlaðborðið hefst 26. nóv.! | fT hr «,2|ika
Vinsamlega pantið timanlega. fc 09 lau9ard"9
Næstu sýningar: 8. okL, 22. olct. -12. nóv, 26. nóv.
‘ Rannar
„Laugardagskvöldið*
JL A ■ I ■ í í Þessi sýning hefur
5§ ■■l|| vakiðverðskuldaða f
Q III athygli, enda frábær! i
- Einsöngur, dúettar, kvartettar - ‘ ^
Fyrstu dægurlagaflytjendur íslands voru m.a.: |
Bjarni Böðvarsson, Sigurður Ólafsson, Adda Örnólfs, Ólafur Briem,
Öskubuskur, Smárakvartettinn á Akureyri, Smárakuartettinn í Reykjavík,
Ingibjörg Þorbergs, Björn R. Einarsson, Ingibjörg Smith, Tígulkvartettínn, f
Leikbræður, Erla Þorsteinsdóttir, Jóhann Möller, Tónasystur, Svavar
Lárusson, Sigrún Jónsdóttir, Soffía Karlsdóttir, MA-kvartettinn ofl. ofl.
» Alftagerðisbraeöur,
■•kv'w BagnarBjamason.
I Öskubuskur:
L *’T# 9 Guðbjörg
H ý Magnúsdóttir.
iA' gA Hulcla Gestsdóttir.
Wmt ■' Riiiia Stelánsdóttir
sííöi og fjölmargir fleiri
Rúna listamenn, flytja
perlur þessara
' - • ,.... ógleymanlegu
■» Ouðbiorg |jStamanna.
fe: 'í og Hnlda
Frqmundqn á Broadway:
24. sept - BEE GEES-sýning.
Hljómar, Shady Owens og Einar Júlíusson
leika fyrir dansi.
25. sept - ABBA-sýning.
Hljómar, Shady Owens og Einar Júlíusson
leika tyrir dansi.
1. okt- ..SUNGIÐ Á HIMNUM “. Hljómsveit
Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi.
2. okt - BEE GEES-sýning. (Lokahóf KSlj.
Hljómsveitin Skítamórall leikur fyrir dansi.
Lúdó-sextett og Stefán í Ásbyrgi.
8. okt- „LAUGARDAGSKVÖLDIÐ, Á GILI“
15. okt - „SUNGIÐ Á HIMNUM".
16. okt-BEE GEES-sýning.
22. okt - „LAUGARDAGSKVÖLDIÐ, Á GILI“.
29. okt-BEE GEES-sýning.
12. nóv. - SUNGIÐ Á HIMNUM
19. nóv. - BEE GEES-sýning
20. nóv - VILLIBRÁÐARKVOLD
26. nóv. - „LAUGARDAGSKVÖLDIÐ, Á GILI“,
Jólahlaðborð
25. nóv. - HERRA ÍSLAND “99
27. nóv. - BEE GEES-sýning, Jólahlaðborð
Hljomsveitir: BG og Inpibjörg, Brimkló,
Brunaliðið, Dúmbö og Steini, Geimsteinn.
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar, Hljóm-
sveit Magnúsar Ingimarssonar - Þurfður og
Pálmi, Hffómar, Júaas, KK-sextett og Ragnar
Bjamason, Logar, Lonly Blú Bojs, Lúdó-sexett
og Stefán, Magnús og Jóhann, Mánar,
Oðmenn, Plantan. Pónik, Stormar, Tempó,
Trúbrot og Shady Owens, Ævintýri.
Söngvarar: Anna viihjáims, Bertha
Biering, Berti Möller, Bjartmar Guðlaugsson,
Björgvin Halldórsson, Erla Stefánsdóttir.
Garoar Guðmundsson, Gerður Benedikts-
dóttir, Helena Eyjólfsdóttir, Jóhann G.
Jóhannsson, Mana Baldursdóttir, Mjöll
Hólm, Öðmn Valdimarsson, Pálmi
Gunnarsson, Pétur W. Kristjánsson, Ragnar
Bjarnason, Rúnar Guðjonsson Runar
Julíusson, Sjggi Johnnie, Sigurdór Sigurdórs-
son, Skafti Ölafsson, Stefán Jónsson, Þorgeir
Astvaldsson, Þorsteinn Eggertsson, Þór
Nielsen, Þorvaldur Halldórsson, Þuriður
Sigurðardóttir.
Fjölmarcjir fleirí söngvarar og hljómsveitir
munu koma fram næstu mánnöi, sem
auglýst verður sérstaklega siðar.
g f * ’■
RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI
Sími 5331100 • Fax 533 1110
Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna,
Veffang: www.broadway.is • E-maii: broadway@simnet.is
Félag tónskálda
og textahöfunda
S*5)bafKtt^6ntj«i«uffamíeíöefsíá
,^-lu L IFPí
Tl>* to4MO«C «< t F P:
sjónvarpið
FÉLAG ÍSLENSKRA ,
HLJÓMLISTARMANNA